Fálkinn


Fálkinn - 21.05.1948, Page 9

Fálkinn - 21.05.1948, Page 9
FÁLKINN. 9 þessa fallegu stúlku, og var að hugsa um hve yndisleg kona þetta gæti orðið, ef liægt væri að „temja“ liana. Þá — allt í einu, stökk hún á mig eins og pardusdýr, og áður en ég vissi af hafði hún rekið sveðju gegnuni handlegginn á mér og inn í tréð, svo að ég var fastur. Það voru djöflar á Luck Island, hafði Willy sagt. Og þarna var einn þeirra. Tveimur dögum siðar kom ein- trjáningur, lilaðinn innfæddu fóiki út að skipinu. Konan ein kom upp á skipiði — Hvar er linífurinn þinn? spurði ég, þvi að ég vildi lielst komast lijá nýju tilræða. -— Hefi eng'an, sagði liún og hrosti, — ég kem í vinsamlegum erindum núna. Var það sárt -— í handleggn- um ? Hún rétti fram höndina og ég tók liana. Áður en ég vissi af hafði lnin látið sex stórar perlur detta í lófa minn. Eg rak upp stór augu og titraði af gleði. Hún brosti. Sagð- ist lieita Lila og vera dóttir liöfð- ingjans. Meðan við stóðum þarna og vorum að tala saman heyrðist lirópað: Eldur! — Líttu á, sjáðu hvernig brenn- ur! hrópaði Lila. Eintrjáningurinn stóð í björtu báli og logarnir sleiktu byrðinginn á skipinu mínu. Eg sá rautt og hrópaði til óhafnarinnar að reyna að bjarga sér. Svo reyndi ég að bjarga Lilu. En hún gerði sér Jítið fyrir og steypti sér fyrir borð. -—í Hversvegna að flýta sér svona? hrópaði ég reiðiff — Úr þvi að þú kemur uin borð tit að heimsækja mig finnst mér hæfilegra að þú standir svolitið við! Svo fleygði ég mér á eftir henni. í kafi náði ég taki í hárið á henni. Hún barðist um til að losa sig og beit mig í liöndina. Við sukkum bæði og nú hélt hún dauðalialdi um mig með Iiöndum og fótum og hélt mér eins og kolkrabbi. Eg skildi að liún ætlaði að reyna að drekkja mér. Mér fannst lungun i mér vera að springa, en loks gat ég losað mig og nú skaut mér upp. Eg dró Lilu upp á þilfarið og þorði ekki annað en binda hana við sigluna, með hendurnar fyrir aftan bak. Áhöfninni liafði tekist að slökkya eldinn og ég sljakaði eintrjáningn- um frá skipinu með hakanum og lét hann brenna. Um stund stóð ég og horfði á Lilu og tottaði pípu mina. Hve hún var falleg! Fallegar varirnar voru svo freistandi að ég stakk pipunni i vasann og gekk til liennar til að kyssa liana. Henni gramdist það og eftir á fékk ég samviskubit af þvi ....... Daginn eftir fór ég með tvo há- seta mína í land til að versla. Eg sá Lilu. Hún stóð við hlið föður síns, liöfðingjans, og' lét sem liún hefði aldrei séð mig. Verslunin gekk vel. Lila kom til mín og lagði tvær svartar perlur og handfylli af para- dísfuglafjöðrum í lófa mér — og fékk nokkra metra af sirsi í stað- inn. Við urðum meslu mátar. Hittumst á hverju kvöldi, og I-ila kom alltaf með nýja áyexti og ágætan mat handa mér. Og vináttan efldist — ég varð ástfanginn af henni. Eg hafði ahlrei haldið að nokkur kona gæti löfrað mann eins og hún mig. Einn morguninn vaknaði ég við ilm af nýjum blómum. Lila hafði ofið dúk úr þeim og breytt yfir mig meðan ég svaf. Þeir innfæddu hafa það lag á að biðja sér maka. Aldrei gleymi ég þeirri stund. Við liorfð- umst í