Fálkinn


Fálkinn - 11.02.1949, Qupperneq 3

Fálkinn - 11.02.1949, Qupperneq 3
FÁLKINN 3 an 1927. Starf hans í þágu fél. verð- ur trauðla metiS, og vöxtur félags- ins liefir ekki hvaS síst orðiS svo giftudrjúgur og raun ber vitni um fyrir hið ágæta starf hans. Um leið og Fálkinn óskar Ár- menningum til hamingju með hið sextuga félag, birtir hann hér nokkra blaðadóma, sem sýningaflokkar Ár- manns hafa hlotið á erlendum vett- vanfíi. Þeir eru mjög góðir, og orðstir hafa Ármenningarnir hlotið slíkan, að sómi og landkynning er að. Erlendir blaðadómar um sýningar Ármanns. Ármenningar hafa haft mörg hundruð sýningar og farið viða. Hafa þeir sýnt á (58 stöðum hér- iendis og 101 borg erlendis. Hér ar ísl. stúlknanna á hárri slá. Mað- ur fékk nýja trú á þeim möguleik- um, sem sláin hefir að bjóða, það er að segja ef æfingunum er stjórnað af hugmyndarikum og ó- smeykum þjálfara eins og Jóni Þor- steinssyni. Það var eins og hug- myndaheimur ísl. sagnanna opnað- ist. f hverri jafnvægisæfingu, sem stúlkurnar sýndu, kom fram mýkt og fegurð, og margar æfinganna sýndu að liugrekki og kraft vantaði ekki. Engin skarst úr leik og það var eins og mistök væru óliugsan- leg. Þetta sýndi hvað hópurinn var óvenjulega samstilltur. — Margar æf- inganna gerðu stúlkurnar tvær og tvær saman og það var ekki hægt annað en dást að hinni fínu stjórn og nákvæmu æfingum.Þrátt fyrir það að ekki var spilað undir við æfing- Frá Finnlandsförinni Í9h7. birtast nokkur blaðaummæli um Sviþjóðarförina 1932. Svo segir i Gavle Dagblad: „Það var sannarlega tilkomumikil sýn- ing og betri „amatör“-flokkur hefir tæplega sést hér í Gavle. Æska ís- lands vann lireinan sigur, og unnu þeir landi sinu og þjóð meira gagn heldur cn þeir sjálfir gera sér í hugarlund." „Hafi leikfimin verið eitthvað sér- stakt og óvenjulegt, þá var gliman ekki síður fögur“ o. s. frv. — (Svenska Dagbladet). Litigvikan í Gautaborg 1946. „Ny-Tid“: „fslenska sýningin að- eins metin á heimsmælikvarða. — Meistaraleg leikni íslensku stúlkn- anna gagntók mann. Aldrei hefir áður sést liér í Gauta- borg og jafnvel ekki í Svíþjóð önn- ur eins leikfimi og jafnvægisæfing- arnar, voru samtökin undraverð. — Áhorfendurnir urðu hugfangnir af þeirri óvenjulegu leikni, sem kom fram.“ Finnlandsferðin Í9¥I. ■ Finnska blaðið „Helsingin Sano- mat“ segir 4. júlí þetta um kven- flokkinn: „Glímufélagið Ármann frá íslandi sýndi hinn ágæta kvenflokk sinn, sem gerði æfingar bæði rösklega og hárnákvæmar undir stjórn Jóns Þorsteinssonar. Æfingar þeirra á hárri slá voru svo vel gerðar, að þær stóðu sænsku stúlkunum langt- um framar. IJreyfingar voru örugg- ar, stílhreinar og mjúkar og valdið, sem þær höfðu yfir líkamanum var undravert. Sýningunni lauk með því, að stúlkurnar stóðu 5 á slánni í einu liæst uppi á stólpunum og þar gerðu þær æfingar eins öruggar og þær væru niðri á jafnsléttu." ^iister FriÖrik Dana- vrins, Svíaprins og Ásgeir As- geirsson horfa á íslenska glímu á „Skansinum" i Stokkhólmi. — Jón Þórðarson, fíaldnrsgöta 7a, varð 92 ára 9. okt. 1948. Þann 4. júlí 1948 varð bróðir hans, Ólafur Þórðarson, Baldursgötu 7, 90 ára. Samsöngur tJivarpskórsfns Útvarpskórinn hafði samsöng i Páll ísólfsson var við orgelið. Ein- Dómkirkjunni á sunnudaginn, og söngvarar voru Þuríður Pálsdóttir var söngnum mjög vel tekið. Robert og Jón Kjartansson. Abraham stjórnaði kórnum, en dr. ------- Þá skrifar blaðið „Musi Suoini‘,‘ 4. júli úndir fyrirsögninni: Kraftnr og fegurð. „Ef íslensku stúlkurnar, sem sýndu mjög fallegar og vandasam- ar æfingar á hárri slá, hlutu aðdá- un áliorfendanna, þá varð það ekki síður lilutskipti islensku piltanna. Með mikilli hrifningu og aðdáun horfðu áhorfendur á flug þeirra í dýnustökkunum, sem voru svo him- inhá og kröftug að undrun sætti. Hinar frjálsu æfingar þeirra voru svo vel gc-rðar, sem frekast getur hugsast og svo nákvæmar sem einn maður væri, en ekki flokkur. Þá veittist áhorfendum sú ánægja að kynnast íslensku glimunni, sent við fyrstu sýn virðist eins og menn skilmist með fótunúm, 'en hún er bæði fögur og karlmannleg iþrótt. Við fengum að sjá hinn íturvaxna fal- lega glímukonung þeirra keppa við félaga sína en hann hafa þeir ekki enn getað sigrað. Kennari og stjórnandi allra flokk- anna var Jón Þorsteinsson. Það er ósk vor að þessi heimsókn íslendinga til Finnlands verði spor til órjúfanlegs samstarfs þessara tveggja þjóða, og að það eflist sem best í framtiðinni.“ Glímusýningar. Helsingin Sanomat 2. júli 1947: — ,,A mánudaginn fyrir útslitaleik- ina í glímukeppninni liöfðu íslensku glímumennirnir 13. sýninguna í Tcnnishöllinni, þeir voru klæddir bláum ljómandi fallegum „al-tricot“. Þeir voru allir mjög vel vaxnir og hinir gjörvulegustu, sýning þeirra var stórkostleg og hrífandi og guldú áhorfendur glímuköppunum ánægj- una með dynjandi lófataki alla sýn- inguna. Glímumennirnir tóku i belti hvers annars og reyndu að ltoma hvor öðrum af fótunum á glerhart gólfið. í byrjun hélt maður að þetta væri hættulegt, að detta úr háalofti án nokkurrar dýnu, en þessir piltar voru svo liðugir og mjúkir sem kett- ir og þeir lentu aldrei á höfðinu eða fengu mjög slæma byltu. Nú vitum við hvað glíma er, fæt- urnir unnu mest eins og í frjálsri glímu, en við gátum séð að það voru nærri 100 mismunandi glímu- brögð, sem piltarnir notuðu og þeir máttu vinna mikið með höndunum og öllum líkamanum og þeir verða á- byggilega að liafa alla vöðva bæði sterka og mjúka og vera fjaðurmagn- aðir. Frh. á bls. 14.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.