Fálkinn


Fálkinn - 23.02.1951, Síða 14

Fálkinn - 23.02.1951, Síða 14
14 FÁLKINN KROSSGÁTA NR. 808 — I r sögn landafundanna — Fyrsta siglingin kringum hnöttinn. 5. Sjómenn Vasco da Gama njóta lífsins í drykkjustofum borgarinnn- ar. Þeir cru fljótir að jafna sig eftir volkiS og segja óspart frá ó- kunnu þjóSunum sem þeir liafa séS og margt furSulegt, sem bar fyrir augu á leiSinni til Indlands. Allir tala um Vasco da Gama og afrek lians og allan auSinn, sem eignast megi i Indlandi. — Magelhan heyrir þetta og þráir að komast af stað. ÁriS 1504 býðst bann til aS fara til Indlands. Hann veit aS enn])á er margt ófundiS þar. 6. Magelban fær skiprúm á einu af skipum Diego Lopez Saquirra. ÞaS á aS kanna Malayaeyjar. SkipiS lend- ir í orrustum oft á leiSinni. Magel- bann verSur aS berjast við Múha- meðstrúarmenn og innfædda á Go og Coccbin við Malaccaflóa. Hann er óhræddur og hlýtur jafnan frægð fyrir hreysilega framgöngu, en tvisv- ar særist bann. Hann notar vel augun hvar sem hann fer og tekur eftir þvi, aS íbúarnir eru því lág- stæðari sem austar dregur. Lárétt, skýring: 1. Búa fyrir botni Miðjarðarhafs- ins, 0. baktjaldasellur, 12. slæpist, 13. tímaskipti, 15. örsfæð, 16. bæta viS, — 18. hæðir, 19. stormsveitir Hitlers (skst.), 20. þrúkleg, 22. við- gerðar, 24. gagnstætt: illa, 25. skel- in, 27. skipar niður, 28. ungfrú, 29. skrifar, 31. trappa, 32. látbragðiS, 33. mjög, 35. áfall, 36. svíðingurinn, 38. búkur (forn ending), 39. gráða, 42. kvenmannsnafn, 44. likamshluti, 46. gjörsamlega snjólaus, 48. litur (kvk.), 49. ganga bratta, 51. barefli, 52. tóm, 53. skjáir, 55. knæpa, 56. tveir samhljóðar. 57. fljótur, 58. lengdarmál, 60. lireyfing, 61. liindran ir, 63. skamma, 65. Austur-Evrópa, 66. hjalb.. Lóðrétt, skýring: 1. Einræði, 2. kyrrð, 3. karlmanns- nafn (ef.), 4. kýrhljóð, 5. þrammar, 1. lokur, 8. Vestur-Evrópumenn, 9. ilát, 10. forsetning, 11. stilling 12. eyði mörk, 14. mælti, 17. siðar, 18. fyrir skömmu, 21. ílát, 23. hlutaðeigend- urnir, 24. góður drykkur, 26. orð- flokkur, 28. lyktarvond, 30. söngla 32. biðja um, 34. þrír samhljóðar eins, 35. þakhæð, 37. rabba, 38. skipaði, 40. ránfugl (þf.), 41. æfði, 43. baðar, 44. heitur 45. halda lof- orð., 47 silungur, 49. ljúka við, 50. ratar, 53. jurt, 54. skrifa, 57. vilj- ugur, 59. afurð, 62. á stundinni, 64. tveir samhljóðar. LAUSN A KRBSSI. NR. 807 Lárétt, ráðning: • 1. Kór, 4. liófsemd, 10. fát, 13. ál- ar, 15. sleði, 16. sófi, 17. latir, 19. áll, 20. ættin, 21. rata, 22. afa, 23. saur, 25. ragn, 27. akur, 29. ef, 31. ráupsamar, 34. at, 35. laga, 37. raska, 38. afla, 40. glær, 41. lk, 42. US, 43. rall, 44. ras, 45. bakarar, 48. sal, 49. ar, 50. búr, 51. mús, 53. Ra, 54. kaka, 55. aðan, 57. gálur, 58. ragar, 60. sopar, 61. álf, 63. naf- ar, 65. atar, 66. stafa, 68. naga, 69. gan. 70. starfar, 71. rak. Lóðrétt, ráðning: 1. Kál, 2. ólar, 3. ratar, 5. ós, 6. fláa, 1. Selfoss, 8. eðla, 9. MI, 10. fótur, 11. áfir, 12. tin, 14. ritarar, 16. staurar, 18. raga, 20. æska, 24. Belgrad, 26. nurlarar, 27. amasamur, 28. stallur, 30. falar, 32. pakk, 33. akur, 34. allar, 36. gæs, 39. fas, 45. búkur, 46. annálar, 47. rúðan, 50. balar, 52. sagan, 54. kápan, 56. naf- ar, 