augu og ég fann að mikils- verðasta augnablik ævi minnar var komið. Eg þrýsti henni að mér og bað hana að verða konan mín. — Eg vil þig líka, svaraði hún, — en .... ég verð að vera viss um þig. Ætlarðu að lofa að fara aldrei frá mér? Eg svaraði henni ekki. Vagpaði lienni bara í fanginu á mér. Æ, æ, ekkert í veröldinni er eins og að eignast konuna, sem maður elskar, og hún elskar á móti! Og ég lofaði að verða lijá lienni alla ævi. Lof- aði að fara aldrei frá henni. Við njöluðum saman og vorum sæl. Eg starði á Ijósjarpt liörund liennar, og sjnirði hana hvort faðir hennar liefði verið sjómaður, sem sigldi á skipi með hvítum vængjum. —Já, sagði hún. Og meðan við lágum í tunglsljósinu sagði hún mér söguna af móður sinni. Eitt kvöld hafði stórt skip komið, til að fá sér vatn og vistir. Skipið lá þarna nægilega lengi til þess að einn sjó- mannanna fékk tækifæri til að kynn ast konu liöfðingjans. Og svo átti hún barn og það var Lila. Á hverj- um morgni um sólaruppkomu fór móðirin með barnið niður að sjó og rendi augunum til liimins. Hún liélt að með því móti gæti hún komið boðum til sjómannsins um að barn- ið væri fætt. Þegar barnið var eins árs gat móðirin ekki afborið þrá sína eftir sjómanninum lengur. Hún óð út í sjóinn þar sem straumurinn var mestur. — Hún sór þess dýr- an eið, að enginn hvítur maður skyldi koma í land í Luck Island án þess að svipur hennar birtist og gerði honum mein. Svo tók sjórinn þessa ógæfusömu konu. — Um nótt ina eftir skall á fárviðri, sem gerði mikið tjón. Og þegar fólkið kom niður að sjó morguninn eftir sá það stóran hákarl á sundi i lóninu. Það trúði því að þetta væri andi dánu konunnar! Lila fór með mig inn i þorpið og fólkið var forvitið og virtist skilja hvað á spýtunni hékk. Faðir hennar tók kurteislega á móti mér og jiað var farið með mig eins og liöfð- ingja. Einn daginn vorum við á gangi fyrir utan þorpið. Lila gekk að pólmastofni, sem var alvaxinn mosa og grasi. Hún sleil bót af berkinum, og nú sá ég stóran fjár- sjóð af perluin. í liolri trérótinni voru ógrynni af undur fögrum perl- um, sem hefir þurft heilan manns- aldur til að safna! Næst á eftir því að halda á Lilu í fanginu var þetta ínesta töfrasjónin sem ég liafði séð. Með þessum perlum liafði ég unnið veðmálið við Willy — ég gat kéypt alla véröldina fyrir þessar perlur! En svo skall óveðrið á — alveg upp úr þurru. Náttúruöflin hömuð- ust með meiri ofsa en ég licfi nokk- urntíma vitað dæmi til. Og eftir tvær mínútur var ég tilbúinn. Eg varð að komast um borð i skipið lil þess að verja það. Eg só skipið steypa stömpum eins og þegar hcst- ur hleypur yfir garð — svo hrisst- ist það allt og akkerisfestarnar slitnuðu. Og með tárin í augunum horfði ég á skipið reka upp á grynn ingar. Mennirnir um borð gátu ekki við neitt ráðið. Eg skaut bátnum út, ekki gat ég staðið þarna án þess að aðhafast- neitt. Eftir augnablik hafði bátinn hálffyllt af sjó. Lila reyndi að lialda í mig, en ég sleit mig lausan. En áður en ég gat séð við því liafði hún tekið stóran slein og kastað gegnum þunnan botninn á bátnum. Eg varð reiðiir — ofsáreiður — og barði til liénnar og liitti hana í andlitið. Hljóp svo fjöruna til að reyna að nó inér í eintrjáning. Eg sá rautt, gleymdi öllu — vegna skipsins míns. En ég gat ekki við neitt ráðið og það sökk þarna fyrir augunum á mér. -—• Stormurinn æddi, mér fannst ég lieyra alla draugana ó Luck Island hlæja að mér. Einliver varð að líða fyrir þetta og ég sneri mér liatursfullur að Lilu. Hún liafði prettað mig, tafið mig með ástarlotuni og perlum svo að ég gleymdi öllu. Eg hefði getað drepið hana þá stund- ina, fannst mér — og stundum er skammt milli liugrenninga og framkvæmda. Eg hljóp á eftir henni, óður af reiði. Og hún varð hrædd. Þegar hún sá að ég var örvita af reiði hljóp hún út i sjóinn. En ég liafði ekki hugsað mér að láta hana sleppa þannig. Eg fór auðvitað á eftir henni. Mér.stóð á sama um allt. Eg vildi ná liefndum — hefndum á konunni, sem ég elskaði. Og svo synti ég eins og ég gat ó eltir henni, vitstola .... Þá fann ég allt í einu svíðandi sársauka í öðrum fætinum, eins og þúsund nálar væru rcknar á kaf í hann. Sjórinn varð rauður. Hákarl- inn — -j-! Fæti minum hafði verið fórnað ■ til móður Lilu. Eh nú er þessi illi andi ekki lil lengur, því að Lila risti hákarlinn á kviðinn. Eg Iiafði fallið í ómegin og raknaði ekki við >fyrr en viku síðar í kofa Lilu. Hún hjúkraði mér. Það var liægri fóturinn, sem ég hafði misst Og svo hefi ég nú ekki meira að segja, sagði Svíinn og tæmdi glasið. — Nú er ég konungur á eyjunni. og Liía er clrottning mín. — En — en —hvað varð af öll- um perlunum? spurði Norling skip- stjóri, sem hafði setið hljóður meðan hann hlustáði á söguna. —- Þær eru niðri á botni í lón- inu! Yður dettur víst ékki i liug að ég láti þær vera á glámbekk — perlur þýða sama og' kaup og sala, vöruviðskipti, prang, freistingar, fjársvik — siðmenningu! Og við leggjum áherslu á að lialda öllu slíku sem lengst undan, hér á Luclc Island. Þvi að þetta er sælasti og besti bletturinn á jörðinni .... Svíinn hafði staðið upp og eins konan hans. Norling skipstjóri skildi liann og tók fast i liöndina á hon- um. Þeir óskuðu hvor öðrum allra heilla. — Ef þér liittið minn gamla kunningja, Willy Burns, ])á heilsið lionuin og segið að ég hafi tapað veðniálinu. Eg ætla aldrei að stíga fæti mínuní á skipsfjöl framar. Það er livergi rúm fyrir einfættan skip- stjóra. Verið þér sælir, skipstjóri! — Verið þér sælir! Skipstjórinn á ,,Argo“ létti akker- um. Hann tók kikinn og starði inn á ströndina, og sá að Lila hélt utan um Svíann það var líkast að hún væri dálítið hrædd um að hann mundi freistast til að strjúka með skipinu, sem var að leggja frá landi. ***** £ Nkrítlnr II — Ökuskirteinið, — já, gerið þér suu vel. En ég er viss um að þér veltist um þegar þér sjáið hattinn, sem ég er með á myndinni. Þetta virðisl vera afar sjáld- yieft tré. I- Hefirðu talað við nr. 37 um hvaða handverk hann vil helst læra meðan hann verður hérna? — Já, hunn vill helst læra málm- smiði oy vill fá þjöl oy meitil. — Nú hefir dýralœknirinn verið þarna innan i honuin i hálftima . .!

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.