Fálkinn


Fálkinn - 26.05.1950, Blaðsíða 13

Fálkinn - 26.05.1950, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 Húsið og bifreiðina eigum við skuldlaust, en minna í bankanum -— aðeins fáein bundruð —, og svo auðvitað skuldabréfin okkar. Rúmlega þrjú þúsund i skuldabréf- um. Það er ekki svo lítið. Taktu það sem þú vilt, Jane. Ef þér er sama, þá vil ég það heldur en þurfa að borga — meðlag. Eg meina að ég hefi ekki svo há laun núna að ég geti, þú skilur, séð fyrir —“ „— konu og fyrri konu,“ bætti Jane við. ,,Yertu rólegur, Ted. Eg vil ekkert — í sannleika sagt ekkert. Þú veist, að ég hefi peningana, sem mamma lét mér eftir. Það ev nóg til að lifa af. Og salt að segja gæti ég ekki liugsað mér að taka neitt af þér núna. Eg vona, að þú skiljir, að það er ekki af neinum kala lil neins. Eg er ekki reið úl í nokkurn. Eg kæri mig bara ekki um nokkuð frá þér. Best að skilja hreinlega að skiptum, finnst þér ekki?“ Ted starði á hana, vantrúaður og undar- lega harðneskjulegur og ákveðinn. En brátt mýktist svipurinn. Hinar livössu línur bogn- uðu. Ted beygði af. Ilann var sami litli drengurinn og í gamla daga. Jane glúpn- aði, þegar hún sá geðshræringu hans. Hann liafði liugsað þetta svo vandlega. ííann var ákveðinn í að ganga gegnum þetta, hvað sem það kostaði. En nú var liann reikull í ráði og deigur, er kostnað- urinn ætlaði að verða miklu minni en hann hafði reiknað með. IJann var farinn að velta því fyrir sér, hvort hann hefði tekið rétta stefnu. Jane brá fljótt aftur af braut viðkvæmn- innar og setli upp festusvip. „Finnst þér það ekki best, Ted? Skilja hreinlega?“ „Jú,“ sagði liann þungur á brá og sneri sér frá henni. „Skilja hreinlega. Allt í lagi, Jane.“ Og þá -r- þá fyrst, mundi liann, að liann þurfti að segja meira. Hann sneri baki að l.enni og röddin var undarlega óstyrk: „Mér þvkir þetta leitt, Jane, mjög leitt. Það er ekki svo að skilja, að við höfum gert neina vitleysu. Við gerðum það sem rétt var. Við áttum að giftast. Mér mun alltaf þykja vænt um þig, Jane. En þetta — þetta er eitthvað annað — meira. Þetta er nauðsyn. Ef ég hefði ekki kynnst Lee, liefði ég al- drei getað trúað því, að til væri betri lcona en þú. En nú hefi ég fundið haríh, og ég verð að giftast henni. Eg kann ekki að koma orðum að þessu, en —“ „Eg skil,“ sagði Jane rólega. „Þetta er allt í lagi, Ted.“ En það var ekki allt í lagi. Þegar hann sneri sér að henni aftur, sá hún að hann langaði ekki til neins frekar tn að halla höfði sínu í skaut hennar og leita hugfróunar. Hún sjiratt á fætur og gekk hvatlega fram lijá honum og fram í eldhús. Það er best að skilja lireinlega, hugsaði hún. Skilja hreinlega. II. KAFLI. Lee Addings festi fallegar flétturnar í hnakkanum, strauk kragahornin á vel- sniðnum dragtarjakkanum og sneri sér að herbergisfélaga sínum með dökkum, stór- um augum. „Eg liefi aldrei liitt konuna hans,“ sagði liún einlæglega. „Aldrei séð liana, nieira að segja. Ilúsið lians Teds er í útjaðri borg- arinnar og liún virðist ekki koma oft inn í borgina. Að minnsta kosti kemur liún aldrei á skrifstofuna. Eg veit satt að segja alls ekki, hvernig hún lítur út. Ted er ekki af því sauðahúsi, að liann liafi mynd af konunni sinni á skrifborðinu.