Fálkinn


Fálkinn - 09.03.1951, Blaðsíða 15

Fálkinn - 09.03.1951, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 S j óm an nada gs- kabarettinn í Austurbæjarbíó í kvöld kl, 7. Nú gefst Reykvíkingum lœkifæri til þess að sjá full- komnustu trúða í sinni grein. Meðal skemmtikrafta verða t. d.. Lord og Reevers, „clown“-númer, sem aldrei hefir sést hér áður. Carlo Andrew og sonur, sem leika listir sínar á slakri línu, 2 P. P. — frægustu jafnvægisfimleikamenn á Norðurlöndum. Pless-brothers, grínleikarar, þeir fullkomn- ustu í sinni grein. Jacara trio, — flugfimleikamenn, sem svífa 5—6 metra í loftinu. Mukky, — hinn bráðskemmtilegi api, gerir ýmsar listir á línu. Haukur Morthens — syngur nýjustu danslögin. Baldur Georgs og Konni verða kynnar og sýna jafnframt töfrabrögð og búktal. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur fyrir Kabarettinum og mun einnig kynna nýj- ustu danslögin. Styrkið gott málefni og sækið skemmtanir Sjómanna- dagsráðs, því að allur ágóði rennur lil heimilis aldraðra sjómanna. Foreldrar athugið að eftir er aðeins ein barnasýn- ing, sem verður n.k. sunnudag klukkan iy2 í Austur- bæjarbíó. Lofið börnunum að sjá apann Mukky. Aðgöngumiðar verða seldir í Austurbæjarbíó frá kl. 1 í dag og á sunnudaginn frá kl. 11 f. h. NEFNDIN. Ljósmyndastofa VIGFÚSAR SIGURGEIRSSONAR er á Miklubraut 64. Myndir teknar alla virka daga. Einkatímar eftir samkomulagi. Annast einnig myndatöku í heimahúsum. Hringið í síma 2216. Vigfús Sigurgeirsson. Nýja blikksmiðjan Höfðatún 6. Reykjavík. Símar: 4672 & 4804 Stærsta blikksmiðja landsins Hraðfrystitæki Eirþök á hús Hjólbörur með gúmmíhjóli Lofthitunar- og loftræstingarleiðslur með tilheyrandi Alls konar blikksmíði BOVRIL kjötkraftur Aðeins örlítið af hinum frá- bæra B O V R I L kjötkrafti út í súpuna — og hún verður bragðgóð og saðsöm. Allar húsmæður ættu að nota BOVRIL því að BOVRIL inniheldur allt það besta úr 1. flokks kjöti. — Bætið súp- una með B O V R I L kjötkrafti BOVRIL - bragð bætir matinn Maður nokkur átti einstaklega skynugan hund, sem hann sendi með einn penny á hverjum morgi til bakarans til að kaupa bollu fyrir. Einn morguninn tók maðurin neftir að hundurin var að grafa pennyinn i garðinum og þótti þetta skrítið, en þó enn skrítnara að hundurinn kom með boiluna eins og vant var. Maðurinn fór til bakarans til að fá skýringu á þessu. Bakarinn benti honum á miða í húðinni, sem á stóð: „Sjö bollur fyrir sex pence“. — Hundurinn var skotslcur. Eini munurinn á gömhun sjóræn- ingja og nútima fjárplógsmanni er sá, að sjóræninginn er dauður.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.