Fálkinn


Fálkinn - 11.02.1949, Side 15

Fálkinn - 11.02.1949, Side 15
FÁLKINN 15 ♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦»»»♦»♦i Brunadeild Sjóvátryggingarfélags Islands vill vekja athygli um- hoðsmanna sinna á auglýsingu Sambands brunatryggjenda á íslandi um hækkun brunatryggingaiðgjalda sem gelck í gildi 1. janúar 1949. Þar til tölc eru á, að senda umboðsmönnum liina nýju iðgjalda- skrá eru þeir beðnir um að leita til aðalskrifstofunnar um allar upp- lýsingar. Iðgjöld fyrir innbú í húsum sem eingöngu eru notuð til íbúðar breytast ekki. Sjóvátnjqqi aq íslands f BRUN ADEILD Sími 1700 Rafvélaverkstæði Halidórs Ólafssonar Njálsgötu 112 — Sími 4775 Framkvæmir: Allar viðgerðir á rafmagns- vélum og tækjum. Rafmagns lagnir í verksm og hús. Tómas liafði boðiS Jóni heim til sín í miðdegisverð, en Jón kom ekki. Nokkrum döglm siðar hittust þeir, og þá sagði Tómas: — Manstu eft- ir að ég bauð þér í miðdegisverð á fimmtudagskvöldið ? — Jú, vist man ég það, svaraði Jón. — Hversvegna I komstu þá ekki? segir Tómas og nú var farið að þykkna i honum. — Bíddu nú við, ja, nú man ég það. Eg var ekki svangur það kvöldið! Auglýsing í blaði: — Til utanbúð- arstarfa á Löngufirði óskast ungur piltur, sem trúir á guð og getur borið tvö hundruð punda sekk upp stiga. |V(V|V«V«V Áhangandi Christian Science hreyf ingarinnar kom til að heimsækja mann, en stútkan, sem liann hitti, sagði að liann gæti ekki hitt hús- bóndann því að hann væri veikur. — Hvaða bull, sagði maðurinn, „hann heldur bara að hann sé veikur. Eflir nokkra daga kom liann aftur og hitti sömu stúlkuna, og spurði á ný hvort hann gæti hitt húsbóndann. — Nei, svaraði hún. — Iívers vegna? spurði gesturinn. — Af þvi að hann heldur að liann sé dauður, svaraði stúlkan. Litla stúlkan var spurð: — Hvaða dýr er það sem gefur okkur mjólk- ina? Og hún svarar: — Það er mjólk- ursendillinn. Litla stúlkan sem átti liundinn, sem gelti og dinglaði rófunni sam- timis, sagði að hann mundi vera gramur i annan endann en ánægð- ur i liinn. Fluttur úr ráðhúsinu. — Eftir að kommúnistar höfðu tekið rúðhúsið í Berlín á sitt vald (það stendur á rússneska her- námssvæðinu) og skipað sér borgarstjóra úr sínum hóp, urðu fultrúar hinna flokkanna að flgtja um set á hernáms- svæði vesturveldanna. Létu rússnesku yfirvöldin heimilt að flytja öll gögn burt úr ráðhús- ihu. Hér á myndinni sést ein skrif'stofustúlkan vera að taka myndir af ensku konungshjón- unum niður af veggjunum. Kona yfirborgarstjóri. — Rétt fyrir bæiarstjórnarkosningarnar í Berlín hafði frú Louise Schröd- er yfirborgarstjóri tekið aftur við embætti sinu eftir löng veik- indi. Hún er 62 ára. Hér sést hún kom út úr flugvél á Tem- pelhof-flugvellinum, og þáver- andi varaborgarstjóri, Ernst Reuter er að taka á móti henni ásamt formanni SPD-flokksins, Franz Neumann. Hún: — Þú talaðir upp úr svefn- inum í nótt, góði minn. Ilann: — Einhverntima verður maður að fá að tala. Maja: — Svo að þið Óli talið ekki saman. Hver er ástæðan? Lilla: - Við ientum i hnakkrifrildi hérna um daginn, um hvort elskaði hitt meira. cola vmxxiw

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.