Fálkinn


Fálkinn - 24.06.1949, Síða 10

Fálkinn - 24.06.1949, Síða 10
10 FÁLKINN YHft/tV bB/SNftnmttft 5SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS Viðarkubbnum var brcnnt. Hvað ætlarðu að verða? Ert þú einn af þeini, sem fórst alfarinn úr barnaskólanum eða unglingaskólanum í vor sem ieið nágrannaþjóðunum geta unglingar lesið sér til um þetta, bæSi um náms- tima og námskjör og eins um kjör þau, sem vænta má eftir námið, en þess konar upplýsingar vantar hér. Skrítlur og ert nú að brjóta heilann um livað jiú ætlar að leggja fyrir þig? Þú heldur kannske að þú liafir tært nóg og hefir fengið stöðu sem send- i 11 hjá stórri verstun og ert ekki nema fjórtán ára. En þá verður þú að muna, að þú getur ekki orðið sendilt alla þína ævi, svo að gott er að læra eitthvað meira. Margir fara á verslunarskóla, sem hafa verið scndlar, og margir læra handverk eða vélfræði. Sendilstörfin eru „Millibilsástand" milli hernskunnar og ævistarfsins. Það er ckki alttaf sem þér finnst að það sem þú ert látinn læra i skólanum komi þér að nokkru gagni fyrir það verklega nám, sem þú ætlar að leggja fyrir þig. En þó er mest um vert að upplagið i þér sjálfum sé hentugt fyrir starfið. Lit- blindur maður má til dæmis ekki teggja stund á málaraiðn, og mað- ur sem er veill í lungunum má ekki teggja fyrir sig störf, sem eru skað- Jeg fyrir lungun. Lofthræddur mað- ur, sem hættir lil að svima má ekki verða húsasmiður. Það er dálítið erl'itt fyrir unglinga að kynna sér kjörin, sem eru á námi ýmiss kona starfsgreina, því að slík- um upplýsingum hefir visl ekki verið safnað saman i eina bók. Itjá Andinn í trénu. Skammt frá kinverska bænum Ho-Tao-Chi stendur gamatt tré og' Kínverjar liafa vitað í mörg liundr- uð ár, að góður andi býr i þessu tré. Á barrinu á trénu var hægt að sjá hvort uppskeran yrði góð eða vond — og sjúklingar sem snertu greinar trésins urðu heilbrigðir að vörmu spori. Fyrir nokkru fréttu tveir visinda- menn af þessu tré og tókust 10.000 kítómetra Janga ferð á hendur þang- að, fyrst í flugvél, siðan í kínversk- um fljótabát og toks gangandi. Þeir veru þreyttir og uppgefnir þegar þeir komu til Ho-Tao-Chi, en samt þótti þeim ferðin hafa borgað sig. Þvi að þeir komust að þeirri niðurstöðu, að þetta tré teldist til ættar, sem hefði verið algeng á jörðinni fyrir 100 milljón árum. Annar vísinda- maðurinn sagði, að þetta væri jafn merkilegt fyrirbrigði cins og ef fundist hefði Jifandi dinosaurus, risaeðlan, sem þið liafið sjálfsagt séð niyndir af. Þetta tré i Ho-Tao- Chi er talið (500 ára gamalt, börkur- inn á þvi er rauður og mjúkur og það fellir barr á hverjum vetri. — En ándann í trénu lundu vísinda- mennirnir ekki. Já, /xið er ofur einfullt sem stendur á flöskunni — tveir drop- ar i hvora nös. — Afsakiö þér, — má ég komn nær? Lceknirinn: — lteynduð þér að lnigga sjúklinginn á nr. 25? Hjúkrunarkonan: — Já, já! Eg sagði lionum að einu sinni hefði ég þckkt inann með sams konar sjúk- dóm, og hann hefði lifað það af. Kaupm.: — Þetta er hrein ull i þessu, frú! Frúin: — Hvers vegna er þá stimplað hómiill á strangann? Kaupm.: — Það er gert til að villa mölinn. Konan min bað mig um u<) mála sjálfsnif/nd —- o</ svona þekki érj s'álfun mir/ hest. — Hefirðii huft </(i(/n uf vátrygg- ingunni fyrir hundinn þinn? — Já, þaö máttn reiöa þig á. Undir eins og ég hnföi borguÖ iÖ- gjaldið beit hcnn vátrygginguragent- inn i löppina. Meðhjálparinn hafði sýnt gestkom- andi frú kirkjuna hátt og lágt og þegar hún fór fékk hann ekki nema þakklætið. Hann sagði: — Ef þér skylduð uppgötva, þeg- ar þér komið heini, að þér hefðuð týnt buddunni, þá ætla ég að biðja yður um að muna, að þér tiöfðuð liana ekki þegar þér voruð hérna i kirkjunni.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.