Fálkinn


Fálkinn - 04.11.1949, Page 1

Fálkinn - 04.11.1949, Page 1
I 16 aiöur Þessi nujnd mun konui Reykvíkingum kunnuglega fyrir sjónir. Hún sýnir hluta af ytri höfninni og ber mcð sér, að oft get- ur verið fallegt á síðsumarskvöldum i kyrrlátu veðri niður við sjávarsíðuna. Þeir eru lika margir bæjarbúar, sem leggja leið sfna niður að Reykjavíkurhöfn, þegar vel viðrar að afloknu dagsverki eða um helgar, og á það við jafnt um unga sem gamla. Spegilsléttur og glampandi sjórinn hefir þægileg og róandi áhrif á menn og er þeim kærkomin tilbreyting frá ys og skarkala götulífsins í borginni. — A miðri myndinni hér að ofan sjást hinir gömlu ,,B.P.“ olíugeymar Olíuverslunar Is- lands h.f. á Klöpp. Eins og kunnugt er, þá hefir fyrirtækið nú hafist handa um að reisa nýja oliustöð inni í Lauganesi, sem verða mikil og glæsileg mannvirki. Mun Fálkinn birta myndir af henni síðar. Ljósm.: Halldór E. Arnórsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.