Fálkinn


Fálkinn - 08.07.1949, Blaðsíða 11

Fálkinn - 08.07.1949, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 KROSSGÁTA NR. 735 - tízkumitndir - Lárétt, skýring: 1. Fölsk, 4. liálendi, 7. reið, 10. U'ifralist, 12. neglir undir, 15. sund, l(i. taugaáfall, 18. hurfu, 10. ull, 20. fönn, 22. henda, 23. mannsnafn, 24. tétt, 25. skyhhnenni, 27. stöng, 29. sjór, 30. krók, 32. tíni, 33. konia iil meðvitundar, 35. skáldsaga, 37. hreysi, 38. niitið, 39. mjór, 40. tveir eins, 41. hindi, 43. kútter, 40. söng- félög, 48. umhugað, 50. rifur, 52. skrokk, 53. hótar, 55. sekk, 50. land, 57. lif, 58. kindur, 00. korn, 02. frum- cfni, 03. neglur, 04. á hendi, 00. skepna, (i7. mannsnafn, 70. ataði, 72. káfa, 73. sagði, 74. fæði. Löðrétt, skýring: j. Skemmist, 2. fangamark, 3. veislu, 4. skipsskrokks, 5. samtenging, 0. glugga, 7. tieiður, 8. samhljóðar, 9. sagður, 10. í fjósi, 11. verkfæris, 13. sendiboði, 14. blóm, 17. glufa, 18. flá- ræði, 21. líi'ið, 24. reiðskjóta, 20. ferðast, 28. hlýðinn, 29. cfni, 30. kennimann, 31. ilmar, 33. grær, 34. æviskeið, 30. fé, 37. kaldi, 41. lodd- ara, 42. kveikur, 44. höfuðborg, 45. Jiráður, 47. viljugur, 48. stjórnir, 49. Jjraut, 51. stjórnarfyrirkomulag, 53. teppt, 54. feiti, 50. ldé, 57. spýja, 59. vafa, 01. gruni, 03. snör, 65. Vanlar yður draug? Frh. af hts. fí. inu,“ segir hann, „jafnvel J)ótt þeir kaupi tæki af mér, til að auka álirif- in. Eg hefi séð svo margt, sem ekki er liægt að skýra, að ég efast ekki um að yfirnáttúrlegir hlutir gerist, sem ekki verða skyrðir." Nelson er tregur á að kenna öðr- um aðferðina sem liann notar við hugsanalestur og við að segja fyrir óorðna Ihuti, en stundum gerir liann l)að til að hjálpa fólki, sem er í nauðum stalt. Ungur maður, sem var í verulegri úlfakreppu leitaði einu sinni til hans og sagði honum að unnastan hefði svikið sig og tek- ið saman við Inigsanalesara. „Þá ferðast, 08. samhljóðar, 09. liorfði, 71. vei’kfæri. LAUSN Á KROSSG. NR. 734 Lárétt, ráðning: 1. Iiót, 4. bless, 7. Æsi, 10. vél- afl, 12. natinn, 15. at, 10. kránt, 18. táli, 19. No. 20. Liv. 22. áta, 23. iða, 24. átt, 25. Zoo, 27. tróni, 29. óma, 30. etnar 32. afi, 33. flakk, 35. Asia, 37. gein, 38. gá, 39. fleinar, 40. ár, 41. laut, 43. smár, 40. staur, 48. ana, 50. orinn, 52. arð, 53. stirt, 55. iða 50. ats, 57. Óla, 58. get, 00. aum, 02. Ha, 03. æður, 04. afar, 00. sá, 07. fróður, 70. sprett, 72, ama, 73. klárt, 74. rói. Láðrétt, ráðning: 1. Ilétist, 2. ól, 3. tak, 4. blátt, 5. eg, (>. snáði, 7. æti, 8. Si. 9. inntak, 10. var, 11. frá 13. ala, 14. nót, 17. mara, 18. tini, 21. vona, 24. áman, 20. óas, 28. ófcilni, 29. Óli 30. engis, 31. rífur, 33. ferma, 34. kýrin, 30. alt, 37. gas, 41. Lars, 42. auð, 44. ári, 45 riða, 47. Tatara, 48. atar, 49. arga, 51. nausti, 53. slurk, 54. tefst, 50. arf, 57. óðu, 59. tap, 01. mát, 03, æða, 05. R.H.R. 08. óm, 09. má 71. E.Ö. skal ég kenna j)ér að sigra hann á hans eiginn vettvangi,“ sagði Nelson og kenndi unga manninum listina. Kvöldið eftir var hann i sam- kvæmi eð stúlkunni og keppinaut sínum hugsanalesarinn sýndi listir sínar og eftir sýninguna sagði ungi maðurinn: „Þetta var laglega gert en óskaj)- lega einfalt. Nú skuluð J)ið öll hugsa ykkur eitthvert lag, og svo skal ég segja ykkur hvaða lag l)ið hafið hugsað um. Ilugsauaelsarinn hló og sagði að það væri ómögulegt. Það var með öðrum orð.um ekki meða þess, sem hann hafði lært. En pilt- inum tókst að standa við tilboð sitt — og náði aftur í stúlkuna! Þcssi snotri vorhattur úr lwít- um flúka og grófu slöri er frá Simonde Cange í París. Þessir litlu kjösuhattar hafa þann kost að sitja vel á höfðinu og fara vel við næstum allar greiðslur. Ungmeyjartískan. — Það er am- eriskur tískufröínuður, sem hef- látið sér annt um æskuna og gjört sér tjóst að þær gngstu eru ekki síður sólgnar í að fglgjast með tiskunni en þær eldri. Þessi kjóll er marénblár, með felldu mjaðmarstgkki, köfl- óttum kraga og undirkjól af sama efni, sem látið er sjá i eins og mgndin sgnir. Aðalkonsúlsfrúin hafði duglegan bílstjóra, en fannst hann ekki vera nógu kærusamur með útlitið á sér. Og einn daginn sagði hún við öku- þórinn sinn: — Heyrið þér, Bílfer, hve oft finnst yður að maður eigi að raka sig? Fallegur vorhattur. — G. Howard Hodge heitir sá sem gert hef- ir þennan litla klukkuhatt úr gráu strái með svörtu flauels- barði. Stórir Igkkjuktasar úr stráinu, vafðir slöri, prgða hatt- inn. Kjóll með vösum. — Það er Christian Dior, sem kemur fram með þennan kjól, sem er ein- stakur fgrir vasana. Það eru tveir vasar á tregjunni og tveir á pilsinu. Þeir hanga lausir á mjöðmunum settir hnöppum. Þessir stóru vasar eru nefndir Gaueho vasar, en Gaucho er argentínskur kvikfjárhirðir. Mja, ég skal ekki segja, sagði hann. — það fer nú allt eftir því hvernig skeggið er. Með svona ló, eins og þér hafið frú, held ég að það ætti að duga að raka sig þriðja hvern dag.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.