Fálkinn


Fálkinn - 21.05.1948, Síða 13

Fálkinn - 21.05.1948, Síða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 681 LáréLt, skýring: 1. Heimsk, 5. leiftri, 10. nit, 12. hryllt, 13. stök, 14. framkoma, 10. á litinn, 18. sléttu, 20. mann. 22. blautu, 24. tímabil, 25. sár, 26. hljóma, 28. liðinn, 29. tveir eins, 30. heita, 31, labbaði, 33. ónefndur, 34. bletti, 30. karidýr, 38. form, 39. jjrautseigja, 40. undirstaða, 42. í lóf- um, 45. vers, 48. fangamark, 50. dans, 52. jjvo, 53. hólmi, 54. fugl, 56. dreifi, 57. stjórn, 58. fiskur, 59. staðið við, 61. mikla, 63. ílát, 64. bit, 66. skógardýr, 67, skip, 68. fraus, 70. eldsneyti, 71. ofkæling, 72. manni. Lóðrétt, skýring: 1. Allsráðandi, 2. skekkja, 3. arða, 4. fangamark, 6. hár, 7. helming, 8. innýfli, 9. róta, 11. málæði, 13. loga, 14. pena, 15. innvols, 17. fyrirmæli, 19. gjörvöll, 20. áorka, 21. niður- lagsorð, 23. slóttug, 25. bæli, 27. ferðast, 30. ílát, 32. mölva, 34. ílát, 35. vatnsfall, 37. auð, 41. raðtala, 43. fugl, 44. feikn, 45. frásögn, 46. livíldi, 47. hólma, 49. mökkur, 51. breyta, 52. einungis, 53. bókstafur, 55. elskar, 58. forfeður, 60. þakkir, 62. hljóði, 63. brjóst, 65. mánuð, 67. fantur, 69. tveir eins, 70 tónn. LAUSN Á KR0SSG. NR. 680 Lárétt, ráðning: 1. Brautar, 5. flokkur, 10. nál, 12. krá, 13. gil, 14. stó. 16. flá, 18. róar, 20. hvali, 22. fley, 24. ösp, 25. óra, 26. ani, 28. lin, 29. S.A. 30. glóð, 31. raða, 33. R.D. 34. damp, 36. rass, 38. kíl, 39. ryk, 40. kát, 42. laka, 45. ómur, 48. I.B. 50. róla, 52. æðir, 53. B.A. 54. ljá, 56. fis, 57. tug, 58. man, 59. satt, 61. núpar, 63. bekk, 64. tal, 66. Rán, 67. lön, 68. gát, 70. dúr, 71. njálgur, 72. hringja. Lóðrétt, ráðning: 1. Bifröst, 2. unir, 3. tál, 4. al, 6. L.K. 7. orf, 8. kálf, 9. rólyndi, 11. áta, 13. gap, 14. svað, 15. ólar, 17. áll, 19. ósa, 20. liróp, 21. inar, 23. eir, 25. ólm, 27. iða, 30. galar, 32. askur, 34. díl, 35. byl, 37. sár, 41. tilsögn, 43. kóf, 44. alin, 45. óður, 46. mig, 47. vankaða, 49. bja, 51. asúr, 52. ætan, 53. bak, 55. átt, 58. mén, 60. tagl, 62. pár, 63. börn, 65 lág, 67. lúi, 69. T.U. 70. Dr. vagni. I endanum lengst frá þeim var fjöl- skylda, sem ætlaði alla leið til Toulouse. 1 miðjum vagninum sat skrítinn lílill prest- ur, sem var að lesa mjög slitið eintak af Horribles et époiwantebles feits et prouess- es du trés rennomé Pantagruel eftir Ra- belais. Hann var í kaflanum sem lieitir „L’- Ile sonnante“, kafla, sem ýmsir þeirra sem skortir trú og góðvild, liafa túlkað sem árás á páfann í Róm. Hún sá að; Hoot sat hreyfingarlaus og hélt á hlöðunum tveim- ur, sem hann liafði keypt um leið og þau hlupu inn á stöðina til að ná lestinni. Ann- að blaðið var Le Courier de Brive og liitt Le Nouveau Journal de Paris. Hún spurði syfjulega: Stendur nokkuð i Brive-hlaðinu um það, sem varðmaðurinn á safninu sagði mér af morðinu þar? Henni sýndist augnatillitið, sem liann sendi henni var dálítið einkennilegt. Það verkaði á hana eins og hellt hefði verið yfir liana heilli fötu al' köidu vatni. Hann sagði með semingi: — Þetta fer að vei'ða dálítið skritið. I hlaðinu frá Brive stendur ekki eitt einasta oi'ð, hvorki um morð né að neitt annað hafi borið við i safninu þar í gær. -— Iloot, ég er saixnfærð um að varðixiað- urinn sagði mér að í öllunx blöðunum — —. Þú getur séð það sjálf. Þetta var átta síða blað. En þar var ekki ein lína um, að neitt liefði gei-st á safninu. Hún lét hlaðið detta niður í fang séi*. Gegn- uni óhreina rúðuna sá hún eins og í þoku fjöllótt umlxverfið þjóta framlijá. Nú setti að henni ótta. •— Eg skil ekkert í þessu. Og í Parísarhlaðinu stendur heldur eklci eitt einasta orð um Samuel, heillakarlinn. Það get ég hetur skilið. Þeiixi er víst ekki að skapi að hirta neitt unx nxálið, livort lieldur lianxx er dauður eða ekki. Cally sagði: — Þú verðxxr að tx*úa mér! Eg sver þér að varðmaðurinn sagði að