Fálkinn - 04.04.1952, Blaðsíða 8
8
FÁLKINN
— En 'livað liér er eyðilegt,
andvarpaði Ester. Hún stóð við
stofugluggann og horfði út yf-
ir byggðina, hljóða og hjúpa-
aða snjó í desember-rökkrinu.
Það var vonleysissvipur á
andlitinu og hún sneri sér frá
glugganum og seig niður í stól
við horðið. Svona sat hún lengi
og studdi hcndinni undir hök-
una.
Það kom dreymandi svipur
á andlit hennar og augun leit-
uðu langt burt í fjarskann.
— Nei, liún hafði gert versta
glappaslcotið á ævinni þegar
hún giftist Herhrandi.
Kannske hefði hún getað orð-
ið jafn heilluð af lionum og hún
var þegar þau giftust, ef þau
hefðu flutt sig á einhvern ann-
an stað og hann liefði fengið
aðra atvinnu, hugsaði hún með
sér.
En kærði Herbrandur sig nokk
uð um hana framar?
Hún vissi oft ekki hvað hún
0 ' ■
átti að halda. Og hér upp frá
var hún svo ógn einmana.
Hér skeði aldrei neitt, og liún
hafði engan að tala við um það
sem lienni var hugfólgið. Hér
var aldrei kvikmynd eða dans-
samkoma, og liún hafði ekki
eignst eina einustu vinkonu hér
efra.
Fólkið hérna var svo þung-
lamalegt og einkennilegt, fannst
henni, — ekki neitt líkt fólk-
inu sem hún liafði vanist. Vit-
anlega gat hún gengið langar
leiðir á skíðum, en livaða gam-
an var að ganga á skíðum alein?
Hei'brandur hafði alltaf svo
mikið að gera og margt að
hugsa, en sjálf hafði liún svo
lítið að gera. Hún var veik af
löngun eftir að komast á--burt
héðan, — liafði verið það síð-
ara árið af þeim tveimur, sem
liún hafði kvalist hér. Og aldrei
iiafði hún verið jafn bág af leið-
indunum og síðasta missirið,
þráin á burt aldrei eins sterk.
Ester var ættuð úr sjávar-
byggð og hafði verið mörg ár í
höfuðstaðnum áður en hún
kynntist Herbrandi.
Hann var í borginni til að
vinna af sér herþjónustuna, og
þau höfðu kynnst á skemmtun
í einu byggðafélaginu.
Ljóshærði, röski sveitapiltur-
inn, sem dansaði svo vel, hafði
sigrað hana á svipstundu. Þau
voru oft saman eftir það.
Ester brosti raunalega þegar
hún hugsaði til þess, en lijart-
að var sárt — þau liöfðu verið
svo hamingjusöm þá.
I maí, þegar Herbrandur hafði
lokið herþjónustunni, giftu þau
sig. Hún var hamingjusöm brúð
ur þegar hún fór með honum
norður í dalinn. Og fyrsta kast-
ið voru þau sæl.
Sveitin var fögur og fyrsta
sumarið dásamlegt. Ester hafði
aldrei fundist hún vera jafn
rik og frjáls og þá, og Her-
brandur gerði allt sem hann gat
til þess að liún skyldi una sér
og líða vel.
Bæjarhúsin voru að mestu
leyti ný, og gamla vinnukonan,
sem hafði verið lengi í vist á
heimilinu, varð þar áfram, —
Herbrandur vildi það endilega,
þó að Esler segði að það væri
lireinn óþarfi. Hún gæti unnið
húsverkin sjálf. „Þú að vinna
húsverkin,“ hafði Hermundur
sagt og brosað. „Nei, þú átt ekki
að lýja þig á erfiði, þú átt að
láta þér líða vel,“ sagði hann
og þrýsti henni að sér.
Jú, þau liöfðu verið hamingju
söm þá. Ilún hugsaði til þess
þarna sem hún sat stúrin í stof-
unni.
En Herbrandur hafði alltaf
svo mikið að gera. — Var hún
honum nokkurs virði lengur?
Hún vissi ekki livað liún átti að
halda.
Þau jkomúst vel af efnalega.
Öll loðdýrin gáfu mikið af sér,
og svo höfðu þau tvær kýr. —
Nei, hana hafði aldrei skort
pcninga síðan liún giftist.
En síðasta árið liafði hún ver-
ið svo einmana og fannst hún
vera eins og hornreka. Hún var
orðin gröm og veikluð af þess-
ari einveru í sveitinni.
Og maðurinn liennar lifði ein
göngu fyrir góð loðdýr, fóðrun,
sýningar og verðlaun. Hann og
strákarnir töluðu nærri þvi aldr
ei um annað en loðdýr. Oft
komu þarna gestir, sem vildu
sjá, kaupa eða helst tala um
silfurrefina, að þvi er Ester
skildist. Þeir sátu oft langt fram
á kvöld og skröfuðu, en Ester
fannst þefurinn af rek og mink
leggja að vitum sér hvar sem
hún fór. Jafnvel eftir að þau
voru háttuð á kvöldin iiélt Her-
brandur áfrarii að tala um þenn
an úrvals verðlaunaref, sem
hann hafði keypt, en Estr lá
við að gráta. Stundum reyndi
liún að gera sig blíða, lagði höf-
uðið upp að öxlinni á honum
og lijalaði vinarorð við hann.
