Fálkinn


Fálkinn - 03.12.1948, Blaðsíða 6

Fálkinn - 03.12.1948, Blaðsíða 6
6 FÁLKINN Stjörnulestur Eftir Jón Árnason, prentara Nýll tungl 30. nóv. AlþjóðagfirUt. Breytilegu merkin eru sterkust i áhrifum. Bendir það á óákveðna afstöðu til ákvarðana á alþjóðavett- vangi. Tunglið er fyrir skömmu farið yfir sólmyrkvapunktinn 1. nóv. og mun það ýta undir álirif iians. Lundúnir. — Nýja tunglið er i (i. húsi. Hefir yfirgnæfandi góðar af- stöður. Verkamenn og þénandi lýð- ur liefir fremur góða aðstöðu og ýmislegt verður gert til gagns í þeirra þágu. Heilbrigðisástandið ætti að vera gott. — Úran í 1. húsi. Þetta er ekki heppileg afstaða fyrir al- menning. Óróleiki, verkföll og laga- yfirtroðslur mun áberandi; mótþrói gegn yfirvöldum. — Venus í 5. húsi. Hefir yfirgnæfandi góðar afstöður. Leiklistarstafsemi gengur vel og barnafræðsla mun endurbætt og barnsfæðingum fjölgar. Leiklcona heiðruð. — Mars og Júpíter í 7. húsi. — Hættuleg afstaða gegn friðn- um og afstaða til annarra ríkja örð- ug og athugaverð. — Neptún í 4. húsi. Athugaverð afstaða fyrir bænd- ur og landeigendur. Berlin. — Nýja tunglið er i 5. húsi. Leiklist og skemmtanir munu mjög á dagskrá og vekja atliygli og barnafræðsla mun undir góðum á- lirifum. — Mars í C. húsi. Örðug- leikar og órói meðal verkamanna og vinnuþyggjenda og verkföll ef til vill . Veikindafaraldur mun áber- •andi. •—• Satúrn i 3. liúsi. Örðug- leikar og tafir á flutningum og loft- flutningum, samgöngum, blaðaútgáfu og bókagerð. -— Neptún í 4. húsi. Óábyggileg áhrif og örðugleikar fyr- ir ráðendurna. Áróður gegn þeim er sýnilegur. Moskóva. — Nýja tunglið er í 4. húsi. Landbúnaðurinn og málefni hans mun mjög á dagskrá, einnig málmnám og námuvinnsla og liefir frekar góð óhrif, þó nninu tafir koma til greina. Venus mun styrkja þessa afstöðu og áhrif, því hún hefir góðar afstöður. — Satúrn í 2. húsi. Þetta er slæm afstaða fyrir fjárhagsafkomuna, tekjur munu rýrna og afrakstur mun minnka af starfscminni. •— Úran i 11. liúsi. Örðugleikar nokkrir og óvæntir munu koma til greina i æðsta ráð- inu og krefjast mikillar aðgæslu að- alráðendanna. Tokyó. — Nýja tunglið er í 2. húsi. Fjárliagsafkoma rikissjóðs og bank- anna mun fremur góð og aukning tekna og verðbréfaverslunar í vexti. — Venus í 1. húsi. Þetta er góð af- staða fyrir almenning og velmegun mun áberandi. Einkum mun kven- þjóðin ná betri afstöðu. Friðsælt ætti þetta timabil að verða. — Satúrn i 11. húsi. Slæm afstaða fyrir þingið og störf þess. Tafir munu koma í ljós í meðferð þingmála. — Mars í 3. húsi. Slæm afstaða fyrir samgöngur og flutningastarfseinina. — Neptún í 12. húsi. Undangraftarstarfsemi mun koma í ljós og slæm afstaða fyrir • góðgerðaslarfsemi og betrun- arhús. Washington. — Nýja tunglið er i 9. liúsi. Utanríkisverslun og sigling- ar vekja mikla atliygli og munu auk- ast jafnvel þó að hindranir nokkrar komi til greina frá verkamönnum. — Venus i 7. liúsi. Ágæt afstaða með tilliti til sambands við önnur ríki og aðstaða kvenna ætti að batna undir þessum áhrifUm og giftingar fara í vöxt. — Mars og Júpíter í 10. lnisi. Þetta er örðug afstaða fyr- ir stjórnina. Koma þessi álirif inn- an að og fró bændum og undirróð- ursöflum. — Satúrn og Neptún i 6. luisi. Ekki heppileg afstaða fyrir verkamenn og þjóna. Tafir og liindr anir eiga sér stað i málum þeirra. ÍSLAND. (!. hús. — Nýja tunglið er í húsi þessu. ■— Verkamenn og málefni þeirra verður áberandi á dagskrá og vekur athygli. Heilsufarið ætti að vera gott Þó væri vissara að forðast kælingu vegna slæmrar af- stöðu frá Satúrn. 