Fálkinn


Fálkinn - 17.06.1949, Qupperneq 8

Fálkinn - 17.06.1949, Qupperneq 8
8 FÁLKINN MORÐIÐ í WHYCLIFF Jerryl benti á lága grein hjá líkinu. Gleraugu hengu þar, og það glamp- aði á þau i sólinni ...... hann sig upp úr glæpasálrannsókn- unum á hverju sumri og dvaldist yfir eina helgi í Whycliff Hall, þar sem gamla frúin bjó nú ein sér. Uppálialds-umtalsefni hennar voru ættingjarnir, sem einmitt núna voru gestir hennar, ásamt Jerryl og sem vitanlega mundu, aS gamla konan var yfir áttrætt og mjög rík. Hún og Jerryl sátu inni í skrif- stofunni eftir hádegisverSinn. LafSi Whycliff hafSi langaS til aS tala viS hann um gamla daga, en hitt fólkiS var úti í garSi og fékk sér hressingu. Þau höfSu talaS um sir Whycliff heitinn, og ekkjan liafSi aS visu ekki hlíft honum heldur, vegna þess aS hann hafSi aS henn- ar áliti hugsaS of mikiS um hesta, viskí og tóbak, og síSan barst sam- taliS aS ættingjunum.og áhuga þeirra fyrir reitunum hennar. — Og nú er ég þreytt! sagSi hún. — Eg ætla út í garS aS fá mér miS- degishvíld. KalliS þér á ungfrú Brooks. Jerryl gerSi þaS og ungfrú Brooks kom. Hún var einkahjúkr- unarkona frúarinnar, há vexti og einbeitt aS sjá. Hún og Jerryl lijálp- uSu lafSi Whycliff út í legustól í garSinum um fimmtíu metra frá flötinni þar sem blessaSir ættingj- arnir liennar sátu og drukku svala- drykki. Hún tók bók af borSinu viS legu- stólinn, tók sterk gleraugu úr slopp- vasanum og svo benti hún Jerr- yl og hjúkrunarkonunni aS hún vildi vera ein. Þau fóru til „hrægamm- anna“, sem sútu í hægindastólum kringuin borS meS. drykkjarföngum. Þar var Mary Notham, systur- dóttir lafSi Whycliff og maSur henn ar. ÞaS var gremjusvipur á and- liti hennar og ástæSan til þess var sú, aS hún hafði fjárhagsáhyggjur, því aS maSurinn hennar, Edgar, sem var feitur og rjóSur, var bæSi drykk felldur og spilafífl. Þar var Michael Whycliff og Muri- el unnusta hans. Hann var dálitiS unglingslegur og rennilega vaxinn, þótt hann bæri samt meS sér aS liann hafSi enga óbeit á ystisemd- um heimsins. Hann var málaflutn- ingsmaSur og skipti viS ýmsa yngri borgara bæjarins og talsverSur hluti af starfinu var fólginn í aS svalla meS þeim. Muriel, sem var um þritugt var læknir og hafSi ekki viljaS láta af starfinu, því aS hún þóttist ekki geta byggt á tekjum Michaels. Þetta líkaSi lafSi Why- cliff mjög illa. Hún bafSi andstyggS á konum, sem unnu fyrir sér sjálfar. Og loks var þaS Irwing Randsdale, yngri bróSir frúarinnar. Hann var um fertugt og meS sams konar arn- araugu og beiskjubros um munninn eins og systir hans. ÞaS var molluslen í fólkinu vegna sumarhitans, og Jerryl hlammaSi sér niSur hjá því og varp öndinni letilega, en ungfrú Brooks settist dálítiS fjær meS prjónana sína. — Jæja, er „Ljónína“ gamla farin aS livíla sig? spurSi Michael og glotti. Og ungfrú Brooks kinkaSi kolli. •— Ekki skil ég hvernig þér end- ist til aS vera alltaf yfir henni ung- frú Brooks, sagSi Edgar Notham og saup djúpt af Viskíglasinu. - YSur hlýtur aS létta þegar — hún hrekk- ur upp af. — Mér fellur vel aS hugsa um farlama fólk, svaraSi hún. Þegar lafSi Whycliff deyr ætla ég aS stofna hjúkrunarheimili. •— Já, svona er þaS meS okkur lækna