Hana þyrsti í ást og vinar-
hót frá honum.
En Heríhrandur tók varla eft-
ir hénni, eða svo fannst henni.
Hann gat haft það til að taka
utan um hana en þa rvið sat.
Og svo sofnaði' liann. Hún var
særð og auðmýkt og oft fór
hún að gráta, þegar svona stóð á.
Hún lá oft tímum saman og
gat ekki sofnað. Aðeins dikkið
i klukkunni og djúpur, reglu-
legur andardráttur sofandi
mannsins lieyrðist í kyrrðinni.
Hún þrýsti sér þá stundum að
honum með kossum og ástarhót-
um, en liann svaf jafn vært eft-
ir sem áður.
Oft lá liún í rúminu og horfði
út um gluggann.
Máninn varpaði dreymandi
skini inn um gluggann. Ester
lá og horfði yfir snjóþunga
byggðina og á refabúin, þar
sem dýrin hlupu eirðarlaus
fram og aftur. Stundum ráku
þau upp trýnið og vældu —
langt, sárt og vælandi.
Hana sveið í hjartað er liún
heyrði það. Það var svo mikil
bæn og vonleysi í þessu veini
dýranna, fannst Ester.
Það voru hróp frá ævilöng-
um föngum.
Og henni fannst hún sjálf
vera svona fangi. Hún var al-
veg eins og silfurrefur í búri.
Henni gat sárgramist við
manninn sinn, þarna sem hann
lá og svaf svona fast. 1 augum
hennar varð liann meiri og meiri
harðstjóri.
Henni gramdist þessi væri
svefn hans.
Af öllum þeim sem komu á
bæinn var aðeins einn maður,
sem Ester liafði gaman af að
sjá — Olsen umferðasali.
Fyrst í stað kunni liún elcki
við hann. Sölumaðurinn kom
stundum þarna í dalinn og tók
við pöntunum á ýmsu, sem til
refabúanna þurfti. Olsen liafði
mikinn áhuga á loðdýrarækt
En hann gat talað um
fleira, og Ester fannst tilbreyt-
ing að þegar liann kom í heim-
sókn. IJann vissi margt og gat
sagt nýjustu fréttir úr höfuð-
staðnum, og Ester lifði upp aft-
ur það, sem henni hafði fund-
ist gaman að á skemmtilegasta
skeiði ævi hennar.
Ester og Olsen sölumaður
höfðu gott næði til að tala sam-
an. Herbrandur var alltaf önn-
um kafinn og þótti ekki nema
vænt um að hún fengi einhvern
að tala við. Ester hálfgramdist
að hún skyldi aldrei verða vör
neinnar afbrýði hjá honum,
þegar Olsen var i lieimsókn. Og
einmitt þetta sannfærði hana
um, að Herbrandi væri orðið
alveg sama um liana.
En Olsen var orðinn svo að
segja eini ljsódepillirin í tilveru
hennar. Hún tólc eftir því að
hún — gegn vilja sínum •— var
farin að hlakka til í livert skipti
sem Olsen var væntanlegur.
Nei, liún gat ekki setið svona
og gefið sig draumum og hug-
arórum á vald. Hún heyrði til
Önnu gömlu, vinnukonunnar,
frammi í eldhúsinu. Ester stóð
upp og lagði meiri við á ofn-
inn. Herbrandur var ekki heima.
Hann hafði farið í skinnakaupa
ferð fyrir nokkrum dögum, og
var ekki væntanlegur heim fyrr
en eftir viku eða svo. Og ein-
veran mundi vei'ða henni ó-
bærileg, fannst henni.
Þá heyi'ði hún allt í einu suða
í bifreið og sá ljósin niðri á
veginum.
Ester fékk hjartslátt, hún fann
að hún roðnaði meðan liún flýlti
sér að speglinum til að laga á
sér hárið. Með roðann í kinn-
unum og hjartslátt fór hún
frarn og opnaði, þegar barið
var að dyrum. Það var Olsen
sölumaður sem stóð fyrir utan
og bauð lienni gott kvöld.
Það var um nónbil á sunnu-
degi viku síðar. í stóra gilda-
skálanum var glatt í hjalla. Öll
borð voru setin þar — skraut-
búið og glaðvært fólk. Þjónarn-
irnir voru önnum kafnir að
stjáka milli boi’ðanna með mat
og drykk. Það glamraði í glös-
um og diskum. Hljómsveitin lék
nýjustu dægurlögin, og ungui',
laglegur maður söng viðkvæðið.
Pörin svifu um gólfið. Fólkið
In'osti, hló og allir voru glaðir.
Við eitt borðið sátu þau Est-
er og Olsén sölumaður, en það
var svo að sjá sem þau skennnlu
sér ekki. Ester var fallega lil
fai’a en hún var í’aunaleg á
svipinn. Augun voru alvai’leg
og þráandi — það var eins og
þau leituðu eittlivað langt, langt
á burt.
Athafnaleysi