Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1952, Page 1

Fálkinn - 04.04.1952, Page 1
ESJAN fegurð Esjuimar hefii- löngum verið rómuð. Hin margvíslegu litbrigði hennar að sumarlagi, eftir því hvernig hún smjr við sólu, eru stórkostleg. En Esjan er líka fögur að vetrarlagi, þegar hún er snævi þakin, ekki síst þegar sólar er farið að njóta að nokkru ráði. Þá er eins og hún lýsi upp nágrennið. Mgndin, sem hér birtist, sýnir þennan Ijósmátt Esjunnar greini- lega. — En það er ekki aðeins útsýnið til Esjunnar, sem er heillandi, heldur einnig útsýnið af Esjunni. Og nú, þegar vorhugurinn er kominn í bæjarhúa, er ekki óliklegt að ýmsir þeirra séu farnir að hugsa um gönguferð á Esju. Ljósm.: Ólafur K. Magnússon.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.