Fálkinn


Fálkinn - 08.07.1949, Blaðsíða 6

Fálkinn - 08.07.1949, Blaðsíða 6
6 FÁLKINN Vnmnr þig cUUi drnug? 1,'SSS, Ef þér finnsl gestirnir of þatil- sætrtir, er ekki annar vandinn en að fú draug til að tosna við þú. Hér segir frú líob Netson, sem hefir þetta starf með höndam. þetta starf. ÞEGAR fólk spyr Bob Nelson í Col- umbus, Ohio, live mikið það kosti að útvega sér draugagang í kvöld, þá er ekki verið að sneiða að Bob heldur að tala um viðskipti við hann. Og ef tilgangurinn með drauga- ganginum er ekki glœpsamlegur eða þorparabragð, selur Bob manninum ýms tæki til þess að framleiðá högg á þilinu, brak í stiganum og ann- að, sem tryggir að þaulsætnir gestir hypji sig á burt undireins og þeir geta. Verðskrá Bobs yfir töfratæki er l)iblía tugþúsunda af spiritistum, töframönnum, spákertingum og tcik- trúðum, stjörnuspekingum og prökk- urum, sem hafa gaman af að leika á aðra. í verslun sinni hefir hann fyrirliggjandi um 2500 undarlega hluti, sem eru ómissandi öllum gatdra mönnum og þeim sem langar til að fá draug heim til sín. Fyrir nokkru skrifaði maður einn i örvæntingu sinni þetta hraðbréf til Bob Nelson: „Nokkrir ættingjar mínir komu til mín í laugardagsheim sókn. Það er mánuður síðan, en þeir eru hér enn. Kötturinn okkar þoldi krakkana þeirra í tvo daga, en svo hvarf hann. Nú ættar konan mín að fara að dæmi kattarins, ef fólkið fer ekki. Þetta hyski hefir blátt áfram lagt undir sig heimilið. Mér er sagt að þér hafið tök á að hjálpa fólki undir slikum kring- umstæðum ........“ Nelson tók þetta að sér með fúsu gcði. Hann leit yfir birgðir sínar og valdi saman draugagangstæki og sendi manninum. Þrem dögum síðar fékk liann þakkarbréf, og þar sagði að gestirn- ir hefðu farið kl. 3 að morgni, án þess að kveðja. Þeir fóru að taka saman dót sitt eftir miðnætti. „Og hvað gerðist nú?“ spurði fólk Nelson. Hann brosti íbygginn. „Mjög einfalt en áhrifamikið,“ svar- aði hann. „Gestirnir vöknuðu um tágnættið við ferleg hljóð, sem virt- ust koma út úr þilinu. En þau voru úr eins konar útvarpstæki, se var tátið taka til starfa kl. 12. Þegar gestirnir vöknuðu og litu kringum sig var fjöldi af grænum, gagnsæjum vofum kringum þá. Þær liöfðu verið málaðar á þilin í herberginu um daginn og voru ósýnilegar i dags- birtu, venjulegu rafljósi og myrkri. En um leið og veinin heyrðust var kveikt á útfjólubláu tjósi og þá sá- ust þær. Vitanlega liverfa þessar vofur um leið og kveikt er á venju- legum lampa“. En Nelson hefir ekki stofnað fyr- irtæki sitt vegna svona skiptavina, —- Þeir eru ekki nægilega margir til þess. Meðal fastra skiptavina er fólk, sem þarf borð, sem getur svif- ið i lausu lofti, spil, sem hægl er að fleygja, svo að þau hverfa upp í skýin, en koma svo aftur eft- ir nokkra stund o. s. frv. Sýningar- gluggarnir hans verka eins og segul- stál á alla fúskara i loddarabrögð- um og eru jafn ómótstæðilegir fyrir þá eins og súkkulaðibúðargluggar fyrir krakka. Byrjendur i greininni nota sér bókasafn Nelsons, en l>að nær yfir 30 bækur um loddarabrögð og trúða listir. Hefir Nelson samið allar þess- ar bækur sjálfur. Og svo læra ]>eir að láta billiardkúlur l'æðast í lófun- um á sér, blómvendi koma svífandi ofan úr loftinu og -vindlinga hveírfa upp í loftið o. s. frv. Þeir sem ætla sér að lialda sýn- ingu, hvort heldur er sem viðvan- ingar eða atvinnumenn, fara svo i búningadeild Nelsons og kaupa sér þar vefjarhött, töfrasprota og erma- viðar töfraskikkjur, sem bægt er að fela í dúfur, spil, egg, flögg og klúta nægilcga mikið fyrir heila sýningu. Á miðju gólfi hjá Nelson er dálítill pallur, þar sem Nelson sýnir skipta- vinum sínuin ýms „númer" ef þeir eru í vafa um hvað þeir eigi að velja — hvort þeir t. d. eigi að saga kvenmann i tvennt eða láta læsa sig niðri í járnbentri kistu. Fólk, sem á 'heima í Columbus, er alvant þvi að sjá beinagrind syngja nýjustu dansvisur í búðinni hans Nelsons, og þegar það skr mann aka í bifreið þar sem umferðin er mest, með svarta flauelshettu á hausnum, segir það bara: „Þarna er Bob Nelson að sýna einliverjum hvernig á að aka blindandi.