“ „Finnst þér þetta ekki skrýtið?“ sjiurði Carol. „Eg meina, að mér finnst þú svo köld fyrir þessu, Lee. Hann er giftur mað- ur, þegar öllu er á botninn hvolft. Það rétt- lætir ekkert, þó að þú þekkir ekki konuna lians. Eða finnst þér það kannske?“ „Auðvitað ekki,“ samþykkti Lee og reýndi að sitja á sér. í sannleika sagt hafði henni alltaf fundist Carol leiðinleg, og hún var ákveðin í að losna við félagsskap henn- ur, strax og kostur væri á.'En nú gekk hún samt til hennar, seltist í slól gegnt lienni og fór að skýra fyrir henni málin, þótt hún vissi, að hún mundi ekki skilja sig. Sjálf skildi hún ekki framvindu málanna til fulls. „Auðvitað,“ byrjaði hún, „fór ég ekki af ráðnum hug út í þetta ástarævintýri með giftum manni. Ted lagði heldur ekki út í þetta að yfirlögðu ráði. Hann er elcki þann- ig gerður. Hann hefir aftur á móti gaman af að gantast við stúlkur í fullu sakleysi. Kynni okkar byrjuðu einu sinni ekki með saklausum leik.“ „Fyrst þegar ég fór að vinna hjá honum, leist mér ágætlega á hann. Hann var geð- ugasti maðurinn, sem ég minnist að liafa kynnst. Hann var sérstaklega háttjirúður. Það mátti sjá, að hann hafði gengið í góð- an skóla, átti indælt heimili — já, yfir höf- uð, hafði allt það að bjóða, sem ég hafði lengi þráð, en ekki getað veitt mér.“ „Svo komst ég að því, að liann væri gift- er. Þa ðvar mikið áfrall fyrir mig. Eg var nokkurn tíma að jafna mig á því. En mér fannst samt jafn gaman að vinna með honum áfram. Hann var duglegur. Öllum geðjast vel að honum, og hann gerir sér far um að vera þægilegur í viðmóti og allri umgengni. Ef það kom fyrir, að Ted þurfti eð viima fram yfir venjulegan tíma, þá vann ég með lionum. Það kom ósjálfrátt. Eg liafði áhuga á starfinu. Það var skemmti legt að vinna með honum, og mér fannst brátt, að störf okkar væru órjúfanlega tvinnuð saman.“ Hún tók sér málhvíld til þess að athuga, hvort Carol fylgdist með. Herbergisfélagi liennar kinkaði kolli og sagði: „Þetta er gott, svo langt sem það nær! En, Jesús minn góður, ég vinn líka stundum fram eftir og þá knýr vinnuáhuginn mig ekki eins og þig. Getur það hugsast, að ég sé í hættu líka ?“ „Ekki fyrir húshónda þínum,“ sagði Lee með glott bak við hátíðlegan svip, „ef liann er eins garnall, feitur og sköllóttur og.þú segir. Ted varð líka að vinna um hádegið stundum.“ „Láttu senda mér smurt brauð, Lee, en þú skall skreppa í mat. En, 'góða, vertu fljót,“ sagði liann. „Eg lét sækja smurt brauð lianda okkur háðum og vann með honum allan daginn án þess að víkja frá. Nú, svo liægðist um vik nokkru seinna. Þá bauð liann mér með sér í hádegismat á veitingahúsi. Hann sagð- ist vilja bæta mér upp matmissinn frá því áður. Eg þáði auðvitað boðið. Eins og þú veist, þá sleppi ég aldrei ókeypis máltíð. Launin mín leyfa mér það ekki. Eg fór að fara út með Ted í liádegisverð. Við fórum að rabba saman. Það var gaman, reglulega gaman, Carol. Ekkert persónulegt. Við töl- uðum um kaupsýslu og því um líkt, ekkert innilegt. Mér féll vel að vera samvistum við liann. Við sátum tvo tíma yfir matn- um. Það var sem lultugu mínútur.