Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1948, Blaðsíða 8

Fálkinn - 11.06.1948, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN MARGAItET PULSFORD: GRIBALAHS DG féll í ómegin. Það mun hafa verið pabbi sem lagði mig á legubekkinn. Mannna segir: Nú lield ég að liún sé að rakna við. En ég má það ekki, ekki ennþá. Eg þori það ekki. 0, ég vex-ð að reyna að liggja breyfingarlaus. Má ekki láta sjá að ég bafi meðvitund. — Það befir aldrei liðið yfir bana fyrr, er það? segir pabbi, og mamma svarar: — Nei, aldrei. — Eg læt bana verða beima á morgun og bið lækninn um að koma, segir mamma. Hún hefir verið svo mikið á ferð og flugi upp á síðkastið, — hún befir ekki þolað það. — Hún er svo ung. Það er ekki nema eðlilegt að hana langi til að skennnta sér. Og þetta er allra geðslegasta fólk, sem liún er mest með. — 0, pabbi, þú ert alltaf svo góður. Þú tekur alltaf svari mínu. -— En tvo—þi'já síðustu mán- uðina virðist mér bún ekki hafa verið með þessum bóp. Ekki einu sinni þessuin geðslega unga pilti, Ted. Pabbi svarar ekki og mamma strýkur mér um ennið. Eg verð að opna augun. — Líður þér betur, barnið gotl? Fyrr má nú vera bvað bún er angistarfull á svipinn. — Já þakka þér fyrir. Mér finnst vatnið svo kalt á vörunum á mér. En allt er svo óvirkilegt núna. Það eina raun- VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Iiitstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSprenf verulega er þessi hræðilega til- bugsun i mér, kaldari en vatn og kaldari en ís. Mamma segir: — Þú getur ekkert farið núna barnið mitt. —Nei, ég beld það varla. — Eg skal sima til Phyllis og láta hana vita. — Nei, gerðu það ekki. Gerðu það ekki. Eg spratt allt of fljótt upp, sagði þetta alll of bvasst, svo að liún skilur víst að ég ætla ekki að bitta Phyllis. Eg má til að hugsa, baga mér skynsam- lega, nota vitið og eyða tor- tryggninni úr augunum á henni. — Hún er ekki heima núna svo að það er þýðingarlaust að síma. Við áttum að bittast við kvikmyndahúsið. Við kvik- myndahúsið, skilurðu, og bún hefir farið þar inn. Já, ég skil. En tortryggnin bvarf ekki úr augunum. Hana grunar sitt hvað enn, en að svo stöddu veit bún ekki neitt. Hún skal aldrei fá að vita það. Það er líkast og hálsinn á mér bólgni allur, eins og kjóllinn sé að kyrkja mig, en ég get ekki snert á þess- um hlut ennþá, ekki ennþá. — Lofðu mér að taka brjóst- nálina þarna, þá áltu léttara með að anda. Er bún ný? Eg befi ekki séð hana áður! Eg fékk bana lánaða bjá stúlku á skrifstofunni. Nei, taktu hana ekki. Eg bandaði við bendinni á lienni og nú er hún enn angist- arfyllri. En ég get ekki látið liana snerta á nælunni, ég get það ekki. Á morgun ætla ég að reyna að losna við hana með einhverju móti, fleygja benni einbversstaðar þar, sem enginn getur séð bana framar. Dem- antsbjartað! Mitt eigið bjarta hatar ])etta bitt bjarta. Þau eru svo lík, það er ástæðan — köld og gráðug. En ég held að þau bafi ekki verið lík áður en ég bitti Ted í fyrsta skipti; ekki fyrr en ég varð leið á bon- um og öðrum í bópnum, eftir að ég kynntist Rex. Rex þýðir konungur, og það er skemmtilegt, afar skemmti- legt. Eg befði gaman af að lilæja að því, hlæja, lilæja, en það getur ekki orðið neinn al- mennilegur hlátur. Eg get heyrt þetla liræðilega bljóð, sem mundi