Fálkinn


Fálkinn - 26.05.1950, Blaðsíða 11

Fálkinn - 26.05.1950, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 TSSKUMYNDIR wBiWi Fallegur frakki. — Þessi frakki frá Pierre Balmain hefir þröngt vesti eða bol úr svörtu persian, en frakkinn sjálfur er úr safír- bhíu ullarefni og fer það mjög vel saman. Hann fellur slétt að mittinu en fellur niður i hring- skornum dúkum. Að ofan er hann lagður saman að framan. Skemmtileg taska og hattur. — Þetta er noklcuð sem vert er að athuga. Taska saumuð úr taui með sérkennilegu sniði. Hlið- arnar eru rykktar og hanginn, sem er jafnbreiður botninum, er lagðúr allt í kring, líka undir botninn. Hatturinn fellur þétt að höfðinu eins og hjálmur, hann er klæddur fasanfjöðrum og skreyttur nokkrum stélfjöðr- um. KROSSGATA NR. 778 Lárétt, skýring: 1. Mannsnafn, 7. drukkin, 11. fugl, 13. fugl, 15. skip, 17. ílát, 18. flug- bátur, 19. nýtileg, 20. horfðu, 22. tveir eins, 24. upphafsstafir, 25. nú- tíð, 26. þvottaefni, 28. brask, 31. hljómur, 32. sull, 34. styð, 35. sár, 36. skinn, 37. fjall, 39. bókstafur, 40. kveikur, 41. brætt upp, 42. elska, 45. tveir eins, 46. fangamark, 47. hætta, 49. aðliyllist, 51. vend, 53. tröll, 55, pár, 56. núningi, 58. manns, 60. spillingu, 61. áfram, 62. sam- hljóðar, 64. verk, 65. keyr, 66. far- artæki, 68. bjargaði, 70. tala, 71. snjóa, 72. mikil um sig, 74, þrejda skák, 75. félag. Lóðrétt, skýring: 1. Tornæmur, 2. fangamark, 3. Jiljóð, 4. vers, 5. blaður, 6. von, 7. bragðgott, 8. ýta, 9. upphafsstafir, 10. notliæfur, 12. greiðu, 14. setstokk, 16. deyða, 19. heiðurinn, 21. skeytt- um 23. aflið, 25. höfðingi, 27. fanga- mark, 29. einkennisstafir, 30. tveir eins, 31. bókaútgáfa, 33. dimma, 35. Spánverjar, 38. smábýli, 39. glöð, 43. strýtu, 44. ílát, 47. heill, 48. gljúfr- in, 50. atviksorð, 51. upphafsstafir, 52. atviksorð, 54. alþingismaður, 55. orku, 56. bæjarnafn, 57. greinir, 59. pilt, 61. karlfugl, 63. róta, 66. kýs, 67. bit, 68. útvarpsstöð, 69. farveg- ur, 71. tveir eins, 73. ósamstæðir. LAUSN k KR0SS6. NR. 777 Lárétt, ráðning: 1. Fregn, 7. ollum, 11. Gláma, 13. skráð, 15. O.Ó. 17. óðar, 18. torg, 19. N.N. 20. spá, 22. ar, 24. F.I. 25. þig, 26. tala, 28. sloka, 31. láði, 32. lamb, 34. ála, 35. rúðu, 36. far, 37. ræ, 39. áa, 40. urg, 41. Þorfinnur, 42. hræ, 45. T.T. 46. að, 47. smá, 49. efnt, 51. Ými, 53. Alina, 55. skin, 56. hlumm, 58. Lára, 60. lin, 61. ar 62. A.B. 64. rit, 65. áð, 66. ópin, 68. aurs, 70. N.L. 71. krapi, 72. gráar, 74. innar, 75. klett. Lóðrétt, ráðning: 1. Frost, 2. eg, 3. gló, 4. náða, 5. mar, 6. yst, 7. orri, 8. lág, 9. L.Ð. 10. Mangi, 12. Mars, 14. kofa, 16. ópala, 19. niður, 21. álar, 23. kol- dimmur, 25. þáðu, 27. A.M. 29. lá, 30. K.A. 31. lú, 33. brott, 35. rauða, 38. ært, 39. ána, 43. rekið 44. æfin, 47. smár, 48. inarin, 50. N.N. 51. ýl, 52. I. M. 54. L.L. 55. sláni, 56. hrip, 57. maur, 59. atlot, 61. apar, 63. brák, 66. óra, 67. nit, 68. agg, 69. sal, 71. K.N. 73. R.E. Feðgarnir komu heim af fugla- veiðum. Gamli maðurinn var með liöndina i fatli, en sonurinn dró á eftir sér fótinn. Nágranninn mætti þeim og spurði livernig veiðin hefði gengið. — Bölvanlega, segir sá gamli. — En eitthvað ertu samt með í töskunni. Eru það andir? •— Nei, það er hundurinn, svaraði gamli maðurinn. Til hœgri: að dagar preríuhiindanna í Norður- Amcriku munu bráðum taldir? Preriuhundurinn er alls ekki hund ur heldur nagdýr, en nafnið liefir hann fengið af þvi að liann geltir líkt og liundur. Iiann lieldur sig i stórhópum og lifir einkum á jurta- rótum. Talið er að i vesturfylkjum U.S.A. þar sem preríuhundarnir eru landplága, eyði 250 jafn miklu grasi og kýr þarf til fóðurs, og af þvi að þeir tímgast fljótt hafa þeir sums VITIÐ ÞÉR . . ? að alinmál er enn notað við göngu- æfingar i enska hernum? Ef þú trúir þvi elcki þá littu á myndina. Hún er frá enskum her- skóla. Foringinn notar alinmálið til að lita eftir að skreflengdin sé rétt, nfl. 30 inches (um 76 cm.). að hægt er að hita upp heilt hús, með hitanum sem myndast í ,,kobl- ingunni'‘ á stórum strætisvagni? Þessir vagnar verða að stöðva og fara af stað með stuttu millibili, og myndast þá mikill liiti við núning- inn milli „koblings“-flatanna. Ef ekki væri gerðar sérstakar ráðstafanir til að leiða þennan hita burt mundu „koblingarnar eyðileggjast af ofliit- un á skömmum tima. Hitinn sem myndast við þennan núning i stór- um almenningsvagni mundi nægja til að liita 5 herbergja íbúð upp i stofu- liita þó að liitinn stæði á núlli úti. staðar eyðilegt urn 80% af uppskeru bænda. — Nú liefir fundist ráð til að uppræta þessi skaðlegu dýr.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.