og hjúkrunarkonur, sagSi Muriel hæSnislega. -— ViS göngflm þyrnibraut sjálfsfórnarinnar. En þú mátt ekki gleyma því, Milhael, aS viS þurfum aS tala um dálitinn hlut viS liana frænku? — Nei, sagSi hann og andvarpaSi um leiS og hann stóS upp. Kannske þaS sé bcst aS gera atlögu aS henni meSan hún hvilir sig, þá notar hún kannske ekki klærnar eins mikiS. Michael og Muriel hurfu aS lund- inum, sem lafSi Whycliff sat í. — Við liefSum þurft að tala við hana lika, manstu? sagði Mary Notham og leit til mannsins síns. En fyrst þarf ág að tala svolítiS við þig — undir fjögur augu. — Jæja, sagði Edgar og stóð upp og þau gengu saman lengra inn í garðinn. — Þeim er orðið mál að ná í peningana hennar nú þegar, sagði Irwing Ransdale með ógeSfelldum þurrahlátri. En þeim þýðir lítiS að reyna þa'S. Skelfing er heitt hérna, tautaði hann svo. Eg held ég verði að setjast inn í skrifstofuna og reyna aS lesa dálitið. Hann staulaðist heim að Imsinu. Muriel og Michael komu til baka rétt á eftir. Það var enginn ánægju- svipur á þeim. — Hana langar í glas af sítrónu- safa, sagði Muriet við hjúkrunarkon- una. En annars held ég að hún hafi sofið þegar við fórum frá henni. Það er mér sálfræðileg ráðgáta •— Þetta fóllc sem á peninga, sagði liún nepjulega við Jerryl, er ungfrú Brooks fór til lafði Whýcliff með glas og könnu meS ísvatni. Þó að þvi sé ómögulegt að nota tiunda lilutann af þeim meSan það lifir, heldur ]iað í hvern skilding, eins og hann væri þeirra síðasti. — Einasti tilverurétturinn sem svona fólk á er sá, að það deyr einhvern tíma, svo að eignir þess verða notaðar til einhvers sem þarf- legt er, sagði Michael drungalega. •— Og þetta þarflega — eruð það þér? spurði Jerryl. Michae) leit snöggl til hans, svo yppti hann öxl- úm og svaraði með sama kesknis- brosinu: — Já, því ekki það? Eg mundi að minsta kosti gera mér glaðan dag fyrir peningana. Hjúkrunarkonan kom aftur. — Já, hún svaf, sagði lnin og settist aftur og fór að prjóna. — Pú-ú -— en það loft, tautaði Michael. Ilún vekur gleði kringum sig sú gamla, þaS verð ég að segja. ÞaS er ekki aðeins hitinn sem hvil- ir eins og farg hér yfir Whycliff Hall. ÞaS er líka eins og — eins og — — — Eins og við værum öll að biða eftir einhverju, bætti Murriel við, og Michael kinkaði kolli. — Það er ekki nema eðilegt, sagði Jerryl og fann hvernig viskíið fjörg- aði blóðiS. — Nokkrir erfingjar liafa safnast samaji hjá frænku sinni •— hún er gömul og vitanlega vonast þeir allir, meira og minna sjálfrátt eftir aS ...... Hann lauk ekki setningunni, því að nú heycðist hávaði. Það var eins og borSum væri velt og glös brotin. EFTIR PALLE FÖNNS ÞETTA eru eintómir hrægammar, segi ég, — eintómir hrægammar. Gamla konan liristi beinaberan fingurinn framan i Jerryi Lescott og var sjálf ekki ósvipuð hræ- gönnnunum, sem hún var að tala um. Mjótt höfuð, tindrandi augu og eitilharka um munninn, hálsinn mjór og skininn. Konan var lafði Whycliff, og fólkið sem liún var að tala um, voru ættingjar liennar. Jerry Lescott liafði ekki miklar mætur ú henni, en af tryggð við manninn hennar heitinn, sem hafði verið föðurlegur vinur lians, reif

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.