Fálkinn


Fálkinn - 08.07.1949, Blaðsíða 9

Fálkinn - 08.07.1949, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 sá hann þá ekki liggja i lirúg- nnj. En livað var nú þelta? Stórt umslag og á það skrii'að „Strang- leynilegt“ .... líklega var þetta arl'leiðsluskrá eða eittlivaS þess liáttar. Nils l'leygði því til lilið- ar. Og hvað var þarna annað? Bréf, nokkur veðdeildarbréf . . nei, það var sjálfsagt ómögulegt að koma þeim í peninga. Nils andvarpaði. Þetta strit með pen- ingaskápinn liafði þá orðið al- veg árangurslaust. Granmr gckk hann að arin- hillunni. Þar stóð fíll úr jade- steini, sem cf til vill borgaði sig að hirða. En á sömu sekúndunni var hláu skammhyssuhlaupi stungið inn um gættina og kaldranaleg rödd sagði: „Slepptu þessu! Upp með hendurnar!“ Nils hörfaði aftur á bak í átl- ina að peningaskápnum þangað til að hann fann að hann raksl á stól. Og þá settist hann. Mað- urinn sem falaði kom nú inn í stofuna. Hann var hár og dökk- hærður, með íramsetta höku. Á eftir lionum kom annar, sem var nokkru lægri. Hann var líka með skammbyssu. „Standið þér grafkyrr!“ sagði hærri maðurinn. Hann kom auga á tösku Nils, sem stóð á horðinu, og fór og gægðist ofan i liana. „Skritinn innbrotsþjófur", tautaði hann. „En hvað eruð þér þá, má .ég spvrja?“ gusaðist út úr Nils, sem fór að átta sig hvað af hverju. Hái maðurinn svaraði ekki, en benti á gluggatjöldin með skammbyssunni. Þar hengu gild ir, fléttaðir hendlar, sem not- aðir voru lil skrauts. Förunautur hans skildi undir eins livað hann átti við og fór og sleit bendlana niður. Og svo tólcu þeir þá og reyrðu Nils faslan á stólinn. „Er þetta í lagi ?“ spurði sá hái. „Ilann getur ekki hrevft sig,“ svaraði liinn. „Ágælt. Þá cr besl að þú leil- ir í hinu herberginu. Taktu sér- staklega eftir hvort ekki muni vera leynihólf milli þilja. Og gáðu líka undir gólfdúkunum og í öllum skúffum og skápum. Þú þelckir auðkennið á því, sem við erum að leita að?“ „Já, FX—2,“ svaraði hinn. „Flýttu þér nú!“ Nils horfði forvitinn á, með- an liái maðurinn, sem nú hafði stungið skammbyssunni i vas- ann, leitaði gaumgæfilega í allri stofunni. Hann tók allar mynd- ir niður af veggjunum, vafði gólfteppinu i ströngul, tók út- varpstækið sundur og blaðaði gegnum baug af dagblöðum og limaritum. Hái maðurinn varð að stíga upp á stól til þess að athuga hvort ekkert væri falið ofan á stóru, gömlu klukkunni. Það var nokkurn veginn auðséð, að þetta voru ekki venjulegir innhrotsþjófar. Þeir voru að leita að einhverju ákveðnu •— það fannst Nils auðséð. Þegár liái maðurinn hafði umsnúið öllu í stofunni vatt hann sér allt i einu að Nils. Hann laut niður að honum og' horfði fast í augun á honum. „Ilafið j)ér séð nokkrar teikn- ingar hérna? Eða ljósprentan- i r ?“ „Ljósprentanir? Teikningar?“ Nils gapti hara. „Ilvers konar teikningar ættu það að vera?“ „Það eru teikningar að .... vélum,“ sagði liinn óþolinmóð- ur. „En ])að getur verið sama um ])að. Þetta eru teikningar, sem eru stórar um sig, og liggja sennilega í möppu eða stóru umslagi. Hafið þér séð þær? Já eða nei!“ „Nei,“ svaraði Nils og hristi höfuðið. Maðurinn hvolfdi úr tösku Nils, en lél það liggja á gólf- inu sem i henni var. Honum stóð auðsjáanlega á sama um það. Að liverju gátu þessir menn eiginlega verið að leita? Þeir höfðu kallað það FX—2. Það hlaut að vera eittl)vað verðmætt. Nú kom lægri maðurinn inn- an úr svefnherberginu. „Fannstu það?“ spurði sá slóri. Hann var önugur. „Nei, það er ckkert þarna inni. Eg hefi leitað iiátt og lágt.“ „Þetta er ergilegt! Kannske við reynum að leita betur á neðri hæðinni?" En þeim gafsl ekki tími til að leita á neðri hæðinni. Því að í þessum svifum heyrðist greinilega i bílhreyfli rétt hjá húsinu. Og þeir heyrðu að marr aði í mölinni nndan bílbörðun- um ....... Það var Jens Gold og kona hans, sem voru að koma heim. Þjófarnir tveir l'lýðu í skyndi og gáfu sér ekki tíma lil að levsa Nils fyrst.-------- Jens Gold var náfölur þegar hann kom inn i vinnustofuna sína og sá hvernig öllu lialði verið umhverft. „Mikil hörmung!“ hrópaði hann. „Magda •— það hefir ver- ið framið innhrot hérná .... teikningarnar mínar horfnar . . . . FX- 2 stolið !“• Áður en Magda kom inn hafði Jens komið auga á Nils. Hann glápti forviða á þennan vesæld- atlega innhrotsþjóf: „Hvað er nú þetta? Ilver er- uð þér? Og hver hefir bundið yður?“ „Tveir ókunnugir menn,“ sagði Nils. „Fruntalegir dón- ar — það verð ég að segja .... Þeir voru að leila að ein- hverju, sem þeir kölluðu FX 2.“ „Já, teikningunum' minum,“ sagði Jens. „Það er hörmulegt.“ „Nei, það er ekkert hörmu- legt því að þeir fundu þær ekki. Þeir hundu mig hérna á stólinn, •— en þá hundu þeir eiginlega FX—2 um leið, því að ég sat nefnilega á umslaginu með teikningunum. . Og þess vegna finnst mér að þér ættuð að lofa mér að sleppa .... að minnsta kosti með áminningu .... Hvað segið þér um það, herra Gold?“ I'rúin (að ráða stúlku): .— Hjá hverjum liafið þér verið áður? Stúlkan: — Þekktuð þér ekki liana frú Brown, sem dó með svo dular- fullum liætti í vikunni sem leið? Fníin: — Jú. Stnlkan: — Eg var i cldhúsinu hjá henni. VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 BlaOið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiOist fyrirfram HERBERTSprent Egils ávaxtadrykkir Friðarhátíð. — / tilefni af því ad vopnahléssamningar milli ísraels og Transjórdaníu vorn undirrtiaðir á Rhodos í apríl, hélt K.F.U.M. í Jeríkó, sem hefir annast um fjöldá munaðar- lausra barna er misst hafa heimili sitt í ófriðnum, hátíð fgrir þessi börn. — Hér sjást þau raða sér i skníðgöngu undir fánd' Araba og K.F.U.M.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.