Fálkinn


Fálkinn - 26.03.1948, Page 6

Fálkinn - 26.03.1948, Page 6
6 FÁLKINN Framhaldssaga með myndum Oliver Twist Endursögð eftir skáldsögu Charles Dickens 3. Þetta var Nói, annar lærlingur- urinn, talsvert eldri en Oliver, og gerSi hann honum allt til miska sem iiann gat og kvaldi hann. Nói kom sér vel við vinnukonuna og' fékk oft hita hjá henni í cldhúsinu. En En Nói öfundaði Oliver af þessari vegtyllu og ofsótti hann enn meira en áður og fékk vinnukonuna til að gera það sama. Oliver sætti sig við þetta. Hann var ekki betra vanur. Nói hafði komist á snoðir um ævi- lok móður lians og nú særði hann Oliver cftir megni með því að tala Meðan á þessum ósköpum gekk kom líkkistusmiðurinn heim og nú kepptust þau að lýsa berserksgangi Olivers fyrir honum. Oliver hafði ekkert sér til málsbóta nema það, að Nói liefði talað illa um móður hans. Þó að smiðurinn fyndi með sjálfum sér að Oliver hafði rétt fyr- Oliver fékk aldrei annað en verstu ruðurnar. Bráðum fór líkkistusmiðurinn að hafa Oliver með sér í jarðarfarir, af því að drengauminginn var svo alvarlegur og fölur, að hann liæfði óvirðuleg'a um hana. — Svo má brýna deigt járn að bíti, og loks stóðst Oliver ekki særingar hans cn réðst á hann með þeim fítonskrafti að hann kom lionum undir og Nói varð að hrópa á hjálp. Vinnukonan heyrði hljóðin og kom, og húsmóðirin líka. Nú lumbr- ir sér þá þorði hann ekki annað vegna heimilisfriðarins en að húð- strýkja drenginn, eins og Nói og húsfreyjan heimtuðu. Það má geta nærri að Oliver var ekki hlátur í hug þegar liann Iagðist til svefns undir hefilbekknum um kvöldið. Hann gat ekki sofnað. Hann gat sérlega vel til að vera marskálkur við jarðarfarir. En Oliver var sjálf- ur viðkvæmur og var kvöl að sjá uðu þau öll þrjú á Oliver í samein- ingu og lokuðu liann svo inni í kjallaranum. En hann hélt áfram að hamast og sparkaði í hurðina eins og óður væri. Loks tóku þau hjú- in það ráð að sækja Bumble. Hann kom nú og reyndi að koma vitinu fyrir drenginn. ekki annað en liugsað um liin aum- legu lifskjör sín, og sá engin önn- ur ráð út úr vandræðunum en að strjúka. •—■ Undir morgun tók hann saman pjönkur sínar og batt khit um þær og læddist svo út úr lík- kistustofunni. KÝRIN DREKKUR BJÓR. Hjá bónda einum í Ringwood í Englandi er kýr, sem eflaust mundi greiða atkvæði með bjórfrumvarp- inu. Hún fær nefnilega 2Vi lítra af sterku öli á hverjum degi. Þykir henni ölið gott, enda borgar liún vel fýrir það. Á 329 dögum hefir hún mjólkað 19029 kíló og er það meira en gamla ársmetið, sem var 19026 kg. og ameríkönsk kýr átti. Mest liefir bjórbeljan mjólkað 70,4 kg. á sólarhring og er það líka heimsmet. -— Hvernig væri að breyta ölfrumvarpinu þannig, að eingöngu verði bruggað handa kúm. Þá verður ekkert smér- cða mjólk- urleysi i landinu og hægt að byggja spítala í hverri sveit fyrir mjólkur- gróðann, einkanlega ef Búkollubú væru stofnuð í liverri sveit um leið. Tillögunni er vísað til fjárhags- nefndar. AÐVÖRUN! Norskur læknir segir eftirfarandi sögu: „Eftir mjög erfiðan vinnudag var ég sóttur langa leið til sjúklings, og af því að allar líkur voru til þess að ég yrði að skera liann um nóttina lagðist ég fyrir í herbergi á lieimilinu. Eg sofnaði l'ljótt og von bráðar vakti lijúkrunarkonan mig og sagði að sjúklingurinn þjáðist mjög, svo að ég fór fram úr og bjóst til að gefa honum morfínsprautu. Eg var í svefnrofunum og tók glas, stakk sprautunni ofan í það og' fyllti hana. En þá heyrði ég þungt högg á glugganum, svo að ég glaðvaknaði. Fór út að glugganum en sá ekkert úti. En nú varð mér litið á glasið og' sá, að í því var ekki morfín held- ur miklu skæðara eitur, atrópín. Sprauta af því hefði vafalaust drep- ið sjúklinginn og ég lent í fangelsi. En hver var það sem aðvaraði mig með því að berja í gluggann?“ ÚTVARPSPRESTURINN. Dr. Waltcr Maier prestaskólakenn- ari í St. Louis cr mesti núlifandi kennimaður veraldarinnar, ef mið- að er við áheyrendafjölda lians. Hann heldur scm sé guðsþjónustur, sem útvarpað er frá 905 stöðvum í Ameriku og víðar á liverjum sunnu- degi, og það er ekki aðeins ensku- mælandi menn sem lilusta á hann, því að ræðurnar eru þýddar á fjölda mörg mál og' útvarpað í þýð- ingum. Talið er að um 20 milljónir manna hlusti á liann að mcðaltali á hverjum sunnudegi í Bandaríkjun- um, Argentínu, Ástralíu, Bolivíu, Brasilíu, Canada, Chile, Columbíu, Cuba, Ecuador, Haiti, Hawaij, Hond- uras, Mexicó, Mózambique, Panama, Paraguay, Peru, Puerto Rico, Fil- ippseyjum, Venezuela og Uruguay. — Um fjögur milljón bréf hefir síra Maier, sem fengið hefir viðurnefnið „Jeremías 20. aldarinnar“, fengið frá hlustendum sínum, en mesl 25.000 á viku og 8.000 á einum degi. Hann hefir 70 manns til að lijálpa sér við bréfalestur og svör. Sending- arnar kosta 24.000 dollara á viku, en hlustendurnir vita að þeir eiga sjálfir að bera kostnaðinn og senda gjafir sem nema 10—50 þúsund doll- urum á viku. Maier fær ekkert sjálf- ur fyrir ræður sínar, en lifir á kcnnaralaunum sínum í St. Louis. Hann er vísindamaður og fæst við málfræðirannsóknir í tómstundum sínum, auk þess sem liann vinnur líknarstörf í fátækrahverfum borg- arinnar. fólk gráta. Ufá S-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.