Fálkinn


Fálkinn - 12.10.1951, Blaðsíða 10

Fálkinn - 12.10.1951, Blaðsíða 10
10 F Á L IC I N N VITID ÞÉIi . . .? að það kostar um 100 milljón krónur að smíða nýja tegund af flugvélum? Fyrst þarf að eyða stórfé í að teikna og reikna út hvern einstakan hluta frum-flugvélarinnar og síðan að gera langvarandi tilraunir með hana, óð- ur en byrjað er að smíða vélar í stœrri stil eftir fyrirmyndinni. Telst svo til, að flugvélasmiðja, sem byrjar að framleiða nýja tegund, þurfi að smiða og selja um 400 vélar áður en hún fœr undirbúningskostnaðinn cnd- urgoldinn. Og það er ekki nema stund- um, sem smiðjan getur gert ráð fyrir að geta selt svo mikið af nýrri teg- und, nema hún liafi eitthvað sérstakt til síns ágætis. — Það er því jafnan í mikið ráðist þegar byrjað er að smiða nýja flugvélagerð. að sterkasti stjörnukíkir ver- aldarinnar er fyrir skemmstu fullgerður í Kaliforníu? Uppi á fjallinu Mount Palomar er — eftir 21 árs undirbúning — kominn kíkir, með sjóngleri, sem er 508 cm. í þvermál. Með þessu sjóngleri geta stjarnfræðingarnir rannsakað miklu fjarlægari hluta himingeimsins en áð- ur og séð stjörnur, sem áður var ekki hægt að sjá í nokkrum kíki. Með þess- um nýja kíki hafa menn getað athug- að stjörnuþokur, sem eru í 10.000 milljard milljarda kílómetra fjarlægð frá jörðinni. Hugsi maður til þess að hraði ljóssins er 300.000 km. á sek. og að ljósið frá þessum fjarlægu þok- um eða vetrarbrautum er um 2 mill- jónir ára að komast til jarðarinnar, getur maður gert sér svolitla hugmynd um hve áralangt er hægt að sjá i nýja kíkinum. — Hér á myndinni sést ljós- myndavél, sem ætluð er til þess að taka myndir af stjörnuþokum. Sjón- glerið í henni er 121,92 cm. i þvermál. TurLgtsskirLseyjan Spennandi unglingasaga með myndum Bill og Joe eru aS leita a,ð Tunglsskinseyjunni. Og nú ber margt við. Bill fékk traust á þessum manni og sagði honum allt sem gerst hafði. Hann sýndi honum lika liálfskrifaða bréfið og uppdráttinn af Tungls- skinscyjunni. „Það var svivirðilegt hvernig Lobo fór með okkur,“ sagði hann að lok- um. „Við björguðum lifi hans og það lá við að hann dræpi okkur. Við verður að hafa nánar gætur á hon- um.“ Baring klappaði Bill á öxlina og sagði: „Þið drengirnir virðist hafa ráð undir rifi hverju, og ég mundi ekki óttast að þið færuð ykkur að voða, „Þetta er mcrkilegt,“ segir Bill. „Já, víst er það merkilegt, og þess vegna lilæja margir og hrista höfuðið þegar Tunglsskinseyjan er nefnd. En faðir þinn hefir trúað að þessi eyja væri til — og nú skal ég segja þér dálitið skritið: Fyrir þremur mánuðu dó furstinn á einni stóru eyjunni hérna skammt frá, og liann arfleiddi föður þinn, Norton skipstjóra, að Tunglsskinseyjunni.“ „Þér sögðuð mér það, og þess vegna hlýtur eyjan að vera til!“ sagði Billy. „Eg vil ekki vekja tálvonir hjá þér,“ sagði Baring. „Hér um slóðir „Eg held þetta sé Tunglsskinseyja n,“ sagði Iiill. þó að þið væruð synir minir. Og ég skal hugga þig með þvi, að ég er viss um að faðir þinn er á iifi; harin er djarfur maður og hygginn og ég á bágt með að trúa að hann hafi orðið fyrir óláni. En nú skul- uð þið lauga ykkur og síðan fáið þið að borða. Og svo getið þið orðið hérna hjá mér fyrst um sinn, með- an við athugum hvernig hægast verði fyrir þig að ná til föður þíns.“ NÆTURTRUFLUN. Hvergi á Ironga hefði drengjunum getað liðið betur cn hjá þessum hjálpsama plantekrueiganda. Og um kvöldið sátu þeir og ræddu við hann. „Þér getið kannske sagt mér hvers vegna eyjan heitir Tunglsskinseyja?“ spurði Bill. „Og mig langar lika til að vita hvar hún er, af því að ég er viss um að hann pabbi er þar.“ „Eg er alls ekki viss um að nokk- ur eyja sé til með þcssu nafni,“ svaraði Baring. „Sé til?“ Bill starði fórviða á húsbóndann. „Hvað eigið þér við?“ „Hér um slóðir heyrir maður svo margt, og frumbyggjarnir tala um dularfulla eyjuj, sem rísi úr sæ í fjarlægð og sjáist eingöngu i tungls- ljósi — af því er nafnið dregið. En undir eins og dagar hverfur eyjan og engirin getur æundið liana.“ kallar fólk Norton skipstjóra fursta Tunglsskinseyjunnar, og fyrir þrem- ur mánuðum sigldi hann til að leita hana uppi — en — — Þeir ræddu þetta fram og aftur. Drengirnir urðu að játa að það væri skrítið að enginn skyldi hafa fundið eyjuna, cn hins vegar viðurkenndi Baring að Norton væri mjög hygg- inn maður, sem léti ekki leika á sig, svo að hugsast gæti, að þetta væri rétt. Nú var mál að hátta og drengj- um var vísað til stórs svefnherberg- is, með svölum fyrir utan. Billy var með möppu, og í lienni geymdi hann peningana sina og uppdráttinn af Tunglsskinseyjunni, scm hann hafði fundið. Til vonar og vara stakk hann möppunni undir koddann sinn. Og svo flýtti hann sér að hátta. Ekki vissi hann hve lengi liann hafði sofið, en hann vaknaði allt i einu og fannst liætta vera á ferð- um. í dimmunni grillti liann i eitt- hvað sem hreyfðist. „Joe!“ kallaði hann og spratt upp. „Flýttu þér — hérna er þjófur inni!“ Veran hljóp að dyrunum út á sval- irnar og Bill á efir. Joe hljóp fram úr rúminu og elti. í hálfrökkrinu þekktu þeir aflur flóttamanninn — það var þorparinn Lobo, sem þeir Frli. á bls. lð. Mismunandi stilling á kíkinum. Úti að ganga með þau litlu. — Klukkan er tíu, yðar hágöfgi! Fallegir sundkútar! Tveir um vciðina.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.