Fálkinn


Fálkinn - 18.02.1949, Blaðsíða 12

Fálkinn - 18.02.1949, Blaðsíða 12
12 íj’ÁLKÍNN ÚT í OPINN fimm milljónir Gyðinga i Þýskalandi. Þús- undir af þeim mundu fúslega vilja fórna lifi sínu til að steypa Hitler, ef þeir óttuð- ust ekki að það mundi hafa í för með öér liefndir gagnvart öllum Gyðingum. Und- ir eins og við höfum handtekiö Hitler og gefið út yfirlýsingu sem bannfærir nas- istaflokkinn, ganga Gyðingar í skrokk á nasistum. — Eg er nú ekki persónulega hrifinn af Gyðingum, sagði Gregory til þess að vera á þeirri skoðun, sem algengust var hjá prússneskum liershöfðingjum. — En Gyð- ingaofsóknirnar hafa skaðað Þýskaland afar mikið. Ef stríðið heldur áfram munu þúsundir manna týna lífinu vegna lækna- leysis eingöngu, og það er þvi að kenna að nasistar hafa flæmt Gyðinga frá lækna- störfum. Lika höfum við misst marga fjár- málamenn, rithöfunda og vísindamenn, sem allir voru þjóðinni þarfir menn. — Gyðingar eru ekki einu menntamenn- irnir, sem liafa orðið að liða. Wachmuller tók upp þráðinn. — Hver einasti höfundur sem hefir gerst svo djafur að mótmæla frelsisskerðingunni, er ýmist dauður eða í fangabúðum. Þeir sem enn eru frjálsir þegja af því að þeir óttast sömu örlög. Að fráteknum samviskulausuin spekúlöntum er ekki nokkur menntamaður til í Þýska- landi sem. hikar við að fagna því að Hitler og dólgar hans verði gerðir óskaðlegir. Gregory lilustaði með athygli. Hann vissi að þetta var elcki nema venjulegt samtal. En liann vonaði að einhver árangur yrði af því. Til þess að fá prestinn til að halda áfram heindi liann samræðunni inn á þær hrautir, sem hann hélt að presturinn hefði sérstakan áhuga fýrir. — Og svo eru kirkjurnar, byrjaði hann. Kaþóskir menn, sem eiga svo marga á- hangendur í Suður-Þýskalandi hafa liðið afar mikið. Kaþólsku biskuparnir styðja okkur vafalaust og þeir inunu fá stuðning frá Róm. — Við mótmælendur höfum ekki liðið minna, sagði Wachmuller alvarlegur. Eg er kunnugastur því. Það kemst ekki tíundi hluti af þvi sem gerist á ahnanna vitorð, en livenær sem alvarlegur, guðhræddur maður andmælir nasismanum þá er farið með hann eins og glæpamann. Biskuparnir okkar eru orðnir valdalausir menn. Þeir eru ekki annað en leikbrúður stjórnarinn- ar. Enginn heiðarlegur maður vill sækja um laust biskupsembætti. Og á hverjum mánuði eru prestar fluttir um set nauðug- ir eða þeim er bannað að prédika. Presturinn fylltist réttlátri reiði og liélt áfram: — Það er ekki aðeins af stjórn- málaástæðum, sem hinir ógæfusömu starfs- DAUÐANN bræður mínir eru ofsóttir. Það er af þvi að nasistakenningin brýtur í bág við krist- indóminn. Hitler veit að við vitum, að þrátt fyrir hersveitir stjórnmálanjósnara hans verður hann aldrei raunverulegur drottnandi Þýskalands fyrr en hann liefir brotið á balc aftur alla kristna trú i landinu. — Eg er þjónn guðs, herra liershöfðingi, og samt liefi ég beðið guð þess að kúla frá launvígsmanni megi hitta Hitler áður en þetta ár á enda. Ef þá ekki þér og vinir yðar setjið hann upp við vegg og skjótið hann, morðingjann og antikristinn. Þaðan sem Gregory sat gat hann séð handfangið á hurðinni bak við prestinn. Vegna skermsins á lampanum bar skugga á lásinn, en Gregory gat eklci betur séð en að handfangið hreyfðist hægt niður. Hann tók ósjálfrátt til skammbyssunn- ar og presturinn liélt áfram: -— Þegar þér liittið hershöfðingjann Gra.... 1 sania bili var hurðinni bak við prest- inn hrundið upp. Gregory sá mann í svört- um einkennisbúningi i dyrunum, svo kom blossi og hvellur, svo að drunaði í stof- unni. Wachmúller lyfti hökunni, munnur- inn opnaðist, augun urðu óhugnanlega stór. Hnén biluðu og hann datt á grúfu fram á gólfdúkinn án þess að stuna lieyrð- ist frá honum. Á sama augnablilci sem skotið reið af fleygði Gegory sér marflötum á gólfið. Ný kúla þaut gegnum bakið á stólnum sem hann liafði