Fálkinn


Fálkinn - 23.02.1951, Síða 2

Fálkinn - 23.02.1951, Síða 2
2 FÁLKINN Meðan öngþveitið ríkti í Belgíu út af konungsmálinu, hélt Leo- pold sig innan dyra í Laeken- höllinni, en prinsarnir háðir komu þá aftur á móti fram við gms tækifæri. Á myndinni til vinstri sjást prinsarnir, Boudoin krónprins til vinstri, en Albert til hægri. Á neðri myndinni sést hópur belgislcra konungssinna fyrir utan Laeken-höll. Fólkið bíður þess, að Leopold sýni sig. Sitt aí hverju um maxminn Munkur sein hét Mihailo Toloto og dó á 82. árinu rétt fyrir siðari heinisstyrjöldina, í liinu fræga klaustri á Atosfjalli í Grikklandi, hafði aldrei séð kveninann. Móðir hans dó af barnsförum þegar hann fæddist og var hann þá þegar send- ur i klaustrið og ólst þar upp og gerðist munkur. í Atos-klaustur hef- ir aldrei kona lcomið og Toloto kom aldrei út fyrir klausturmúrana. Hann hafði aldrei séð bifreið, járn- braut eða kvikmynd. Samkvæmt skýrslum, sem Alþjóða- sambandið sáluga lét gera, var mannfjöidinn í heiminum 2.145 milljónir árið 1940. Frá 1800 til 1921 ferfaldaðist ibúafjöldinn í Englandi og Wales, þrátt fyrir mikinn út- flutning. Á sama tíma óx mannfjöld- inn í Evrópu úr 175 upp i 500 milljónir. í þorpinu Bondo í Belgiska Kongo lifir maður með tvö andlit. Öðru- megin á aðalandlitinu er æxli, sem lítur út alveg eins og mannshöfuð, að því fráskildu að ekkert hár er á kollinum. Frændum þessa manns finnst mikið til lians koma og sýna honum mikla virðingu. Hitinn, sem streymir frá manns- likamanum á hverjum klukkutíma er nægilegur til að sjóðhita fjóra stóra kaffikatla. í Paarl i Suður-Afríku er maður með þrjá fætur. þriðji fóturinn er vel vaxinn, að undanteknu því að lærið er miklu grennra en á liinum tveimur. Þegar við fæðumst eru 270 bein í kroppnum á okkur, en ekki nema 206 þcgar við deyjum. 64 smábein, sem við fæðumst með vaxa saman við önnur stærri á barnsaldri. Meðal þess sem skeður á einum klukkutima á hnettinum má nefna þetta: 4.600 manneskjur deyja og 5.400 fæðast. 198 þúsund glæpir eru framdir en aðeins 117 þúsund koma til kasta dómstólanna. Á hverjum klukkutíma eru étnar 27.000 smálestir af kartöflum, 10.000 smá- lestir af grænmeti, 3.300 smálestir af keti og álíka mikið af fiski, 3 milljón egg og um 30 milljón brauð. Af sykri er notað 10.000 smálestir, 180 smálestir af tóbaki er reykt, tuggið cða tekið í nefið — og 130- 000 smálestir af kolum eru unnar úr jörðu. Hörundið hefir mikilsverðu starfi að gegna. Það hindrar sóttkveikjur og sníkla í að komast inn í líkam- ann, heldur líkamshitanum í jafn- vægi og hjálpar manninum til að skynja þrýsting sársauka o. s. frv. og hefir þýðingu fyrir andardrátt- inn. Ef stórir blettir af hörundinu eyðileggjast (t. d. við brunasár) er ávallt Hfshætta á ferðum. Lífeðlisfræðingarnir eru farnir að telja að skilningarvitin séu 11 en ekki 5, eins og liingað til hefir ver- ið talið. Þeir bæta þessum sex við: liitakennd, vöðvakennd, sársauka- kennd, jafnvægiskennd, hungurs- kennd og þorstakennd. Tveir þriðju af mannslikamanum er vatn. Ef við misstum fimmtung af vatninu i kroppnum þá mundi það hafa dauða — Skrítlur — Rákarinn: — Hvernig viljið þér hafa hárið? Gestur: — Eins og hann bróðir minn. Raka.rinn: — Og livernig liefir hann það? Gestur. — Ilann hefir það ágætt, þakka yður fyrir. í miðdegisverði hjá hinum fræga blaðaútgefanda Northcliffe lávarði, sagði ein frúin við húsbóndann: — „Thackery vaknaði einn morgun og komst að raun um að hann var orðinn frægur.“ „Fram að þeim degi,“ svaraði lá- varðurinn, „hafði Thackery skrifað átta tíma á dag í fimmtán ár. Eg fullvissa yður um það, frú, að sá sem vaknar og kemst að raun um að hann er orðinn frægur, hefir yfir- leitt alls ekki sofið.“ Fallhlifastökkvari hékk dinglandi i stóru tré. „Eg ætlaði að reyna að setja met,“ sagði hann við bónda sem bar þarna að og góndi á liann. „Þér hefir áreiðanlega tekist það,“ sagði bóndinn. „Þú ert sá fyrsti liér í sveitinni, sem getur klöngrast of- an úr tré án þess að liafa klifrað upp í það fyrst.“ „Til er það, sem er stærra en peningar.“ ,,.Já, reikningarnir.“ Ilagfræðingur er maður, sem veit heilmikið um ákaflega lítið, og lær- ir meira og rneira um minna og minna, þangað til liann loksins veit allt um ekki neitt. Ileimspekiprófessor er hins vegar maður, sem veit ákaflega lítið um mikið og lieldur áfram að læra minna og minna um meira og meira, þangað til hann loksins veit ekki neitt um allt. Spekiorð um aldur manns. Maðurinn er ungur meðan kona getur gert hann liamingjusaman eða óhamingjusaman. Hann er miðaldra þegar konan getur aðeins gert hann hamingjusaman. Og gamall er hann orðinn þegar konan getur hvorki gcrt hann hamingju- eða óhamingju- saman. Fyrir utan útfararstofu í umferðar mikilli götu í Hollywood stendur þessi aðvörun: „Akið gætilega! Við getum beðið.“ i för með sér. Þó ekki væri nema tíundi hluti sem tapaðist þá yrði það manninum liættulegt. Á hverri sekúndu deyja 20 milljón blóðkorn í mannslíkamanum og jafnmörg lifna til þess að koma í þeirra stað. Hver einasta vöðva- lireyfing, hversu smávægileg sem er, drepur bundrað þúsund af blóð- kornum. Úr fangabúðunum í Dachau komst lifandi maður, sem var 180 cm. hár en vóg — 21 kg. Hann hafði lélst um 60 kg. í vistinni. Maðurinn náði sér aflur.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.