Fálkinn


Fálkinn - 11.02.1949, Síða 11

Fálkinn - 11.02.1949, Síða 11
FÁLKINN 11 KROSSGÁTA NR. 715 - tízkumtmbib - Lárétt, skýring: 1. Óttaslegin, 5. grútið, 10. elta, 12. fetaði, 14. kyrrð, 15. ínjög, 17. segir, 19. raftækjaverksmiðja, 20. virkja, 23. Iiuggun, 24. mjúkt, 26. hlátur, 27. afltauga, 28. Jjakið, 30. flani, 31. raðtala, 32. nudduð, 34. nýtilegan, 35. götunafn í Rvík, 36. teymir, 38. komist, 40. sjávardýrið, 42. hogna, 44. fæða, 46. ilm- ur, 48. kona, 49. drunga 51. biblíunafn, 52. Ameríkani, 53. leiftra, 55. egg, 56. steintegund, 58. þjóta, 59. á litinn, 61. efnis, 63. draugs, 64. tæpa, 65. haglél. Lóörétl, skýring: 1. Afturförina, 2. skinn, 3. þýtur, 4. ósamstæðir, 6. kaupfélag, 7. sögn, vth. 8. biblíunafn, 9. viðkvæma, 10. hljóm, 11. liárið, 13. innýfla, 14. svíkja, 15. veiða, 16. feiti, 18. kyrrði 21. forsetning, 22. tveir eins, 25. sanntrúaðan, 27. króksins, 29. smá- nagla, 31. óhreina, 33. nuggi, 34. heiður, 37. liest, 39. teinn, 41. hund- ur, 43. brotsjóa, 44. bylgja, 45. kona, 47. eldstæðis, 49. fangamark, 50. ó- samstæðir, 53. heita ösku, 54. manni, 57. spil, 60. sjór, 62. löggæslumað- ur, 63. þyngdareining. LAUSN Á KR0SSG. NR. 714 Lárétt. ráöning: 1. Los, 4. farkost, 10. fák, 13. arki, 15. Faruk, 16. ólma, 17. starfa, 19. óhráar, 21. Ural, 22. Ása, 24. róin, 26. prestsfrúin. 28. ása, 30. tal, 31. nót, 33. R.O. 34. ske, 36. sum, 38. sú, 39. skjalla, 40. skrópar, 41. R.K. 42. mal, 44. Áki, 45. Tn. 46. óas, 48. fáa, 50. eta, 51. póstútberar, 54. rúta, 55. ske, 56. luma, 58. málara, 60. salina, 62. óðal, 63. fenni, 66. inir, 67. kar, 68. haddinn, 69. ask. LóÖrét, ráöning: 1. Las, 2. ortu, 3. skarpa, 5. afa, 6. Ra, 7. krossar, 8. O.U. 9. skó, 10. fláinn, 11. áman, 12. kar, 14. írar, 16. órói, 18. flekklausar, 20. hrúður- karla, 22. átt, 23. afl, 25. hársrót, 27. stúrnar, 29. sokka, 32. ósatt, 34. Sam, 35. ell, 36. ská, 37. mói, 43. fátkend, 47. spúlar, 48. fús, 49. Abe, 50. ermina, 52. ótal, 53. auli, 54. ráða, 57. anis, 58. mók, 59. afa, 60. sin, 61. ark, 64. E.d. 65. Ni. — Hver á lieima i þessu stórhýsi þarna uppi á hæðinni? spurði ferða- maðurinn ekilinn sinn. — MacBride hershöfðingi, lierra minn; það er að segja, hann lifir þar ekki beinlínis, því að hann er dauður. — Er langt siðan hann dó? spurði ferðamaður- inn. — Nei, eiginlega er það nú ekki. Ef hann liefði lifað til morg- uns þá væri hann búinn að vera dauður hálfan mánuð. Veiðimaðurinn (kemur inn í mat- arbúð): — Eg þarf að fá fallega stokkönd handa konunni minni. — Þvi miður höfum við enga fugla núna, en við höfum liérna á- gæt bjúgu, sem ég er viss um að konunni yðar þykir gott að fá. Eruð þér frá yður maður? Ilaldið þér að ég geti sagt konunni minni að ég liafi skotið bjúgu á flugi? Konan átti ósköp mörg börn og var alltaf að eiga börn. Þau voru orðin svo mörg, að grannarnir voru liættir að hafa tölu á þeim, og líklega vissi enginn um töluna nema hún sjálf. Einn daginn mætti hún prest- inum og sagði brosandi: „Eg held að þér liafið ekki séð siðasta barnið mitt enn, prestur góður, eða er það.“ Og presturinn svaraði: „Eg lifi víst ekki að sjá það.“ skó til að bregða sér í. Þeir eru úr rauðbrúnu rúskinni með þykkum hrágúmmísólum. Að ofan eru jaðrarnir lagðir Ijósu skinn í sama lit og hnúðarnir á reimunum. Þetta er sem sé bæði fallegur og þægilegur fótabúnaður. Samkvæmistískan í dag. — Hið fræga franska tískuhús, Jeanne Lanvin, sendir frá sér þennan samkvæmiskjót úr olívugrænu silki. Hjartalagað, flegið háls- málið og myndarlegur sjalkrag- inn gefur kjólnum „antiskan“ blæ, sem hátsmenið i flauels- bandinu eykur á. Að ofan til hægri: Stæling á hverju er þessi dragt? Jú, það er auglj.óslega kjólfatn- aður karlmanna, sem hér er stældur. Dragtin er úr svörtu ullarefni, þröngt pils og jakki. Við hálsmálið cr jakkinn út- saumaður með gullþræði. Að neðan til hægri: Fallegur síðdegiskjóll. — Síð- degiskjólar þurfa að vera há- tíðlegir, segir tískan, og hér er einn af því tagi. Pilsið er vítt, en upphlutinn þröngskorinn; og kjóllinn sjálfur mjög fíngerður.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.