Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1948, Blaðsíða 1

Fálkinn - 11.06.1948, Blaðsíða 1
Ið ittJUE. Fjallrjitpa við lireiðnr §itt 1 Fyrstu dagana í júní byrjar fjallrjúpan islenska að verpa, og verpir hún venjulega 8—12 eggjum í hreiður, sem hún gerir sér i Igngmónm. Klakið tekur .'iVí» viku. Samlíf rjúpuhjóna hefst í apríl. Þá „parar“ rjúpan sig og karrinn skemmtir konuefninu með hásum söng á kvöldin, uns varpið byrjar. Það er alkunna, að rjúpan er þaulsætin á hreiðrinu og fer jafnvel ekki af því nema með illu. — Fjallrjúpan er 1 af 5 rjúputegundum, sem Bjarni Sæmundsson getur um í „Fuglunum". Heimkynni henn- ar er nyrst í Skandinavíu, N.-Rússlandi, N.-Asíu, N.-Ameríku, Grænlandi, íslandi og eyiunum í N.-lshafinu og Alpafjöllum. Hún er hvít á veturna, en móleit með gulum og gráum þverrákum og hvítum kvið á sumrin. Varp- og sumarlitinn fá rjúp- urnar í april og maí, en vetrarhaminn taka þær á ný i september—október. Ljósm.: Björn Arnórsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.