Fálkinn


Fálkinn - 24.06.1949, Page 14

Fálkinn - 24.06.1949, Page 14
14 FÁLKINN André Francois-Poncet sem var sendiherra Frakka í Róm á valdatímum Mussolinis hefir verið skipaður formaður hinn- ar föstu stjórnarnefndar alþjóða Rauðakrossins, eftir Folke Bernadotte greifa. Anna Pauker utanríkisráðherra Rúmeníu hefir verið skipuð varaf orsætisráðherra landsins, og hefir því fengið enn meiri völd en áður, en nú síðiistu dag- ana hafa heyrst óljósar fregnir um að hún sé fallin í ónáð. Philip Jessup, erindreki utan- ríkisráðuneytis Bandaríkjanna, hefir ált mikinn þátt í því að marka stefnu Bandaríkjamanna á utanríkisráðherrafundinum í París, sem hófst 23. maí. Ismet Inönu, Tyrklandsforseti hefir hoðið Abdullah Transjord- anskonungi heim, til þess að ræða um ýms málefni er bæði þessi lönd varða. Þjóðhátíðardagurinn. Framhald af bls. 3. að því loknu flutti Emil Jónsson, sem gegnir störfum forsætisráðh., ræðu. Frú Regína Þórðardóttir hafði á hendi hlutverk fjallkonunnar. Á fjórða tímanum hófst svo íþrótta- mót suður á íþróttavelli, og náðust þar ýmsir góðir árangrar. Konungs- bikarinn að þessu sinni hlaut Gunnar Huseby fyrir kúluvarpið. Hann varp- aði kúlunni 15,59 m., og er það bezta afrek, sem unnið hefir verið á 17. júní móti. Klukkan 8 um kvöldið hófst svo úti- skemmtun á Arnarhóli með ræðuhöld- um og söng, en að því loknu var stig- inn dans til kl. 2 eftir miðnætti. Fyrst um sinn var aðeins dansað á Lækjar- torgi, en siðar einnig upp í Ingólfs- stræti. Þátttakan í dansinum var furðu mikil, þvi að illskuveður var með köfl- um, og margir liafa vafalaust vöknað i fæturna á malbikinu. TÍSKU-SKÓLINN. I umræðum um skólamál nútim- ans gerði kennslukona ein frá Kali- forníu grein fyrir skoðunum sínum á jiessa leið: — í barnaskólunum eru kcnnararnir hræddir við eftir- litskennarann, eftirlitskennarinn við yfirkennarann, yfirkennarinn við skólanefndina, skólanefndin við foreldrana, foreldrarnir við börnin - en börnin hafa ekki heyg af neinum. 1ANDBÚNAÐARVÍIAR Ilöfum fengið eflirtaldar vélar til landsins: Múga- og snúningvélar Diskaherfi — einföld og tvöföld Rótarherfi Forardælur Vélar væntanlegar fyrir sumarið: Sláttuvélar fyrir dráttarvélar allar tegundir Garðyrkjuvélar — Clifford Brynningartæki Mjaltavélar Rakstrarvélar o. fl. Allar nánari upplýsingar veitum við á skrifstofu okkar. Tilkýnnið okkur varahlutaþörf yðar i eldri vél- ar sem fyrst svo að við getum afgreitt þá í tæka tíð. KRISTjAN G. GÍSLASON & (ð. H.F. Sími 1555. 28i KAFFI Kaffi eða te ............................ 1,80 Kakó .................................... 2,25 Milk shake .............................. 3,70 Sandkaka ................................ 1,40 Brúnkaka ................................ 1,25 Jólakaka ................................ 1,25 Súkkulaðiterta .......................... 1,40 Pönnukaka m/ rjóma ...................... 1,40 Rjómaterta .............................. 3,10 Brauðsneið m/ smjöri ................... 1,15 Brauðsneið m/ osti ...................... 1,70 Brauðsneið m/ reyktum lax ........................ 3,40 m/ lambakjöti & gúrku ................ 3,40 m/ sardínum .......................... 3,40 m/ eggi & tómal eða síld .............. 3,40 m/ hangíkjöti ......................... 3,40 m/ rækjum í mayonnaise ................ 3,40 m/ roast beef & spældu eggi ........... 3,40 Veitingaskattur Jc þjónustugjald innifalið i verðinu. J\ J\ J\ J\ JK J\ J\ J\ A 5 V - ^ - I 5 . < - >• i ,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.