Fálkinn


Fálkinn - 11.11.1949, Blaðsíða 2

Fálkinn - 11.11.1949, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN Þ|orsárbrúin ný |a Um þessar mundir er verið að leggja síðustu hönd á geysimik- ið mannvirki austur á mótum Árnes- og Piangárvallasýslu. Það er hin nýja Þjórsárbrú, sem hér um ræðir, — ein af stærstu og myndarlegustu brúm landsins. Brú þessi verður tekin / komu svo allítarleg vegalög, sem fjölluðu aðallega um kostn aðarhlið vegamálanna. Samfara vakningu þessari um vegamál komst og skriður á brúagerðina. Fyrsta hengibrú landsins, brúin yfir Ölfusá, var gerð árið 1891, en síðar fylgdu í. mynd. Verkpallur reistir á báðum bökkum. Kranar að verki. i notkun nú um lielgina, og verður það vafalaust öllum mikið fagnaðarefni, bæði Þjót- anda- og Þjórsártúnmegin við ána. Fyrir 50 árum voru vega- og brúargerðir hér á landi á byrj- unarstigi, Akfærir vegir þekkt- ust að sjálfsögðu ekki, og liinn eini skerfur, sem lagður var tii vegamála áður, var það, að fjallvegir voru varöaðir. Það var fyrst árið 1884, að örlitlum framfaraanda var blásið í lands menn um vegamál. Þá var norsk ur verkfræðingur fenginn hing- að til þess að kenna Islending- um vegagjörð. Áratug síðar á eftir brýr yfir ýmis önnur stórfljót t. d. Þjórsá og Lagar- fljót. Áður höfðu aðeins forn- fálegar trébrýr verið gerðar á nokkrar ár. Og á því 60 ára skeiði, sem íslensk brúarsaga á að baki sér, ef miðað er við fyrstu hengibrúna sem byrjun- arár, hefir hrúargerðin verið mjög ör. Bæði liafa brýr verið gerðar á óbrúuðum ám og nýj- ar brýr komið í stað þeirra, sem úr sér hafa gengið. Og nú, 56 árum eftir að Alþingi sam- þykkti svohljóðandi frumvarp: „Landsstjórninni veitist heim- ild til að láta gjöra járnbrú á Þjórsá á kostnað landssjóðs í nánd við bæinn Þjótanda og verja til þess allt að 75000 kr.“, rís Þjórsárbrú hin nýja upp við hlið hinnar eldri og staðfestir þróunina í brúargerð hér á landi. Eins og kunnugt er liefir að- eins verið leyfð umferð um gömlu Þjórsárbrúna fyrir létt- ar bifreiðar, því að brúin er mjög farin að gefa sig í sjón og reynd. Hin nýja brú við lilið hennar er geysimikið mann virki og mun margt ólíkt því, sem við höfum átt að venjast í íslenskri brúargerð. Sú spurn- ing hlýtur og að verða efst á baugi lijá hverjum þeim, sem brúna lítur i fyrsta skipti, livern ig verkið liefir verið unnið, því að hæði eru aðstæður allar erf- iðar, gljúfur mikið og straumur harður í ánni, sem brýst í fossa- föllum gegnum þrengslin, og brúarlagið sjálft nýstárlegt. Og besti maðurinn, sem völ er á til þess að lýsa smíði brúar- innar er Árni Pálsson, yfii’- verkfræðingur. Hann hefir stari' að að uppdráttum um tilhög- að velja þá gerð brúar, að kleift vrði að reisa hana án þess að notast við verkpalla í farvegi árinnar, þvi að straumur er þar svo stríður, að engin leið er að koma þeim þar fyrir. Má segja að hið síðastnefnda sé þrautin þyngst og hafi valdið mestu um, að valinn var stálgi’inda- bogi. Skal nú leitast við að skýra þetta nánar. Svo hagar til staðháttum, að niðri í gljúfrinu beggja megin eru bakkar milli vatnsborðs og veggbrúnar, og á því svæði er hægl að reisa veikpalla. Brekka er austan árinnar en flatneskja að vestan. Hæðarlega brúar- gólfs er valin með tilliti til þess að komist verði upp brekkurn- ar að austan með skaplegum halla, og vex’ður það þess vald- andi, að brúargólfið er i 19 mctra liæð yfir venjulegu valns- borði árinnar og á vesturbakka er liðlega 6 metra há vegfylling. Hæðarlega brúargólfsins veit- ir svo einmití aðstöðu til að gera verkpalla á bökkunum 3. mynd. Síðustu stöngum grindar bita komið fyrir á sinn stað. 2. mynd. Brnin i smíðum, séð frá austurbakka. un og gerð brúarinnar. Ritstjóri Fálkans, sem var í myndaleið- angri austur að Þjórsárbrú i haust, liitti Árna þar að máli, og lét hann greiðlega í té ýms- ar skýringar á mannvirkinu. Fór ust honum orð á þessa leið: Tilhögun brúarinnar er í að- alatriðum þessi: Aðalhafið er 83 metra langur stálgrindabogi, en 12 metra löng landhöf eru við báða brúarsporða, svo að öll lengd brúarinnar er 107 metrar. Þegar þessi gerð var valin á brúna, var einkum þrennt þyngst á metunum. Heild arkostnaðurinn þurfti að vera sem allra lægstur, notkun er- lends hráefnis varð að stilla i hóf og síðast en ekki sist, þurfti þannig úr garði, að þeir slúta fram yfir vatnsborð, svo að að- eins eru um 26 metrar milli þeirra yfir árfarveginum. Þessi lögun verkpalla kemur greini- lega í Ijós á 1., 5. og 6. mynd. Til þess að reisa verkpalla er notaður þrífættur „krani* með 65 feta gálga. Á 1. mynd má sjá, að reistir liafa verið verk- pallar og verið er að reisa járn- grindabitann. Kraninn livílir á vagni, sem ekur á brautartein- um, er komið liefir verið fyrir ofan á grindabitanum, og ekur fram eftir því sem verki miðar áfram. Á 1. myndinni sést, að kranar eru tveir, þar eð verki er hagað svo, að byrjað er frá báðum bökkum í einu og mæst

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.