57. gota, 59. raga, 60. sag, 61. áta, 62. ff, 64. rak, 66. st. 67. aa. LITLA SAGAN. Frh. af bls. 11. Samtímis því sem fornvinirnir sátu á Hotel Atlantis var ungt fólk á gangi uppi í EskililiS. Piltur og stúlka. Um hamingju þeirra skal ekkert sagt, það eina sem upp verð- ur ljóstað cr að þetta var ekki í fyrsta skipti sem þau gengu þarna saman. — Eg verð að segja þér dálítiö áður en þú kemur með mér heim til pabba og mömmu — en þú verð- ur að lofa mér því að vcrða ekki reiður. — Þú hefir vonandi ekki gert neitt ljótt af þér? — Nei, ertu alveg frá þér — hvað heldurðu? En þú skilur að ég hefði aldrei fengið að vera svona lengi úti á kvöldin, ef ég hefði ekki sagt að ég væri. með honum Kristjáni, syni bankastjórans, en núna, eftir aS við erum staðráðin í að gifta okkur, er mér einn kostur nauðugur — að leggja spilin á borðið. Eg sárkvíði fyrir að segja pabba og mömmu það. ÞaS stendur svona á því að ég SVEINN BJÖRNSSON. Frh. af bls. 5. fyrir landbúnaði og á Bessastöðum er komið upp fyrirmyndarbú og miklar ræktunarframkvæmdir hafa verið gerðar þar. Kornrækt og línrækt er á Bessastöðum og ýmis nýmæli í rækt- un hafa verið reynd þar. Fylgist for- setinn með þeim tilraunum af miklum áhuga. ----Það má segja að ekkert mann- legt sé honum óviðkomandi. Stjórn- málin eru aðeins eitt af mörgu, sem honum hefir unnist tími til að sinna. Hann hefir t. d. alla ævi verið mikill íþróttamaður og iþróttavinur. ÞaS mun hafa verið hann, sem á sínum tíma innleiddi golf á íslandi. — Hann ann fögrum listum, ekki síst mál- verka- og höggmyndalist. Allt sem gott er og fagurt á stuðning lians vísan. En fyrst og fremst er hann vinur friðar og frelsis. Frelsis í viðustu og bestu merkingu. Eða eins og hann orðar það sjálfur í siðustu áramáta- ræðu sinni: „Það sem ég á við, er frelsi and- ans undan oki tækni og fjárhyggju og oki þess, sem baráttan fyrir daglegu brauði oft vill leggja á andleg verðmæti. Nú á tímum er peningamælistika lögð á flest. Og flestir vilja selja vinnu sína, aðra þjónustu og framleiðslu sem dýr- ustu verði. Getur ekki verið hætta á því, að menn noti — eða mis- noti — þessa peningamælistiku svo mjög, að þeir gleymi því að til er önnur mælistika, sem notuð er um vinnu, þjónustu og fram- leiðslu andans? Það væri of mikil kaldhæðni ef einmitt vér, íslend- ingar, gleymdum þessu. Því að sennilega eigum vér tilveru vora nú, sem sjálfstæðrar þjóðar meira að þakka þeim andlega arfi, sem vér höfum fengið frá forfeðrum vorum, en flestu öðru.“ # f/KFSS/S MZ>/ COLA DMKKU* (Spu'r liefi aldrei boðið þér að koma heim áður. — Þetta var skritið, sagði liann iiugsandi, — Skrítið? Hvað finnst þér skritið? — Við erum undir sömu sökina seld — það stendur svoleiðis á, að einu sinni endur fyrir löngu kynnt- ist ég Sólveigu Reiðars i samkvæmi 8g til þess að bæta úr skák þegar ég var úti meö þér á kvöldin, taldi ég mömmu og pabba trú um að ég væri með dóttur Reiðars ríka. Þess vegna hefi ég aldrei boðið þér lieim til okkar. Hún horfði i gaupnir sér. — Við erum bæði fátæk, hvíslaði hún — en það fer vel samt. — Já, það skal fara vel, Helga. — Ertu alveg viss um það, Ey- vindur?

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.