þetta stæði í blöðunum. Eg heyrði hann segja það. Og glerið í skápnum nxeð stein- gervingunum var brolið. Hann sagði þetta. Heldurðu að ég sé að Ijúga að þér, Hoot? Fannstu nokkurntíma safnið í raun og veru? — Víst fór ég á safnið, sagði hún og reiddist. — Það getur hugsast að frásögnin af moi'ðinu sé í fyrstu útgáfunni, og að þeir liafi tekið fréttina út i þéirri næstu. Kann- ske------. Hoot tók fast i höndina á henni. Hann hallaði sér aftur á bak en Iiélt dauðalialdi í liöndina. Það var rétt svo að hún gat heyrt þegar hann livislaði, með höfuðið liall- andi aftur: — Nú lxeld ég svei xnér að ég sé fai'inn að sjá mei'kilega hluti líka. — Hoot ég fullvissa þig um, að þetta er ekki ímyndun fx*á nxinni hálfu. Hana fór að verkja í hendina, þvi að hann kreisti hana svo fast. Hann linaði á takinu, linaðist all- ur og lagði fæturna upp á sætið andspænis þeinx. Það var svo stutt á milli sætanna að hann gat setið svona með bogin kné, og huldu þeu nokkurnveginn andlitið á lionum. Haxin sneri sér að henni og livísl- aði: — Litli presturinn þarna — það getur vel verið að mér skjátlist, en ég er fús til að sverja að hann gei'ir allt sem liann get- ur til að lieyra hvað við erum að tala um. Cally hi'ökk við og fór að athuga pi'est- inn. Hún gat ekki séð annað en kri.nglótt- an, litlausan haus, sem laut yfir hókina. Iloot sagðist ætla að fylgja henni til Rocamadour eins og hann liefði lofað, en að hann yrði að; fai'a aftur til Brive á morgun. Hann vai'ð að ganga úr skugga um hvort það væri satt, að maðurinn sem verið hafði milliliður lxans, lxefði verið drepinn. Hann áfelldist ekki Cally. En það gerði allt svo mikiu erfiðara að hann vildi ekki gera það. Hann neyddist beinlínis til að efast um atluigunargáfu hennar. Hon- unx fannst sárt að þui'fa að efast og hann lxölvaði sjálfum sér fyrir það. Rólega og blíðlega útskýrði hann fyrir henni, að hann hefði fvrir löngu átt að liafa i liuga hvílík- um áföllum hún hefði orðið fyrir. Meðan hann var að tala hafði liann nánar gætur á prestinunx, til að atliuga hvort hann mundi héýra nokkuð. Hún var ekki i vafa unx það að hún liefði séð það, sem hún hélt að hún hefði séð. En sanxt var liún nú farin að velta því fyrir sér livort viðburðiniir liefðu gert hana ringl- aða. Hún vildi lielst ekki trúa því, nei, hún trúði þvi ekki. En máske liafði hún þrátt fyi'ir allt haft hausavíxl á mynd eftir Hoot og klessumynd, senx einliver annar lxefði gert. Jæja, það var meira að segja ekki ómögulegt að það liefði aðeins vex-ið ínxynd- un hennar, að liún liefði séð kvikmynda- trúðinn Didon og eineygða gestgjafann Landoc á götunni i Brive. Það var liugs- anlegt, en ekki var þar nieð sagt að hún væri að vei'ða kolbrjáluð. En það var þetta, sem lxún var orðin hrædd um, eftir það senx lxún hafði upplifað síðustu dagana. Öllum getur skjátlast. En hitt var útilokað að hún hefði ekki lxeyrt varðnxanninn á safninu segja lienni nákvæmlega og ítai'- lega frá moi'ðinu fyrir framan sýninar- skápinn, sem var fullur af steingefvingum og þvílíku, er var ótrúlega margra þxxsund ára gamalt. Hún hefði að vísu séð skakkl, eftir að liún hafði misst gleraugun sín, en jxað var alveg óviðkomandi því, sem liún heyrði fullorðið fólk segja frá. Maður þarf engin gleraugu til að heyra. Hún reyndi að þröngva sér lil að finna nokkurnveginn sennilega skýringu á því að blöðin í Bi'ive, eða að minnsta kosti eintakið, sem hún liafði keypt í flýti á stöðinni, sögðu ekki með einu orði frá morðinu. Þvi að einhvér skýring hlaut að vera á því -------—•. Þau fói'U úr lestinni i Gramat. Það voru fleiri, sem fóru þai', svo sem litli prestur- inn, digra konan með hlóðlilaupnu kinn- arnar og maðui'inn með tréfótinn, — senni- lega var hann giftur þeirri hlóðhlaupnu, eða svo var að minnsta kosti að sjá. Öll þessi, og Callv og Hoot fóru inn i bifreið-

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.