Fálkinn


Fálkinn - 21.05.1948, Blaðsíða 8

Fálkinn - 21.05.1948, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN Thor Larsen: |r— Hættuleg AÐ var bara tilviljun að „Argo“ kom til Luck Island. Stormur- inn hafði hrakið skipið af leið, og öllum létti þegar land sást fram- undan einn morguninn. — Lítil eyja, eins og vigtönn upp úr hafinu. Norling skipstjóri lét akkerin falla undir eins og hann hafði komið skipinu inn á milli rifjanna. Hann skoðaði landið í kíki — gróður- sæll blettur með pálmum og' ban- anatrjám og sæg af öðrum hitabelt- isgróðri. — Hvaða eyja skyldi þetta vera, pabbi? — Luck Island, lmgsa ég svaraði skipstjórinn. Stýrimaðurinn dáðist að föður sinum, sem virtist þekkja livern blett í Kyrrahafinu. — Luck Island, já, hélt Norling skipstjóri áfram. — Mig liefir alltaf tangað til að sjá þá eyju. Hún læfir verið kölluð draugaeyjan, því að svo mörg sjómannalík hefir rekið þar. Og mörg fley liafa lokið ævi sinni við Luck Island. Eg hefi að vísu ekki lieyrt að nokkur hafi far- ið um þessar slóðir i mörg' ár, en þegar ég var ungur gengu ótal sög- ur um, að hér væri hægt að kaupa perlur og kóralla, ef maður tiætti sér i land. Eyjan er ekki stór, um sex mílna löng og ein míla á breidd. Nú gaf Norling allt í einu nýja skipun — hann vildi sigla kring- um eyjuna, og lét draga akkerin upp. Það var aldrei of varlega far- ið, eyjaskeggjarnir gátu verið við- sjárgripir og það gat verið liættu- legt að róa i land. í kíkinum sáu þeir skipstjórinn og sonur hans að fólkið hafði safnast saman niðri i fjöru. Eintrjáningsbátarnir voru uppi á þurru, og; skeggjarnir sýndu ekk- ert snið á sér til að róa út að skip- inu, eins og eyjaskeggjar oft gera, til þess að versla við komumennina. — Merkilegt, tautaði skipstjór- inn. — Eg liefi aldrei séð innfædda hér á Suðurhafseyjum haga sér svona — livað skyldi eiginlega ganga að þeim? Robert greip i liandlegginn á föð- ur sinum. — Littu á þarna, iiabbi! — Það eru skipbrotsmenn, sem eru að gefa okkur merki, sagði skip- stjórinn. — Þeir innfæddu vilja náttúrlega ekki láta þá sleppa. Ro- bert, einlivernveginn verðum við að lijálpa þeim. Nú var senl svarmerki frá ,,Argo“. En svo tiðu tíu mínútur án þess að nokkuð skeði, — en þá sáu þeir nýtt merki, — bál sem þafði verið VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Altar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSprenf kveikt um hálfa mílu frá því fyrra. Nær suðuroddanum. Og eftir nokkra stund sáust fleiri bál — í beinni línu frá hátindinum og til suður- odda eyjunnar. En þeir innfæddu stóðu grafkyrrir í fjörunni án þess að hafast að. — Ef þetta eru skipbrotsmenn þá eru þeir ekki hvítir, þvi að annars mundu þeir hafa gefið önnur merki. Norling skipstjóri skipaði fyrir. „Argo“ breytti stefnu og liélt á fultri ferð á burt frá draugaeyjunni. Nokkrum dögum síðar kom skip- ið aftur upp að Luck Island. Það liafði lent í ofsaveðri og nú lang- aði Norting skipstjóra til að for- vitnast méir um þennan hólma. Þeir sáu enn frá skipinu að fjöldi manns var í fjörunni. En nú voru eintrjáningarnir settir á flot. Þeir voru hlaðnir ávöxtum, hertum fiski og öðru góðgæti. Stýrimaðurinn kom auga á stærsta eintrjáninginn, sem var skreyttur