setið i fyrir broti úr sekúndu. í fallinu þreif liann skammbyssurnar og liggjandi á bakið skaut liann á manninn í dyrunum. Nú heyrðist óp og stunur og skamm- byssa datt niður á gólfið. Og maðurinn í dyrunum lyppaðist niður á gólfið. Gregory reis upp á linén og hafði skammbyssuna viðbúna ef morðinginn reyndi að gera meira illt af sér, en þess gerðist ekki þörf. Fyrsta skotið liafði liitt manninn í öxlina en hitt hafði farið gegn- um hjartað. Hann sneri sér að prestinum, en honum varð ekki við bjargað. Skotið hafði lent í hnakkanum á honuin úr örstuttu færi. Hauskúpan í molum eins og hún hefði orðið fyrir sleggju. Blóð og heilagrautur rann úr sárinu. Gregoiy stóð augnablik og hugsaði með gremju til þess að Wachmúller liafði ver- ið skotinn einmitt á úrslitaaugnablikinu. Ef morðinginn hefði beðið eina sekúndu mundi Gregory liafa fengið nafnið á ein- um leiðtoganum i samsærinu, en það var honum ómetanlega mikilsvert. Þó liann væri hundeltur gat lionum ennþá tekist að halda frelsinu og náð sam- bandi við liershöfðingjann, sem prestur- inn liafði-verið í þann veginn að nefna. Hann horfði á lík nasistans, sem var í svörtum SS-foringjabúningi. Andlitið var stórt, rautt og aulalegt og með ofurlítið yfirskegg. Gregory bölvaði honum af lieil- um hug. Vilanlega hafði liann staðið á lileri. Ef hann hefði beðið sekúndu lengur með að skjóta mundi hann hafa fengið að heyra nafnið á liershöfingjanum, sem Wachmúller var í þann veginn að nefna — upplýsing sem var afarmikils virði fyrir flokk hans — en þetta var einkenni á Þjóðverjum af hans tagi. Eftir margra vikna og mánaða slarf gerðu þeir atlögu á skökku augnabliki, og eyðilögðu sín eig- in áform með því að vera of veiðibráðir. Gregory var fíjótur að hugsa. Það liafði aðeins liðið ein sekúnda eða tvær frá því að SS-maðurinn datt niður dauður og þangað til hann heyrði einhvern lcoma hlaupandi. Hann greip frakkann og fór í liann. Svo læddist hann til dyra með skammbyssuna i hendinni. Hann opnaði varlega og smeygði sér út á ganginn og stóð þar og hlustaði. Hann heyrði að talað var af ákefð niðri. Hann gægðist varlega niður stigann og sá þar marga einkennisbúna menn koma hlaupandi með skammbyssurnar á lofti. Nasistinn, sem liann skaut, hlaut að liafa l'alið sig í herberginu inn af bókastofunni og skilið hina eftir til að gæta dyranna. Gregory var umkringdur. Eina leiðin til undankomu var að komast upp á þak og þaðan á næstu Iiús áður en nasistarnir kæmu. Hann læddisl eins og köttur upp slig- ann á efra loftið. Hann var kominn á beygjuna í stiganum þegar liann heyrði nasistana koma æðandi upp neðri stigann. Einn þeirra kom auga á liann. Hann hróp- aði: Du ist jemand! Lyfti skammbyssunni og skaut. Kúlan fór gegnum handriðið svo sem tveim þumlungum yfir höfðinu á Gregory og tréflísar feyktust í andlilið á honum. Svo hleypti liann af sjálfur. Nasistinn tók um hálsinn á sér. Blóðið rann milli fingrana á honum og fossaði út úr munn- inum. Svo riðaði hann og datt aftur yfir sig. I sama vetfangi riðu mörg skot af en þá var Gregory kominn upp fyrir beygjuna í stiganum. Hann heyrði morðingjana koma æpandi á eftir sér. X. kap. Upp á líf og dauða. í skímunni grillti Gregory í þrennar dyr og voru einar lægstar. Enginn tími var til að athuga herbergin, sem dyrnar voru að. Minnsta hik kostaði það að hann yrði fyr- ir skolum ofsækjendanna. Ef þakgluggi væri i herberginu sem hann kæmi inn i var enn mögulegt að liann kæmist undan, — ef ekki þá væri liann fangelsaður eða þó fremur dauður eftir nokkrar mínútur. Liklega væru stærri dyrnar að svefnlier- bergjum en þær lágu inn i geymsluloft — og á loftum eru oftar þakgluggar en á svefnherbergjum. Gregory tók í lágu hurðina. Hún var ó- læst. Hann lirinti lienni upp og fór inn fyrir. Fyrst í stað sá hann eklcert. Þarna

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.