Fálkinn


Fálkinn - 28.10.1949, Blaðsíða 2

Fálkinn - 28.10.1949, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN Islendinga .. . Hver ungur maður, sem les „Gullöld Is- Iendinga“ og notar liana síðan sem liandbók við lestur íslendingasagna, mun verða þrosk- aðri einstaklingur og betri þjóðfélagsborg- ari eftir en áður. Hún mun slyðja að því, að hið unga fólk í sveit og við sjó, geri sér grein fyrir bver menningarleg afrek íslenska þjóð- in hefir unnið í þágu annara þjóða . . . Guðmundur Gíslason Hagalín löld Íslendinga“ er góð vinargjöf! Bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar, Bankastræti 3. Þorsteinn Pétursson, fyrrv. kaupm. og úlgerðarmaður, Aðalgötu 9, Siglu- firði, varð 70 ára 24 þ. m. Prú Margrét Guðmundsdóttir frá Eyrarbakka, nú til heimilis á Lind- argötu 13, Reykjavík, varð 80 ára 25. þ. m. Allt úr aluminium. — í Lakewood í New Jersetj hefir hús verið hyggt úr aluminium að öllu leyti, neðan úr grtmni og upp í mæni. Húsið lítur vel út, en brjóstsykurbúðin sem hefir að- setur í því borgar vafalaust mikla húsaleigu. Því að húsið kostaði uppkomið 35.000 dollara. og það þykir mikið í Ameríku. Bækur §em ci'u að Bivcrfa af inarkaði: FJÖLL OG FIRNINDI. Hinar bráðskemmtilegu endur- ininningar Stefáns Filippussonar, skráðar af Árna Óla. Síðustu eintökum þessarar bókar befir nú verið skipt milli bóksala. DAGUR VIÐ SKÝ. Slcáldsaga eftir sama böfund ogLíf í lælmis hendi. Síðari útgáfa bókar þessarar er á þrotum. SKYGGNIR ÍSLENDINGAR. Skyggnisögur af fimmtíu mönnum, körlum og konum, skráðar af Óscari Clausen. Bók þessi kom út fyrir siðustu jól og seklist þá upp að öðru leyti en því, að ekki vannst tími til að binda ör- litinn hluta upplagsins. Þessi eintök bafa nú verið bundin og þeim skipt á milli bóksala. KATRÍN MÁNADÓTTIR. Heillandi söguleg skáldsaga eftir Mika Waltari, einn af fremstu rithöfundum Finna. Aðeins örfá eintök óseld. x X 1 | f 8 8 Drau(mi§iítg:á{au Pósthólf 561. Sími 2923. 1 Bellarinn sem bar spjaldiÖ rneÖ oröunum „Hjálp, ég er blindurl" var svo aumingjalegur að gamla kon- an sem sá hann tók upp tíu króna seðil og gaf honum. — Góða frú, sagði bettarinn. — Tíu króna seðill er óheillapening- ur. Hafið þér ekki tvo fimm króna seðla? — Hvernig vitið þér að þetta er 10 króna seðill úr þvi að þér eruð blindur? — Eg er ekki blindur, frú. Það er félagi minn sem er biindur. En hann á fri í dag, svo að ég ber spjaldið hans, því að hann er i bíó. Eg fyrir mitt leyti er mállaus og heyrnarlaus. i

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.