Fálkinn


Fálkinn - 04.02.1949, Page 3

Fálkinn - 04.02.1949, Page 3
FÁLKINN 3 Til hægri: Þorsteinn Ö. Stephensen sem Voltore lögbókari. Til vinstri: Brynjólfur Jóhannesson sem Cor- baccio og Valur Gíslason sem Cor- vino. Leikfélag Reykjavíkur sýnir »VOLPOS E« í liinum upphaflega húningi Ben Jonsons var leikrilið „Volpone" að ýmsu frábrugðið því, sem nú er. Austurríska skáldið Stefan Zweig hefir fært það i búning, sem betur þykir henta leiksviði vorra daga, og sumar persónurnar liefir liann umskapað i meðferð sinni. Volponc Ben Jonsons var fyrst og fremst nöpur ádeila á fégræðgina, sett fram á meistaralegan hátt í hnitmiðuðum Ijóðlínum. Með breytingum Zweigs fær leikurinn léttari blæ. Gáskinn og iéttlyndið fær öndvegissessinn, en fégrægðin fær sömu ádeiluna og fyrr. — Aðalþráður leikritsins í hinum nýja búningi er þessi: Volpone er auðkýfingur frá Smyrnu, sem efnast liefir á svik- um og prettum. Hann er búsettur í Feneyjum þegar leikurinn gerist, en það er á endurreisnartímabilinu. Snýkjugestur liáns Mosca, ungur og glæsilegur maður, en flagari hinn mesti og svallari, framkvæmir lirekkjabrögðin, sem húsbóndi lians hagnast á, og hugsar þau flest upp. Léttúð og kænska einkenna Mosca, og í hinum nýja búningi leikritsins er hlutverk lians mesta hlutverkið og geðfellt mjög, en bófabragurinn, sem Ben Jonson hafði sveipað um Mosca, hverfur í skugga kænskunn- ar og lífsgleðinnar hjá Zweig. Karl- arnir, sem þeir félagarnir eiga í liöggi við og féfietta, eru Voltore lögbókari, Corvino kaupmaður og Corbaccio okrari. Allir eru þeir í- mynd fégræðginnar og þrælar henn- ar. Siðgæðishugmyndir allár hverfa fyrir roða gullsins eins og dögg fyr- ir sólu. Sakleysingjar liijóta dóm i stað siðleysingja, ástriðurnar svella og spillingin dafnar i skjóli auð- blekkts yfirvalds og lagarefa. At- burðarásin er hröð og fjörug. Enda lok leiksins eru önnur í búningi Zweigs en Jonsons. Nú liljóta þeir Eftir Ben Jonson og Stefan Zweig Einar Pálsson sem Mosca og Har- alilur Björnsson sem Volpone. ekki sömu örlög Volpone og Mosca. Volpone fær að kenna á því, að lærisveinninn tekur læriföðurnum fram, en hinn lífsglaði Mosca er vegsamaður í „happy end“ formi Zweigs, þótt Ben Jonson sendi hann sömu leiðina og húsbónda hans. Þýðing Ásgeirs Hjartarsonar á Volpone er mjög góð og nýtur sín með ágætum. Hver setningin ann- arri gullvægari og allar hitta beint í inark. Af þeirri ástæðu ber nauð- syn til þess, að leikendur séu skýr- mæltir, ef leikritið á að ná tilgangi sínum. Ldrus Pálsson annast leikstjórn, og er hún góð að vanda. Leikendur eru þessir: Haraldur Björnsson leikur Volpone, Einar Pálsson leikur Mosca, Þor- steinn Ö. Stephensen leikur Voltore lögbókara, Valnr Glsiason Corvino kaupmann, Hildur Kalman Colombu eiginkona lians, Corbaccio okrara Brynjólfur Jóhannesson, Leone sjó- liðsforingja Árni Tryggvason, Can- inu daðursdrós Edda Kvaran, dóm- arann Gestur Pálsson og lögreglu- foringjann Steindór Hjörleifsson. Einar Pálson, sem fer með stærsta hlutverkið, leikur hér i fyrsta sinn hlutverk lijá Leikfélagi Reykjavikur, en áður er liann kunnur úr leiksýn- ingum Menntaskólans í Reykjavík, Einar er fæddur i Reykjavík 10. nóv. 1925, sonur dr. Páls ísólfsson- ar og konu lians Kristínar Norð- mann. Hann lauk stúdentsprófi 1945. Árin 1946—’48 stundaði hann leik- nám við Royal Academi of Drama- tic Arts í London og lauk þar prófi s.l. vor. -— Leikur Einars i Volpone er stór persónulegur sigur fyrir liann Haraldur Björnsson sem Volpone og Hildur Kalman sem Colomba. og islenskri leikstarfsemi er mikill fengur að slíkum kröftum. Hildur Kalman, sem leikur Col- ombu, leikur hér einnig fyrsta hlut- verk sitt hjá Leikfélagi Reykjavík- ur eftir heimkomuna til íslánds, en hún hefir stundað leikstarfsemi erlendis undanfarin ár, er hún hafði lokið prófi frá Royal Academi of Dramatic Arts 1944. Coiomba er svo litið lilutverk, að það sýnir engan veginn, hvað í leikkonunni býr. Hildur er dóttir Mörtu og Björns Kalman. Árni B. Tryggvason, sem leikur Leone sjóliðsforingja, fer hér einn- ig með fyrsta stóra hlutverkið lijá L. R. Hann liefir stundað nám hjá Lárusi Pálssyni undanfarin 2 ár. í dómsal. Dr. Helfli Pjeturss lálinn. Hinn mikli visinda- og fræðimað- ir, dr. Helgi Pjeturss, lést föstu- Jaginn 28. jan. s.l. nær 77 ára gam- all. Dr. Helgi var mjög kunnur fyrir láttúrufræðirannsóknir sinar og önnur vísinda- og fræðistörf, eink- im hcfir hann lilotið viðurkenningu fyrir kenningar sinar í sambandi við jarðsögu íslands. Foreldrar dr. Helga voru Anna S. Vigfúsdóttir Thorarensen og Pét- ur Pétursson, bæjargjaldkeri. Stúd- entsprófi lauk Helgi árið 1891, en kandidatsprófi í náttúrufræði og landafræði 1897. Doktorsritgerð um Kaupmannaliafnarháskóla 1905. Árni er sonur hjónanna Margrétar Gisladóttur og Tryggva Jóliannesson- ar frá Hrisey. Hann lauk gagnfræða- prófi 1944. Ben Jonson er fæddur í London 1573. Hann var sonur prests af að- alsættum, sem lifði það ekki að sjá son sinn. Móðirin giftist þá húsa- smið. Á unga aldri strauk Ben Jon- son að heiman og gerðist málaliði í Niðurlöndum, en hvarf síðan aftur til fæðingarhorgar sinnar og gerð- ist leikari og leikritahöfundur. Þá gerðist sá atburður, að hann varð einum samleikara sínum að bana. Það var í einvígi. Fyrir það hlaut Ben Jonson fangelsisdóm og var brennimerktur. Eftir að hann kom aftur úr fangelsi varð hann víðfræg- Frh. á bls. H. Einar Pálsson sem Mosca og Edda Kvaran sem Canina daðurdrós.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.