Fálkinn


Fálkinn - 12.05.1950, Síða 7

Fálkinn - 12.05.1950, Síða 7
FÁLKINN 7 Glíma á ýmsan hátt. Það gengur enginn að því gruflandi að konurnar í Berlín þurfa að glíma við matarleysi og fataleysi. En Ijós- myndarinn flettir hér ofan af því, að þær glímá líka á annan hátt og mjög bókstaflegan. Þær hafa nefni- lega byrjað að iðka fjölbragðaglímu eftir amerískri fyrirmynd og eru hrifnar af þeirri íþrótt. Þar færmörg konan snögga byltu og stundum lið- hlaup og jafnvel beinbrot. iý&íftfííí: Komu aftur eftir 4000 ár. Á allraheilagramessu komu kar- melítamunkar aftur í klaustur sitt i Aylesford í Englandi, en þaðan rak Henrik VIII. þá fyrir hOO árum. Karmelítareglan var stofnuð fyrir 700 árum, og fyrsta klaustur henn- ar var í Aylesford. — Hér sjást munkarnir í skrúðgöngu til klaust- ursins. Brauð handa grískum börnum. Nýlega kom stór farmur af korni frá Bandaríkjunum til Grikklands, en þangað hafa alls verið fluttar milljón smálestir af vörum fyrir Marshallhjálp. Mélinu var þakksam- lega tekið og gerð úr því brauð handa matgjafarstofnununum í landinu, sem Grikklandsdrottning er verndari fyrir. Hér sést eitt brauð ið, sem verið er að skipta milli drengja í drengjanýlendu einni, sem sett hefir verið á stofn af Fredericiu drottningu.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.