“ „Þannig byrjaði þa^, Carol. Síðan fór ég að fara i hádegismat með Ted oft í viku. Eg fór að kalla hann Ted í staðinn fyrir herra Cohante. Mér geðjaðist æ betur og betur að honum. En aldrei áttum við stefnu- mót. Eg fór aldrei út með honum að kvöldT lagi. Þetta virtist allt vera ákaflega sak- laust.“ „Vissulega liljómar þetla sakleysislega,“ samþykkti Carol. „Ókeypis máltíð með geð- ugum manni sem hefir yndi af návist mánns. Hver slær hendinni á móti slíku? En hvenær fór hann að færa sig upp á skaftið ?“ „Aldrei —,“ byrpaði Lee og roðnaði. „Það fór aldrei út í þá sálma. Aldrei. Ted er ekki áleitinn. Hann er x’æðinn, og brátt fói’- unx við að tala uxxx persónulegri jxxálefni. Mér fannst það lika skmmtilegt. Hann sagði mér af sínunx högxuxi og sennilega lxefi ég sagt lxonunx af mínum líka —“ „Skilur konan lians hann ekki?“ spurði Carol dálítið kaldlxæðnislega.“ „Við töluðunx ekki uixx konuna haixs,“ sagði Lee dálítið hvasst. „Eg hefi þegar sagt þér, að hann var ekkert að færa sig upp á skaftið viðnxig. Ert þú að sp}rrja íxiig uixx Ted eða ertu að tala við mig senx gjör- fallinn kvemxxann, senx ekki vei’ði bjargað?“ „Vertu ekki reið,“ sagði Carol sefandi. ,.Fyi-irgefðu. Eg skal ekki segja þetta aft- ur. IJallu bara áfranx.“ „Nú jæja,“ byrjaði Lee með lieldur blíð- ai’i rónxi, en þó var heixixi ckki alveg ruixxxiix reiðiix. „Hann bauð mér í kvöldverð einu sinni, og einhvei-n veginn atvikaðist það, að liann kyssti nxig. Eg liafði ekki ætlað mér að leyfa lioixunx það, og ég er viss um, að liann hefir ekki ætlað sér það sjálfur. En ásetningurinn raixn óafvitandi út í sand inn -—“ „Já, ekki ber á öðru,“ muldraði Carol. „— og,“ hélt Lee áfranx og skeytti ekki um athugasenxdina, „samt vissuxxi við bæði að þannig mátti ekki halda áfranx. En við komumst hrátt að þeirri niðurstöðu, að okk- ur var ónxögulegt að vera án lxvors annars. Við hættunx að vera saixian í bili, en þá varð allt svo tómlegt og skrifstofuvinnan leiðinleg. Eg bauð Ted þess vegna til kvöld- verðar liér. Það var kvöldið, sem þú fórst út, manstu? Þá töluðum við mikið sanx- an. Ted sagði mér að lxamx liefði ekki ætlað sér að fella ástarliug til nxin, en nú væri svo konxið sanxt eigi að siður. Og saixxa var að segja um mig. Hann sagðist nxuxxdu biðja konu sína um skilnað, ef ég 'vildi giftast sér. Eg játaði þvi. Kymxi okkar hafa eklci vei’ið kynferðisleg, þau liafa byggst á sanni-i ást. Þau liafa verið á skynsemi reist, vex-ið borin uppi af skemnxtilegunx sam- ræðum, en ekki af því að horfa og snerta __« ,-,Fær ha íii skilnaðinn ?‘“ „Eg veix ekki,“ svaraði Lee. „Hann ætlar

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.