Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1952, Blaðsíða 1

Fálkinn - 04.04.1952, Blaðsíða 1
ESJAN fegurð Esjuimar hefii- löngum verið rómuð. Hin margvíslegu litbrigði hennar að sumarlagi, eftir því hvernig hún smjr við sólu, eru stórkostleg. En Esjan er líka fögur að vetrarlagi, þegar hún er snævi þakin, ekki síst þegar sólar er farið að njóta að nokkru ráði. Þá er eins og hún lýsi upp nágrennið. Mgndin, sem hér birtist, sýnir þennan Ijósmátt Esjunnar greini- lega. — En það er ekki aðeins útsýnið til Esjunnar, sem er heillandi, heldur einnig útsýnið af Esjunni. Og nú, þegar vorhugurinn er kominn í bæjarhúa, er ekki óliklegt að ýmsir þeirra séu farnir að hugsa um gönguferð á Esju. Ljósm.: Ólafur K. Magnússon.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.