“ Þetta er ekki aðeins atvinna Bobs heldur lika áluigamál hans. Þegar jafnaldrar hans voru í knattspyrnu sýsluðu Bob og Lawrence bróðir bans með töfralistir og hugsana- lestur, frá því að þeir voru tæpra tíu ára. Fyrsta skipti sem þeir komu fram opinberega var á sýningu þar sem atvinnu-hugsanalesarar lofuðu tíu dollurum hverjum þeim, sem gætu leikið listir þeirra eftir. Bob og Lawrence gáfu sig fram. „Okkur gekk skrambi vel,“ sagði Bob, „þang- að til það var heimtað að við stæðum með bundið fyrir augun og snerum baki að töflu, sem ýmsar tölur voru skrifaðar á, og við áttum að segja jafnóðum hvaða tölur þetta væru.“ Til allrar lukku gat bróðir hans séð ofurlítið undir bandinu, og hafði spegil í lófanum til að sjá tölurnar í. Áhorfendurnir urðu hrifn ir og leiktrúðarnir urðu að borga þeim dollarana. Nelson kemur oft á tilraunafundi bjá spiritistum og hefir þá töfra- VITIÐ ÞER . . . . ? að í veröldinni eru töluð 2296 tungumál? Af aðalmálunum er enskan langmest töluð. Hana tala sem sé 220 milljónir manna. Næsl kemur þýska með um 90 millj- ónir en þriðja málið er spánska með 55 milljónir. Það er lalið að ð55.000 mis- munandi orð séu í ensku en 450.000 í frönskunni. Ilins vegar er ekkert mál í heimi talað jafn hratt og franskan. að nýtísku hraðlestaeimreiðir vega allt að 250 smálestum? Það gerir t. d. eimreiðin, sem sést hér á myndinni. Til þess að dreifa þunganum sem mest eru hjólin undir eimreiðinni höfð 28. — Það eru engar líkur til að drengurinn verði nokk- urn tíma eins hár og drifhjólið, sem hann stendur við. tækni sina með sér. Einu sinni kom kvenmiðill á slað höggum i þilið yfir sér. „Þetta er andi manns, sem var myrtur í þessu herbergi,“ sagði miðillinn með andarödd. Allt í einu urðu höggin greinilegri og komu nú frá öllum veggjum stofunnar. „Hvað er þetta?“ spurði Nelson. „Eg veit ekki,“ svaraði miðillinn hikandi. „Þetta er litli andabankarinn sem kostar 3 dollara og 50 cent,“ svar- aði Bob þá. „Hann ættu allir miðl- hvað hægt hefði verið að fá fyr- ir peningana, sem heimsstyrjöld- in kostaði? Samkvæmt blaðinu „Vaknið!“ hefði hver einasta fjölskylda í Bandaríkjunum, Kanada, Áslr- alíu, Englandi, Eire, Frakklandi, Þýskalandi, Rússlandi og Belgíu getað fengið fyrir þennan her- kostnað: hús fiyrir 100.000 kr., innanstokksmuni fyrir 32,000 kr. og að auki 133 þús. kr. í beinhörðum peningum. Auk þess hefði verið hægl að gefa hverri einustu borg í heimi, með yfir 200.000 íbúum 400 milljón krónur hverri lil ýmissa félagsmálefna. Það má sjá af þessu, að það er góð búmennska að fara ekki í stríð. að á tímabilin 1. ágúst 1942 tll 21. maí 1943 var 780 kaupskip- um sökkt af kafbátum í Atlants- hafi fyrir bandamönnum? Á uppdrættinum, sem er tek- inn úr bók S. E. Morrisons „IIis- tory of the United Slates Naval Operations in World War 11“ táknar lwer depill sokkið skip. ar að eiga.“ Sagan segir að miðill- inn hafi keypt tvo undir cins. — Þó að Nelson seldi svona tæki skopaðist hann alls ekki að spiritist- um. „Þeir trúa því vafalaust að eitthvað yfirnáttúrulegt sé með í spil- Frh. ú bls. 11. >

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.