koma. •— Louise, bætlu þessu! Hættu þessu! Mamma grípur um bendurn- ar á mér og heldur um þær. Ilennar bendur eru svo blýjar og lifandi. — Plvað gerði ég? — Eg veil ekki livorl þú varst að lilæja eða gráta, — livað gengur eiginlega að þér, væna mín? Eg lít kringum mig en sé ekki nema liana, pabbi er farinn lit. Hún segir: — Nei, pabbi er farinn til að sleppa Timmy út. Við erum al- einar. Gelurðu ekki sagt benni mömmu þinni það? Ætli ég geti ekki skilið það? — Nei, ég befi ekkert að segja frá. Það gengur ekkert að mér. Eg skil ekkert í ]>ví að það skyldi líða yfir mig — og allt það. Aldrei ætla ég að segja þér það, möðir mín, og ég bið Guð þess að þú fáir aldrei að vita það, því að þú rnunt ekki geta skilið það og þú getur aldrei gleymt því. Eg skil það ekki sjálf. Skil ekki hvernig þetta gal komið fyrir. Eg kynntist bonuin af tilvilj- un, það var byrjunin. Mig lang— aði til að kynnast bonum. Það sópaði svo mikið af bonum, og ég var á nýjum kjól og langaði til að upplifa eitthvað nýtt. Við fórum inn á Ritz til að fá okkur glas, og ég bafði aldrei komið þarna áður, eða á neinn annan slað, sem eitthvað líktist þessu. Fyrsta kastið var ég óróleg, ég var á verði, en það leið hjá, og þegar bann spurði hvort ég vildi borða með sér miðdegisverð þá símaði ég heim og sagðist ætla að bitta Pbyllis. Það var svo ótrúlega auðvelt og liann sagði: Hverl langar yður til að fara — þér eigið alla borgina. Hann gaf mér alla borgina, og það kviknaði ljós í hjarta mínu. í fyrsta skipti fann ég að ég var kona, að menn girnt- ust mig. Við fórum á Berkeley, og þetta var jafn fjarri veruleik- anum eins og að leika í kvik- mynd. Hann talaði um alla þessa liluti, sem ég bafði að- eins lesið um: Veðreiðarnar i Ascot og Longcbamps; sam- kvæmi á landssetrum bjá frægu lólki, sem hann var kunnugur. Mér fannst bann dásamlegur, og mér fannst það nærri því ótrúlegt, að ég skyldi sitja á veitingaliúsi með öðrum eins manni. Eg, sem vann á skrif— stofu, og var með unglingum sem bvergi komu og sem ekki þekktu neitt. Eg fór að lilæja að þeim undir eins þá, og ég reyndi að gera mér i hugar- lund bvernig svipurinn befði orðið á Ted ef bann befði séð mig núna, og bve klaufalegur og vandræðalegur bann befði verið, ef bann befði setið þar sem Rex sat nú. Já, svona byrjaði þetla, og ég liélt að það mundi ekki vara lengi. En það gerði það. Við bittumst kvöldið eftir, og þá sagði ég þeim heima, að ég ætl- aði út með Cecily. Það var svo auðvelt að ljúga og lialda áfram að ljúga að fólki, sem þykir vænt um mann. Pabbi kemur inn í stofuna aftur og undan augnalokunum get ég séð að mamma hristir böfuðið til bans til að biðja bann um að liafa ekki bátt. Hún heldur að ég sofi. Það var verst að komast út af við kunningjana. Þeir liéldu áfram að spvrja og spyrja hversvegna ég vildi ekki vera með þeim áfram. Þau spurðu svo þrotlaust — öll nema Ted. Hann var þögull og virtist vera særður og lífsleiður. Og bráð- um bvarf liann og það þótti mér vænt um. Þá varð auðveldara að bitta Rex. En ég varð ekki ástfangin af honum. Eg vissi það vel með sjálfri mér að ég mundi aldrei verða það. Þótti mér það betra eða verra? Verra, miklu verra, og ég befi vitað það frá því fyrsta. En ég hugsaði bara um

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.