Fálkinn


Fálkinn - 03.12.1948, Blaðsíða 2

Fálkinn - 03.12.1948, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN Jólakort með úrvals íslenskum ljósmyndum í miklu úrvali. Tilvalin jólakort til þess að senda vinum yðar erlendis. Verslnn IIan§ Petersen. Bankastr. 4. 6 nýjar barnabækur frá LILJU Flemming & Co. Nýtt bindi hinna vinsælu Flemmingsbóka eftir Gunnar Jörgensen í þýðingu Sigurðar Guðjónsson- ar. Áður eru komnar Flemming í heimavistarskóla og Flemming og Kvikk. Þrír vinir. Viðburðarík og spennandi drengjasaga eftir F. W. Farrar, enska höfundinn, sem einn vinsælasti æsku- lýðsleiðtogi Norðui’landa, Olfert Ricai’d, sagði um, að skrifað liefði það besta, sem skrifað hefði verið fyrir drengi um drengi. Hetjan frá Afríku. Saga Davíðs Livingstones eftir Nils Hydén þýdd af Magnúsi Guðmundssyni. Mjög skemmtileg bók um afrek, hetjudáðir og svaðilfarir landskönnuðarins heimsfræga. Kynnisför til Kína. Fi-ásögur frá Kína, með fjölda mynda, endursagðar af Ólafi Ólafssyni, kristniboða. Nafn Ólafs er næg meðmæli. Lilla. Saga fyrir telpur eftir Randi Ilagnor, þýdd af Lár- usi Halldórssyni. Skemmtileg saga um Lillu og vin- stúlkur hennar. Tataratelpan. Telpusaga eftir Trolli Meutsky Wulff höfund sög- unnar Hanna og Lindarhöll sem út kom í fyrra og seldist strax upp. Gunnar Sigurjónsson þýddi. Þetta eru jólabækur drengja og telpna. Lilju-bók er góð bók Bókagerðin LII.JA Þetta eru jólabækurnar Grænland. Lýsing lancis og þjóðar eftir Guðmund Þorláksson magister, prýdd nálega 100 ágœtuni mynchim. Eina bókin, sem til er á íslensku um Grænland nútimans. Kvæðasafn Guttorms J. Guttormssonar. Gullfalleg og vönduð lieildarútgáfa á ljóðum þessa mikla skálds. Fjöll og firnindi. Frásagnir Stefáns Filippussonar, skráðar af Árna Óla. Merk menningarsöguleg heimild og frábær skemmtilestur. Skyggnir íslendingar. Skyggnisögur af fjölda manna, karla og kvenna, sem gætt hefir verið forskyggni- og fjarskyggnihæfi- leikum. Eftir Oscar Clausen. Strandamanna saga Gísla Konráðssonar. Fróðleg og skemmtileg bók og merk heimild um per- sónusögu, aldarfar og lifskjör almennings. Sr. Jón Guðnason gaf út. Vísindamenn allra alda. Ævisögur rúmlega tuttugu heimsfrægra visinda- manna, sem mannkynið stendur i ævarandi þakkar- skuld við. Katrín Mánadóttir. Söguleg skáldsaga eftir Mika Waltari, einn af mikil- liæfustu rithöfundum Finna. Mjög áhrifamikil saga, þrungin dramatiskum krafti. Anna Boyleyn. Ævisaga Önnu Boleyn Englandsdrottningar er eitt álxrifamesta drama veraldarsögunnar fyrr og síðar og svo spennandi, að engin skáldsaga jafnast á við hana. Líf í læknis hendi. Vinsælasta skáldsaga, sem þýdd hefir verið á íslensku um langt árabil. Svo ungt er lífið enn. Skáldsaga um amerískan sjúkrahúslækni, sem starf- aði í Kína. Dagur og ský. Skáldsaga eftir sama höfund og „Líf í læknis hendi“. Vegna pappírsskorts verður þessi bók í fárra manna höndum nú fyrir jólin, en lnin verður endurprent- uð semnma á næsta ári. Kaupkonan í Hlíð. Spennandi skáldsaga. 6. bók í sagnaflokknum „Gulu skáldsögurnar". Ungfrú Ástrós. Bráðfyndin og skennntileg skáldsaga eftir sama höf- und og „Ráðskonan á Grund“. 7. bók i sagnaflokkn- um „Gulu skáldsögurnar". Dranonlsútgáfan—Iðannardtoðfan Pósthólf 561 — Reykjavík — Sími 2923. ^

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.