Fálkinn


Fálkinn - 28.10.1949, Blaðsíða 1

Fálkinn - 28.10.1949, Blaðsíða 1
Góðir kunningjar Það er oft gaman að kálfunum, þegar þeim er hleypt út á vorin. Þeir ærslast og hlaupa um með einkennilegum tilburð- um og bregða óspart á leik, þegar eitthvað dregur að sér athygli þeirra. — Hér á myndinni horfir kálfurinn furðuaugum á lwnd litla krakkans, sem réttir eitlhvað í áttina til hans. En hann virðist hafa hlaupið úr sér ærslaþrána, því að ekki bólar á þvi, að hann langi til að gantast við hnokkann. Ljósm.: Ólafur K. Magnússon.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.