1. hús. — Tunglið ræður liúsi þessu. — Bendir á aukna starfsemi og framtak meðal almennings og breytingar nokkrar eru sýnilegar. 2. hús. ■— Sól ræður húsi þessu. — Frekar góð afstaða l'yrir pen- ingaviðskiptin og bankana. Híkis- sjóðstekjur munu sæmilegar. 3. hús. — Sól ræður einnig húsi þessu. — Ætti að benda á sæmilega afkomu í flutningastarfsemi, frétta- flutningi, blaða- oð bókaútgáfu. — Plútó er einnig i húsi þessu, sem bendir á misgerðir i þessuni grein- um er gætu orðið heyrinkunnar. 4. hús. — Satúrn er í liúsi þessu. Ekki heppileg afstaða fyrir bænd ur og búalið. Veðurfarið kólnar lít- Happdrætti Háskóia íslands Dregið verður í 12. flokki 10. desember. 2009 vinningar, samtals 746.000 krónur. 1 vinningur á kr. 75.000 10 vinningar á kr. 2.000 1 25.000 76 — 1.000 1 — 20.000 150 — 500 1 — 10.000 560 — 320 5 vinningar á kr. 5.000 560 — 200 Endurnýið s t r a x í dag. VITIÐ Þ hvað gerist þegar þér látið syk- urmola í tebollann? Þér vitið að jxtð kann að skvettast upp úr bollanum, en hvernig það géngur fyrir sig sér maður ekki því að það ger- isl svo fljótt. En með hraðvirkri tjósmyndavél má taka lifandi mynd af „gígnum“ sem mynd- asi eftir sykurmolann. ilsháttar. Stjórnin á í örðugleikum. 5. hús. — Neptún er í húsi þessu. — Ekki heppileg álirif á starfsemi leikhúsa og vandkvæði gætu komið þar til greina. Hefir slæm áhif á barnafræðslumálin Ýtir undir á- liættuspil og veðmál. 7. hús. — Satúrn ræður húsi þessu. — Má búast við töfum og; hindrunum i viðskiptuin við aðrar þjóðir. Mál þessi munu vekja blaða- umtal nokkurt. 8. liús. ■— Satúrn ræður einnig liúsi þessu. Ekki er líklegt að þjóðin eignist fjárgjafir á þessum tima eða arf eða álieit. !). hús. ----- Satúrn ræður einnig húsi þessu. — Þetta er ekki heppi- leg afstaða fyrir utanlandssiglingar. Tafir og óvissa getur komið til greina. Örðugleikar geta og átt sér stað í trúmálum og lögfræðilegum verkcfnum. 10. hús. — Satúrn ræðúr húsi þessu. •— Stjórnin á við ýms vánda- mál að etja og tafir ýmsar verða á vegi hennar. Koina þær frá verka- mönnum, sem eru andstæðingar hennar. 11. luis. — Mars ræður húsi þessu. — Harðar umræður í þinginu og á- róður á bak við tjöldin. Lögleysur munu jafnvel koma til greina. 12. hús. ■— Úran er i húsi þessu. — Mjög vafasöm afstaða fyrir góð- gerðarstofnanir, betrunarliús, spít- ala og opinberar atvinnustofnanir. Sprenging og íkveikja gæti orðið í einbverri slíkri stofnun. Heildarafstaða stundsjór þessarar er veik. Það er því líklegt að sum atriðinna verði eigi eins áberandi. Ritað 2. nóv. 1948. ÉR . . . . ? að „öndunartæki“ kafbátanna eru nær 400 ára gömUl uppfinn- ing? Það var enskur liðsforingi sem gerði þessa uppgölvun 1578 og var luin notuð í borgara- styrjöld Bandaríkjanna í eim- knúðum kafbátum. Síðar gerðu Hollendingar líka uppgötvun sem þeir notuðu í kafbátúm, er féllu í hendur Þjóðverjum 1940, og þeir voru ekki seinir til að notfæra sér hana. Þessi upp- götvun gerir bátunum kleifi að fá loft handa mótorunum þó að þeir séu í kafi. Myndin er af amerísku útgáfunni af þessari uppgötvun. hvernig perlumóðurhnappar eru búnir til? Þeir eru gerðir úf skeljum sem eru sagaðar sundur með hjólsög úr sérslaklega hörðu stáli. Meðan sagað er verður að halda stálsöginni kaldni með því að láta renna á hana vatn. Síðan eru hnapparnir slípaðir á hverfisteinúm. — / aðeins einni af áinum í lllinois eru veiddar 400 smád. af skefiski á hverju ári, til þess að gera úr þeim hnappa. Á mýndinni sést þegar verið er að saga linapp- ana.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.