Fálkinn


Fálkinn - 17.06.1949, Blaðsíða 13

Fálkinn - 17.06.1949, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 að lijálpa þeim lióta þeir að pynta liann til bana. Þeir segjast munu herja liann með þungum stálstöngum tvær mínútur á dag þangað til hann sálist. Hinn aldurhnigni Gyðingur fór að gráta. — Verið þér liughraustur', sagði Gregory og klappaði á öxlina á honum, en maður- inn hélt áfram að gráta og stamaði kjökr- andi: — England er nýja ættjörðin mín. Eg fékk borgararétt hér fyrir mörgum árum. Mér hefir alltaf fundist England vera mitt eigið land síðan. Eg elska það og vildi gefa því aleigu mína í stríðið við þessa hrotta. En hvað get ég gert — hvað get ég gert? Eg neitaði fyrst í stað að hjálpa þeim, en þá skáru þeir litla fingurinn af bróður mínum og sendu mér liann í hréfi með hringnum hans á. Eg á enga konu, ekkert barn. Bróðir minn var mér allt. Þó að við liöfum átt heima hvor í sínu landinu liöf- um við ferðast saman mörg þúsund kíló- metra síðustu fjörutíu árin, til þess að geta þó verið saman nokkra daga á ári. — Það er þess vegna sem ég hefi rann- sóknastofu hér. Ilann er efnafræðingur, og ég setti upp stofnun til þess að hann gæti haldið áfram starfi sínu þegar hann væri á ferðinni hérna. Jafnvel í síðustu heims- stvrjöldinni hittumst við oft i Hollandi. Eg gal ekki afborið að lála berja hann í hel. Eg hefi ekki aðeins neyðst til að verða föð- urlandssvikari heldur á ég líka sök á að þessi veslings maður liefir verið drepinn. Ef lögreglan tekur mig þá verð ég liengd- ur fyrir morð. — Óttist ekki! Gregorv reyndi að stöðva orðafiáuminn. Eg veit ekkert um hvað yfirvöldin gera við yður. En ég trúi á orð- takið „lif fvrir lif“ og úr því að þér hafið bjargað lífi mínu, þá megið þér treysta því að ég geri allt sem i mínu valdi stend- ur til að hjarga yðar lífi. — Er yðui' alvara? Rosenl)aum gréjp höndina á honum og þrýsti hana. — Eg skal gera allt sem ég gel. Og ég geri ráð fyrir að dómstólarnir taki tillit til þeirrar andlegu kúgunar, sem þér liafið orð- ið fyrir. Lögin gera skýran greinarmun á ásetningsmorði og glæp sem fraininn er af nauðung. Þér liefðuð ekki gbtað bjargað Archer þótt þér liefðuð reynt það. Grauber mundi hafa skotið yður. Og svo björguðuð þér mér frá liræðilegum dauðdaga. En þér verðið ........ — En bróðir minn! andvarpaði Rosen- baum. — Eruð þér viss um að liann sé á lífi? — Nei. Eg veit hara að þessir djöflar segja það og hóta mér að pína hann í hel. Gregory yppti öxlum. •— Getið þér treyst því sem þeir segja? Oft hefir fólki sem á ættingja í klóm nasisla verið sagl mánuð- um saman að þeir væru lifandi þó að þeir væru komnir í gröfina. Það hefir komið fyrir þúsundir manná. Bróðir yðar getur verið dauður fyrir mörgum vikum. Og ef liann lifir getur honum tekist að lifa stríð- ið af. Þér getið ekkert gert til að lijálpa honum ef liann er dauður, og heldur ekki neitt til að tryggja honum betri meðferð hjá Þjöðverjum. En ef hann er lifandi get- ið þér gert yðar til að stytta fangavistina lians með því að gera það sem i yðar valdi stendur til þess að Bretar sigri í stríðinu. Því að þann dag sem það skeður verður öllum í fangabúðum Þjóðverja sleppt laus- um. Nú fór loftvarnarlúðurinn a'ð hlása aft- ur, en sónninn var samfelldur. Hættan var liðin hjá. Sennilega íolsk tilkynning. Það voru aðeins tvær mínútur síðan hættu- merkið þagnaði. — Fljótur nú! sagði Gregory. Grauber kemur. Hafið þér skammbyssu? Rosenbaum liristi höfuðið. — Nei, en við þurfum hennar ekki. — Eg vildi gefa mikið til að hitta hann með skammbyssu í hendinni, ui’raði Gre- gory. En ég er ekki vopnaður en það er liann, Þess vegna er hest að komast hjá að hitta liann fyrst um sinn. Við skulum komast út. — Hann kemur elcki aftur. Hann kom hingað til London lil að lala við yður. Hann fékk þær upplýsingar sem hann þurfti lijá Archer og var að enda við að borða þegar loftvarnarmerkið kom. Karl tók saman dót- ið hans meðan hann var að éta og taskan stóð tilbúin í anddyrinu. Eg heyrði líka að Karl símaði til að gera ráðstafanir til að Grauber lcæmist frá London í kvöld. Hann kemur ekki aftur því að hann er á leið- inni til strandar. Gregory ýtti Gyðingnum út á undan séf. Eg vil samt ekki eiga neitt á liættu. Hann getur lekið upp á því að koma til að ganga úr skugga um hvort ég liafi verið lagður í sýrubaðið. Ef yður stendur á sama þá skulum við koma út í garðinn. — Það er kannske