blómum. —- Þetta hlýtur að verá bátur liöfðingjans, sagði hann. Norting skipstjóri kinkaði kolli. — Þetta er alveg eins og ég liélt. Hann er livitur þessi höfðingi, og það er kona með lionum. Þeir feðgarnir störðu forvitnir á livíta manninn og innfæddu konuna i skrautiega bátnum, sem nátgaðist „Argo“. Höfðinginn var eins og ljón, þarna sem liann sát, með feiknamik- ið ljóst hár og skegg — ímynd valds og orku. ■—■ O hoi, skipstjóri! var lirópað frá bátnum. Höfðinginn hafði stað- ið upp í bátnum og veifaði til lians. — O hoi, höfðingi! svaraði skip- stjórinn á móti. Eintrjáningurinn var nú kominn að skipinu og þeir innfæddu bröltu um borð í „Argo“. Höfðinginn sagði eitthvað við þá, á undarlegu, syngj- andi máli. ,-k Pabbi, liann cr með tréfót! Nú fyrst sá skipstjórinn að þessi státni maður var eins og sært tjón, annar fóturinn var af fyrir of- an liné og tréfótur i staðinn. —- Gefið mér línu, skipstjóri! lirópaði höfðinginn á merkilegri norrænu. Og á næsta augnabliki sveiflaði liann tréfætinum yfir borð- stokkinn og stóð fyrir framan Norl- ing. — Velkominn til Luck Island, skipstjóri, sagði liann brosandi og tók í hönd skipsljóranum. •— Já, það mátli ekki miklu muna lijá yð- ur úni daginn .... ég ættaði bara að aðvara yður, það er liættuleg sigling hérna. Hvíti liöfðinginn svipaðist um. — Þetta er ljómandi skip, og veru- lega gaman að vita almennilegt þil- far undir fótunum á sér afturi-Eg heiti Linder og er af sænslcum ættum. Norling skipstjóri hristi innilega framrétta liendina. Svo kynnti hann son sinn, stýrimanninn. — Inn- fædda konan sat enn niðri i bátn- um. — Hún verður þar þangað til ég kem, sagði Svíinn þnrrlega. Þeir fóru niður í klefann og nú var borið fram viskí og sódavatn. Og svo töluðu þeir um allt milli himins og jarðar, eins og farmenn eru vanir að gera þegar þeir hitt- ast fjarri heimaslóðunum. ■— Hve lengi tiafið þér dvalið tiérna á eyjunni og hvernig í ó- sköpunum .........? ■— Það er ekki furða þó að þér spyrjið, skipstjóri. Látum okkur sjá, •— það eru bráðum etlefu ár síðan. Eg kom liingað til þess að kaupa perlur, græða peninga. En svo missti ég skipið mitt. — Ellefu ár! Fyrr iná nú vera .... En það hljóta að hafa komið hingað skip allan þennan tíma, sem hefðu getað flutt yður héðan? Svíinn svaraði ekki, saup vel á glasinu og reykti. — Nú getið þér komið með okk- ur, lierra Linder! sag'ði Robert stýrimaður. Han liafði setið hjá föð- ur sínum og horft á liinn hvíta höfðingja með stakri aðdáun. Já, vitanlega, sagði Norling skipstjóri. — Komið þér með far- angur yðar um borð, og þá skal mér vera mikil ánægja að koma yður á land á einhverjum betri stað en þessum. Svíinn j>at lengi og þagði. Ofan af þilfarinu heyrðist hark og há- reysti -— það voru þeir innfæddu, að versla við skipsmennina á „Argo“. Allt í einu opnuðust dyrnar .... og innfædda konan stóð í dyrunum! Hún var drottningin. Fas hennar, göngulag •—•. hvernig liinir innfæddu viku úr vegi fyrir lienni ■— sýndi það. Hún var gulljörp á hörund, hárið kolsvart og í dökkbrúnum augum liennar mátti tesa liinn sama ótanula kraft, sem gerði Lind- er svo tignarlegan. Ilún kom inn i klefann og settist lijá Svíanum. Hann leit til liennar og það var