Fálkinn


Fálkinn - 12.10.1951, Blaðsíða 15

Fálkinn - 12.10.1951, Blaðsíða 15
 FÁLKINN Byggingaefni fyrirliggjandi og væntanlegt Sement, venjulegt Sement, fljótliarðnandi Sement, hvítt ,,Sika“ steypuþéttiefni „Sno\v-Cem“ steinmálning Kalk, þurleskjað S tey pus tyrk tar j árn Móta- og bindivir Bindilykkjur Múrhúðunarnet ¥ Gólfdúkur Filtpappi Gólfdúkalím, venjulegt Gólfdúkalím, vatnsþétt ¥ Miðstöðvarofnar lágir og veggelement Loftskrúfur Hitamælar ¥ T réskrúfur Galv. kúlusaumur ¥ Girðingarnet og vir ¥ Steypuskóflur Stunguskóflur Gaflar ¥ Kola-eldavélar, emailleraðar „Esse“ gljákolavélar Kola-þvottapottar ¥ „Thor“-þvottavélar Kæliskápar Rafmagns-þvottapottar með öryggisrofa ¥ Baðker Handlaugar Vatnssalerni liandlaugakranar Rotnventlar V atnslásar Bað-blöndunartæki Eldhús-blöndunartæki Tappar og keðjur i vaska ¥ „Syntaprufe“ þéttiefni á kjallara, þök o. fl. „Secomastic“ þéttiefni til undirburðs og þéttingar á gluggum, rifum, sam- setningum o. fl. Járnkítti Rörkítti Brennisteinn Hárflóki Kranapakningar Pakningarefni i plötum ¥ Þakpappi Millivegg j apappi Icopal þákpappi, rauður og grænn Sísal pappi ¥ Tittings, svartur og galv. Skolprör og filtings ¥ Blývatnslásar Gólfvatnslásar Loftlásar V atnsdælur Gummíslöngur ¥ Steinsteypt rör Gangstétta-hellur Illeðslusteinar Skorsteins-steinar J. Þorláksson & Norðmann h.f, Bankastræti 11 Sími 1280 Á 19. öld var pað álgengt, að postulíns- og glersmiðjur gerðu skraut-tappa“ úr postulini og gleri til pess að „stinga upp í“ áfengis- flöskur. Þetta er nú komið í tísku á ný. Hér sjást svona tappar, en peir eru úr plasti en ekki postúlíni. Bóndi í Austur-Þýskalandi var svo óheppinn að missa af sér hringinn, er hann var aS setja niður kartöflur. En þegar hann tók upp um haustið fann liann hringinn — svona! GÓÐ, AUGLÝSING. Pianósnillngurinn Paderevski kom eitt sinn i smábæ í Ameriku. Á einni hurðinni sá hann skilti, sem sagði frá þvi að hér ætti ungfrú Smith heima og hún kenndi á píanó fyrir einn dollar um timann. Paterevski nam sta'ðar fyrir utan og hlustaði. Ungfrú Smith var cinmitt að spila nocturne eftir Ghopin — og gerði það afarilla. Paderevski barði á dyrnar og ungfrú Smith sem þekkti manninn af myndum, tók iionum opnum örmum. Hann lék svo sama lagið af sinni alkunnu snilld og gaf kennslukonunni góð ráð. •— Ári síðar kom hann í sama bæ og sömu götu og varð litið á húsdyrnar. Nú stóð á skiltinu: „Ungfrú Smilh. Hefir lært hjá Paderevski. Tveir dollarar um tímann.“ FRAMKVÆMUM: Allar viðgerðir á rafmagnsvélum og tækjum. Rafmagnslagnir í verksmiðjur og hús. Viðgerðir á rafkerfi bíla. Rafvélaverkst. Halldórs Ólafssonar Rauðarárstig 20 — Sími ý775 — Njálsgötu 112 Læknaskipti Þeir samlagsmenn, scm réttinda njótá í Sjúkrasamlagi Reylcjavík og óska að skipta um lækna frá næstu áramótúm, snúa sér til skrifstofu samlagsins, Tryggva- götu 28, til loka þessa mánaðar, enda liggur þar frammi listi yfir lækna þá, sem valið er um. Læknaskipti geta þvi aðeins farið fram, að samlags- m maður sýni tryggingarskírteini sitt og skírteini beggja, ef um hjón er að ræða, enda verða þau að hafa sömu lækna. ■— Reykjavík, 1. okt. 1951. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.