best. Rosenbaum sneri við, aflæsti liurðinni og stakk lyklinúm i vasann og svo fóru þeir út. Það var svartamyrkur úti. Rosenbaum tók í hendina á Gregory og leiddi liann milli runnanna og nú komu þeir að háum steingarði. Hann lýsti fyrir sér með vindla- kveikjara uns hann sá dyr á veggnum. — Þér gétið komist þessa leið út á götuna ef Grauber kynni að koma. — Það er ágætl. En livað er með Karl? Fer liann til Þýskalands með Grauber? — Nei, nei. Karl er hér alltaf. Hann er þýskur og varð enskur ríkisborgari fyrir nokkrum árum! Þeir neyddu mig til að segja upp minum eigin þjónum og taka liann i staðinn, þremur mánuðum áður cn striðið hófst. Hann á að lieita þjónn, en hann skipar mér að bursta skóna sina og húa um rúmið sitl en sjálfur gerir hann elcki nokkurt handarvik. Það er skelfing að sjá húsið. Eg fæ rétl fyrir náð að fá konu hingað tvisvar í viku til að þvo stóru stof- una, sem þér sáuð og svo svefnherbergið mitt, sem Grauber notar þegar hann er hér. — Karl kemur þá áreiðanlega aftur. Og hann liefir skammbyssu. Ilann kemur ekki fyrr en í fyrramál- ið. Hann á að fylgja Grauber til sjávar. Þér vitið eklci livaðan liann fer? •— Nei, það eina sem ég veit er að Iíarl þarf um það hil finnn tíma þegar liann fer að sækja Grauber eða þegar Þjóðverjinn kemur. En það var fyrir stríðið. Eflir myrkvunina tekur ferðin miklu lengri tíma. — Segið þér að Grauber liafi verið hér í leyniferðum fvrir slríð? spurði Gregory. Hversvegna? Hann Iiefði átt á liættu að verða fyrir óþægindum ef liann liefði náðst, og auk þess er miklu óþægilegra að ferð- ast á laun. — Eg hugsa að Iiann liafi kosið að ferðast þannig lil þess að vegabréfaeftir- litsmennirnir í Dover og Harwich þekktu hann ekki. — Eg skil. Það er ekki erfitt að sjá að liann er Þjóðverji. Ef ég hefði verið vörð- ur í loftvarnarbyrginu sem liann flýði í, hefði ég heimtað að sjá plöggin lians. Rosenbaum liristi liöfuði. — Það liefði ekkert þýtt. Hann hefir hollenskt vegabréf sem cr i fullu lagi. Hann talar líka prýðilega hollensku og jafnvel þótt lögreglan festi grun á honum mundi verða mjög erfitt að sanna að liann væri Þjóðverji. Hann er óveriju- lega fær í málum. Hann talar ensku betur en ég, þó að ég liafi átt lieima hérna í vf- ir fjörutíu ár, og liann talar frönsku og ítölsku ekki síður. — Með öðrum orðum stórhættulegur maður, sagði Gregory. Jæja, við skulum sjá hvorl við getum ekki gert honum skrá- veifur næst þegar Iiann kemur til Englands. Og þér verðið að lijálpa okkur. Haldið þér að lögreglan hlífi mér þótl ég hafi ....... — Það væri l'lónska ef hún gerði það ekki. Þér eruð eini maðurinn, sem getið gert okkur kleift að liremma hann. — Hvað á ég að gera? Hvernig ætlið þér að skýra það íyrir Karli, að hann finnur mig ekki í sýruker- inu þegar liarin kemur á morgun? — Það er enginn vandi. Þegar Grauher hljóp skipaði hann mér að setja ykkur háða i kerið. Það er ekki einu sinni vist að Karl nenni að líla eftir livort ég liafi gert það Kerið er þröngt og djúpt, og' ef ég hefði ált að gera eins og Grauber skipaði þá liefði ég orðið að leggja ykkur livorn ofan á annan. Ef ég set lík Arcliers í sýrukerið núna heldur Karl að þér séuð undir hon- um. Það var ekkert gaman að hugsa lil þess að lík Archers leystist upp í sýrukerinu, en Gregorv þýddi ekki að setja jiað fyrir sig. Það var stríð og hvert mannslíf lítils virði. — Þér verðið að setja hann i kerið, sagði liann. Og svo verðið þér hér, eins og ekkert hafi komið fyrir. Eg næ í yður á morgun. — Það væri ekki hyggilegt. Eg lifi sem einhúi og síðustu mánuðina liefir Karl bannað mér að laka á móti þeim fáu kunn- ingjum, sem voru vanir að koma til mín. Ef þér liringið jiá vekur það grun lijá hon- um. Það er hetrá að ég reyni að ná til vðar þegar ég fer út. — Jæja, jiá jiað. Þér vitið nafn mitt og finnið mig i símaskránni: Gregorv Sallust, 272 Gloucester Road. Við verðum að liitl- ast svo fljótt sem unnt er. Getið jiér náð í mig á morgun? — Já, ég fæ að fara á skrifstofuna niína í City á hverjum degi. Þér megið ekki koma þangað, þvi að þýskur flugumaður er á skrif- stofunni. En ég á að hitta málafærslumann inn minn klukkan hálftólf á morgun. Eg get farið til yðar í stað jiess að finna liann. -— Hvar er skrifstofan yðar? — Firmað heitir Rosenbaum & Schmell- ing, te-innflytjendur í Minching Lane. — Og hvar býr málaflutningsmaðurinn vðar?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.