htýja i augunum er hann brosti til hennar. — Þetta er Lila, konan mín, sagði liann og tók um rennitegt mittið á henni. Hvernig hann sagði orðið ,,konan“ sýndi að liann notaði orð- ið í þeirri merkingu, sem livítir menn leggja í orðið. Hún brosti til lians og það skein í tivítar, sterkar tennurnar. — Er hún drottning á eyjunni? spurði Robert forvitinn. — Hún er allt, ég er bara sjó- maður! Allir verða að lilýða skip- unum liennar. — Eg þakka ykkur fyrir að þið viljið flytja mig i menn- inguna aftur, cn ........ Norling skipstjóri teit forviða á Svíann. — Ha, viljið þér ekki fara héðan? Það kom einkennileg'ur gljái í augun á SvíanUm. •— Nei, og þegar leið þér liafið tieyrt sögu mína skiljið þér ef til vill .... Ilann saup aft- ur á glasinu og tók svo til máls: -— Eg liefi alltaf verið talsverður ævintýramaður. Það var veðmál, sem breytti mér úr skipstjóra á eigin skútu í einfættan konung á Luck Island. Þegar ég gerði veðmál- ið hafði ég vitanlega ekki hugmynd um livaða tromp forlögin höfðu í bakhendinni lianda mér. Vinur minn, Willy Burns, var skipstjóri á perluveiðaraskipi. Luck Island er rómað sem pertuveiðistöð. Þeir sögðu að maður gæti grætt milljón á stuttum tíma, ef .... nú jæja. Willy spurði hversvegna ég færi ekki til Luck Islands og græddi pen- inga. Eg svaraði lionum því, að ef ég tæki það i mig þá mundi ég gera það. Við töluðum aftur og fram um þctta og Willy spurði livort ég væri hræddur við að sigla til Luck Istand. — Þú þarft pen- inga, sagði liann —- hversvegna ferðu ekki og sækir perlur? Eg itennti ekki að svara honum. — Eg veðja fimni hundruðum um að þú getur ekki tagst við Luck Island og verstað við þá innfæddu — náð í perlurnar án þess að stranda á rifjunum, sagði Willy. Eg liló og svaraði að ég tímdi ekki að taka frá honum alla sparipening- ana lians: — Jæja, sagði ég loksins. — Eg ætla að hætta á það samt! Einn fallegan sumardag sigldi ég frá Ano Lovue Sound áleiðis til Luck Island. Nóttina sem við vor- um að koma upp að eyjunni horfði ég á þennan friðsæla btett þarna fram undan. Þetta var eins og æv- intýri. Eg sagði við sjálfan mig, að nú væri Witly búinn að tapa pening- unum sínum. Og svo kastaði ég akkerum. Daginn eftir fór ég í land til að svipast um. Eg var gersam- tega töfraður af náttúrufegurðinni. Þegar ég stóð i fjörunni og var að liugsa mig um tivaða leið ég skyldi fara brá mér lieldur en ekki i brún. Rétt hjá mér lá 15 metra langur hákarl. Og svo heyrði ég hræðilega stunu, alveg eins og Iiún kæmi úr undirheimum. Síðan heyrði ég fóta- tak bak við mig. Og þar stóð hún. Aðeins sextán ára en samt full- þroska. Ljósbrúna hörundið og það livernig hún liorfði á mig færði mér heim sanninn um að hún væri livit í aðra ætt. •— Þú ert kominn á tivítra manna skipi? spurði hún. — Já, ég er kominn til að kaupa perlur, eða liafa vöruskipti ....... Þú skalt fara héðan sem fljótast. sagði hún aðvarandi og benti út á hafið og grynningarnar. •— Ekki fyrr en ég hefi keypt altar pertur, sem til eru á eyjunni! Hún varð ákafari, og það kom teiftur í augun á henni. — Farðu burt undir eins! Eg liló og hallaði mér upp að stóru tré. Reyndi að tala meira við

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.