Fálkinn


Fálkinn - 18.02.1949, Qupperneq 4

Fálkinn - 18.02.1949, Qupperneq 4
4 FÁLKINN Kvennaspítalinn í Helsinki. Árin milli styrjaldanna voru mikill blómatími í söc/u íFinnlands. Þjóðin fékk sjálfstæði siít 6. des. 1917 ocj undir eins og stríðinu lauk hófst hún lianda um að sýna að hún lcynni að nota sjádfstæðið. Atvinnuvegirn- ir efldust með dæmafáum liraða og vísindi og listir blómguðust á öllum sviðum. — / húsagerðarlistinni er Jxið lcannske encgin Jjjóð, sem á jafn margar frumlegar .stórbyggingar frá jafnskömmu tímaskeiði og Finnar eicga frá árunum 1920—1939. Aöcdjárnbrautarstöðin í Helsinki. FINNSK STÓRHÝSI T/" ALEVALA-kvæðin eru Finn- um samskonar fjársjóður og Eddurnar eru öðrum Norð- urlandaþjóðum. Það er gagn- gerður munur á þessum forn- eskjuljóðum austustu og vest- ustu þjóða Norðurlanda, enda er uppruni þjóðanna ekki sá sami. Iive mikill skyldleiki Finna og annarra þjóða er, deilir menn á um. Sumir vísinda- merin telja að mikil brögð liafi verið að innflutningi fólks að austan inn í Norður-Noreg áð- ur en sögur liófust, og víst er að hann hefir einhver verið. Og mannfræðingar rekja ýms líkamseinkenni sumra fslend- inga til Finna. En víst er um það, að í allri menningu eru Finnar fráhrugðn ari hinum Norðurlandaþjóðun- um en t. d. íslendingar eru Sví- um eða Dönum. Það er lær- dólnsríkt að kynnast Finnum, j)vi að þar hittir maður svo margt nýstárlegt. En kynni Finna og fslendinga hverra af öðrum hafa verið harla lítil, enda langt á milli. Þetta þarf að breytast og hreytist væntan- lega sjálfkrafa ef þau verslun- arviðskipti halda áfram að auk- ast, sem nú eru byrjuð milli jæssara þjóða. — — Það eru liúsin, sem gestinum verða fyrst fyrir aug- um, þegar liann kemur í er- lenda horg. Og jægar maður kemur til Helsinki verður mað- ur þess fyrst var, að hér býr þjóð, sem hefir sjálfstæða menn ingu og á frumlega og stór- brotna húsagerðarlist. „Den vita stad“ kalla Finn- ar Helsinki. Eg vil nú ekki bein- linis segja að það sé rétlnefni. Húsin eru j)ar flest með sama litnum sem húsin í liinum Norð urlandahöfuðborgunum. Eldri húsin líka með sama sniðinu og sjá má i flestum borgum álf-

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.