Fálkinn


Fálkinn - 14.01.1949, Blaðsíða 11

Fálkinn - 14.01.1949, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 KROSSGÁTA NR. 711 Lárélt, skýring: 1. Steinn, 5. sammála, 10. sendi- boði, 12. veiki, 13 teynidi, 14. sund- fugl, 1G. missir, 18. gjóta augiim, 20. þjóðflokkur, 22. bráðum, 24. liellli 25. hátíð, 20. bil, 28. skipstjóri, 29. ending, 30. festast, 31. viður, 33. ónefndur, 34. óþverra, 36. láð, 38. úrskurð, 39. snikjudýr, 40. blund, 42. bjáni, 45. birta, 48. fangamark, 50. bátur, 52. kosning, 53. verkfæri, 54. eldstæði, 50. beita, 57. keisari, 58. henda, 59. Inisgagn, Gl. góð, 03. fita, 64. hljóð 06. fé, 07. mýri, 08. knýja, 70 lik, 71. tautaði, 72. orðljótar. Lóðrétt, skýring: 1. Glósur, 2. krika, 3. korn, 4. staf, 0. vegna, 7. fastur, 8. karp, 9. kjör, 11. lilýtur, 13. ílát, 14. flenna, 15. verslun, 17. smekkleg, 19. hest- ur, 20. mistur, 21. skrall, 23. mið- dagur, 25. áburður, 27. mánuður, 30. sjófugl, 32. lok, 34. eyða, 35. nag- dýr, 37. fiður, 41. orður, 43. reita, 44. gælunafn, 45. klæði, 46. þvaga, 47. liðir, 49. ósjaldan, 51. stúlka, 52. snjöll, 53. ferðist, 55. mátulegt, 58. segja fyrir, 00. kútter, 02. 13 iárétt, 03. ill, 05. fugl, 07. korn, 69. samtenging, 70. lagarmál. LAUSN Á KR0SSG. NR. 710 Lárétt. ráðning: I. Flysjar, 5. lieytorf, 10. tón, 12. ára, 13. man, 14. pól, 16. tug, 18. laug, 20. malar, 22. merg, 24. enn, 25. hól, 26. kát, 28. rás, 29. G.A. 30. sjal, 31. iður, 33. ræ, 34. stór, 36. agar, 38. búa, 39. hol, 40. fól, 42. traf, 45. geim, 48. ef. 50. flas, 52. hlið, 53. ár, 54. nár, 56. ink, 57. Rán, 58. Óla, 59. grát, 01. síróp, 63. pils, 64. Maí, 66. ráp, 67. err, 68. una, 70. aða. 71. langaði, 72. brasaði. Lóðrétt, ráöning: 1. Fallega, 2. stag, 3. Jón, 4. an, 6. e.á. 7. yrt, 8. taum, 9. fengsæl, 11. gól, 13. mun, 14. pall, 15. laki, 17. ger, 19. ana, 20. móar, 21. ráða, 23. rár, 25. hjó, 27. tug, 30. starf, 32. rafið, 34. sút, 35. vot, 37. Róm, 41. Þengill, 43. ali, 44. fans, 45. gláp, 46. ein, 47. hrasaði, 49. fár, 51. skír, 52. hróp, 53. áll, 55. rám, 58. óir, 60. taug, 62. rák, 63. þras, 65. ína, 67. eða, 69. að, 70. ar. I— 1Z -12 —-t— /2 • þ— tZ - 20 20 io Peysa með norskum bekkjum Bekkirnir eru teknir af gamalli norskri topphúfu. Efni: 350 gr. blátt og 50 gr. hvitt, fjórþætt ullargarn. 2 prjónar nr. 2!4, 2 nr. 3 og nr. 3V-j, 4 sokkaprjónar nr. 18, 12 tin- hnappar. Prjónaprnfan: Til þess að finna hvort garnið er mátulega gróft, fitj- ar maður upp 20 1. á prjóna nr. 3 og prjónar slétt 8 prjóna. Prufan á að verða 7 cm. breið. Stærð peysunnar er 42. Bakið: Fitja upp 110 1. á prjóna nr. 214 og prjóna 10 cm. brugðið (1 sl. 1 br.). Prjóna slétt á prjóna nr. 3!4 og auk á 3 prj. í annarri og næst síðustu lykkju og auk svo á sama liátt út i 4. hvorum prjóni þar til 126 1. eru á prjóninum. Þegar bakið er 30 cm. byrjar handvegur. Fær á prjóna nr. 3 og fell 6 1. af i byrjun 1. og 2 prjóns og svo 3 1. í byrjun tveggja næstu prjóna og svo 1 1. i byrjun hvers prjóns þar til 100 1. eru á. Þegar handvegurinn er 20 cm. byrja næstu 6 prjónar á því að fella 11 1. af á öxlinni. Þær 34 1. sem þá eru eftir fellist af i einu lagi. Vinstri boðangur: Fitja upp 75 1. á prjóna nr. 2% og prjóna 67 1. brugðnar, en 8 1. garðaprjón fyrir hnappalistum. Þegar brugðningin er 10 cm. er fært á prjóna nr. 3!4 og prjónað slétt nema 8 1. á listanum. Á 1. prj. er aukið út þannig: Prjóna 8 1. auk út í 9. 1. og auk svo út i 8. hverri lykkju sex sinnum (81 1.). Á 3. prj. byrjar mynsturprjónið með bekk nr. 1. Hnappalistinn prjónast alltaf eins, aðeins með bláa garn- inu. Þar sem hvita og bláa garnið mætist við listann skal snúa því hvoru um annað þannig að ekki verði gat á prjóninu. Á eftir bekkn- um, sem er 8!4 cm. er prjónað af biáa garninu eingöngu 3!4 cm. og þar næst bekkur nr. 2. Þegar boð- angurinn er 30 cm. byrjar hand- vegur: í byrjun 1. slétta prjónsins eru felldar af 6 1., en í byrjun 2. slétta prjóns 4 . og svo 2 1. á hvor- um sléttum prjóni þar til 61 1. er á prjóninum. Þegar bekkur nr. 2 er búinn er prjónað 3!4 cm. alblár og svo bekkur nr. 3 og svo aðeins af bláa garninu og þá með prjónum nr. 3. Þegar handvegurinn er 17 cm. byrjar hólsmálið: Fell al' 16 1. í byrjun 1. brugðna prjónsins, fell al’ 4 1. i byrjun næsta brugðna prjóns og þar næst 2 1. í byrjun hvers brugðins prjóns þar til 33 1. eru eftir. Þegar liandvegurinn er 20 cm. er öxlin felld af í 3 íagi. (Hærra við liólsinn). Hægri boðangnr: Hann er prjón- aður á sama hátt aðeins í öfugri röð og hnappagöt prjónuð á listum þannig: Prjóna 5 1., bregð uin prjón- inn, tak 2 1. saman prjóna áfram. Neðsta hnappagat er 1 cm. neðan frá og svo hin með 2!4 cm. milli- bili. 12 hnappagöt. Ermin: Fitja upp 60 I. á prj. nr. 2V4 og bregð 8 cm. (1 sl. 1 br.). Auk þannig út: Prjóna 10 1. og auk 1 1. í hvora af næstu 40 1., prjóna prjóninn á enda. Prjóna 1 prjón brugðinn. Prjóna þá slétt á þrjá sokkaprjóna og svo slétl í hring þar Frh. á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.