Fálkinn


Fálkinn - 12.10.1951, Blaðsíða 9

Fálkinn - 12.10.1951, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 Churchill er ekki af baki dottim pó að hann sé orðinn 77 ára. Hér sést hann vera að hálda póli- tíska ræðu á fundi í Leeds, og er víst alls ekki vonlaus um að sigrast á verkamannastjórninni við næstu kosningar. — um um liáls herra Iiowarts og gróf varirnar í liári hans. Verk- vönum höndum strauk liann næfurþunnum silkisloppnum af lífsþyrstum líkama hennar, munnur lians lef.taði að — og fann — ástþrungnar varirnar. Svo lyfti hann henni í fang sér og Ibar liana upp á næstu hæð. Carrol var óheinjandi .... Daginn eftir var herra HoSvart „alveg eins og heiina lijá sér.“ Og Carrol, já .... Carrol fannst allt vera í liimnalagi. Þvi að, sagði liún, John Wflburton var vissulega dæmalaust yndislegur eiginmaður, og áður en þau gift- ust hafði hann stöðugt sent henni ástarrósir, sem voru raun- ar uppáhaldsrósirnar liennar, — en kvikmynda- og lefkhúsfor- Hvernig líst ykkur á þessa tísku- tilraun, sem gerð liefir verið i Þýskalandi. Stúlkan hefir mynd af unnustanum sinum í stað eyrna- hrings — eða réttara sagt dregur hann á eyrunum.! HVAR ER HAUSINN ? Fólk sem kemur með myndavélar í dýragarðinn i Lundúnum hefir meira gaman af að mynda mör- gæsinrnar en nokkra aðra skepnu, sem það sér í garðinum. Enda geta mörgæsirnar verið gamansamar, t. d. þessi, sem felur á sér hausinn. stjóri, sem alltaf var upptekinn af störfum sínum og mátti al- drei vera að því að sinna k'o'n- unni sinni, var í sannleika sagt ofurlítið þungbær óþreyju- fullri eiginkonu .... Joel aftur á móti — já, lif við hans hlið HeVra Joel Ilowart varð for- viða. Ó, þetta kvenfólk! Með sínar mótsagnakenndu tilfinn- ingar ..... En um það sagði hann ekkert. Það, sem hann sagði, var þett'a: „Ástarrósir? Eru það uppá- Iialdsrósirnar þínar? Það eru heillandi jurtir!“ „Já, veistu bara, John sendf mér ástarrósablómvönd á hverj- um degi, þegar við vorum trú- lofuð.“ „Já, einmitt gerði liann pað? Og herra Joe Howart ákvað að láta liendur standa fram úr ermum. Reynsla hans af kon- um í fimm heimsálfum Iiafðf kennl honuni, að eina ráðið við þess konar heilaspuna kven- fólksins voru aðgerðir, snarleg- ar aðgerðir. Og hann lifkaði ekki. Eftir hádegi þennan dag, fékk frú Carrol Wilburton, Long Island, risablómvönd af ástar- rósum — frá Chicago „með þús- und kossum frá þínum John.“ „Hve yndislegt, hve sætt hve hugsunarsamt af elsku John,“ sagði Carrol lirærð. „Eg lield að ég Iiaff syndgað gagnvart hon- iím.“ „Ugglaust,“ sagði herra How- art viðkvæmnislaust. Og liugs- aði sér: Æ, þetta lcvenfólk .... Svo hélt hann áfram (því að hann var maður fylginn sér): „Mér þykir þetta afar leitt, en ég fékk símskeyti, sem kall- ar mig tafarlaust tsl New York á áríðandi ráðstefnu. Eg verð að fara strax niður í borgina! Skilaðu liveðju til herra Wil- l)urtons frá mér og segðu lion- um, að hann skuli vera öldung- is rólegur — hann skuli fá liand ritið sitt!“ Þannig mælti liann, pakkaði niður og fór fyrir fullt og allt. Og herra Wilburton fékk sann arlega, nokkru síðar, hið lang- þráða handrit. Mjög andrikt verk, sem fjallaði um leikrita- höfund, reglulega lífsreyndan Don Juan, leikhúsforstjóra og ástríka eiginkonu hans .... Það fyrsta, sem herra Howart gerði, þegar hann kom nrður í borgina, var að heimsækja næsta útihú „International Flo- wer Service" — Sérgrein: Blóma kveðjur frá öllum löndum og til allra landa, sími: erginnafn -— og borga ástarrósablómvönd. Svo ákvað hann að semja gamanleikrit, byggt á þessari snjallræðishugmynd sinni. — Hefir þú nokkurna tíma lent í járnbrautarslysi, ungi maður! — Já; það veit sá sem allt veit! Einu sinni var ég að fara gegnum jarðgöng og kyssti pabbann i stað- inn fyrir (lótturina. Foreldrunum þótti nóg um böl- sýni iians Nonna litla. Þau sendu liann í sveit i áætlunarbíl og sögðu honum að skrifa nafn sitt og heim- ilisfang á spjald og stinga í vasa sinn. Nonni gerði það og byrjaði svona: „Ef bilnum blekkist á þá var þetta hann Jón heitinn Gríms- son .......“ Agata frænka var að ná sér eftir inflúensuna og cinhverjir takslaus- ir gestir fóru að tala um hve illa hún liti út. Frændi hennar, allra besti drengur, reyndi að hugga hana og sagði: „Þú skalt ekki taka neitt mark ú því sem þau eru að segja, frænka. Mér finnst þú alls ckki líta neitt verr út en vant er.“ — Eruð jþér að leita að einhverju í karlmannafatnaði, herra minn? spurði búðarmaðurinn áhyggju- fullan gest sem góndi í allar áttir. — Nei, það er nú eitthvað annað, svaraði gesturinn. Eg er að leita að einhverju i kvenfatnaði. Eg er búinn að týna konunni minni. Litill drengur var í dvragarðinum og spurði hvers vegna giraffinn hefði svona langan háls. Fóðurmeist- arinn svaraði alvarlega: „Skilurðu það ekki drengur minn? Hausinn á giraffanum er svo langt frá búkn- um, að það j)arf langan háls til að ná á milli.“ Kennslukonan í sunnudagaskólan- um hafði verið að fræða nemend- urna um illmennsku og að endingu spurði luin eina telpúna: „ Jæja, veis.tu hvað illmennska er, Maria 1 itl a ?“ „Já, ég veit það núna,“ svarar Maria, „en ég hafði ekki hugmynd um það þegar ég kom í skólann." Móðir — Manstu eftir óbrjótan- legu lcikföngunum, sem þú gafst barninu í afmælisgjöf? Faðir: — Jú, þú scgir ekki að barni ðhafi brotið það? Móðir: — Nei, en það hefir brot- ið nærri því allt í barnaherberginu með þeim.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.