Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1952, Page 14

Fálkinn - 02.05.1952, Page 14
14 FÁLKINN „GARÐURINN OKKAR“. Framhald af bls. 5. Nú á tímum er það ein aðalkrafan til garða íbúðarhverfa erlendra borga að þægilegt sé að komast út i þá úr búsinu og öfugt. Til þess að þetta sé liægt, þarf að taka tillit til garðs- ins við byggingu hússins, ef vel á að vera, svo að garðurinn geti fallið sem best að búsinu og hvort tveggja myndi eins konar lieild. Úr daglegu stofunum eða eldbúsi þyrft helst að vera þægilegt að komast út i garðinn. í miðdagstím- anum óska margir að geta skroppið út í garðinn, fleygt sér niður i grasið og notið bádegissólarinnar, og á kvöldin eftir erfiði dagsins, að geta notið þar friðar kvöldsins. En ef til viM er þó nauðsynlegast fyrir liúsmóðurina, sem vinnur inn- anhússstörfin, að geta baft greiðan aðgang að garðinum, svo að hún geti t. d. skroppið út i garðinn með smáföndur, eða miðdegiskaffið, er vel viðrar, og notið þar útiloftsins og gróanda garðsins. Þá verður og öll umhirða garðsins og eftirlit auð- veldara, ef greiður aðgangur er að garðinum úr dvalarstofum hússins. Ef um mishæðótta lóð er að ræða, og ástæður leyfa, er rétt að setja húsið niður á hæð þar sem hallar frá því á allar liliðar. Þó er ekki nauðsynlegt, að strax halli frá liús- inu. Fer betur á að láréttar línur falli að grunni hússins a. m. k. Ekki er ráðlegt að setja húsið niður þar sem hæst ber á lóðinni, sé um mis- hæðir að ræ.ða. Fer vel, að hæð kæmi á bak við húsið. Má þá skapa húsið náttúrulegt og hlýlegt um- liverfi með haganlegri trjáplöntun. Til nokkurar glöggvunar þeim hendingum, um skipulag skrúðgarða sem hér hefir verið gert að umtals- efnd, fylgja 3 eftirfarandi garðteikn- ingar og skulum vér nú lítiUega athuga hverja þeirra fyrir sig. Uppdráttur nr. 9: 31,50x43 m. — Lóðin lárétt. Hellulagður heimgang- ur að norðan, sem myndar hring- myndað hlað framan við inngang- inn. Norðvestast i lóðinni bílskúr. Suð- ur og austur af honum lítill gras- bali með stiklum. Þá smá matjurta- garður og þvottasnúrur. Sunnan við húsið blómareitur. Austur af liúsinu hringmynduð grasflöt með tjörn og gosbrunn. Umhverfis grasflötinn tré og runnar. Laufskálar í austurhorn- um garðsins. Rimla- eða sterk vír- netsgirðing. Framhald i næsta blaði. Áburður fyrir matjurtir og blóm Niðurlag úr siðasta blaði. 4. Skrúðgarðar og grasfletir. Þess ber fyrst að gæta í sam- bandi við átourð fyrir skrautblóm, tré og runna, að ekki skorti fosfor- sýra og kalí í jarðveginn. Skal ekki toorið minna af þessum efnum á fiatareiningu en taflan í síðasta blaði greinir, og jafnt þó að eitthvað af lífrænum áburði sé notað. Raunar er ákjósanlegt að nota lífrænan á- burð, einkum þar sem jarðvegur í kringum mörg nýlega reist hús er mel- og leirtoorinn og „dauður“. Notkun köfnunarefnisáburðar skal stillt í hóf og ekki borið á að jafnaði meira en taflan greinir. Ef blaðvöxtur á tolómjurtum þykir lít- ill má gefa þeim köfnunarefnisá- burð, en varast skal að bera hann í kringum tré og runna, þegar líð- ur þ sumar. Grasflötum má halda fallegum með tilbúnum áburði eingöngu. Hæfilegt áburðarmagn á 100 m2 mun nálægt því sem hér segir: Kaikammonsaltpétur............5 kg. Þrifosfat ..................... 2 — 60% kalí .................... 2 — eða í stað þessara þriggja áburðar- tegunda um 10 kg. af algildum á- burði „10—10—15“. Grasfletir verða fallegastir ef þeir eru slegnir með stuttu millibili með flatarsláttuvél og grasstubbarnir skildir eftir. Þeir hverfa fljótt nið- ur i grasrótina ef nógu oft er slegið. Þó er rétt að lofa grasinu að ná ca. 15 cm. hæð einu sinni að sumr- inu nái það aldrei að vaxa nema fáa sentimetra, verður þvi kalhætt- ara næsta vetur. 5. Inniblóm. Rétt er að skipta um mold i jurta- pottum ekki sjaldnar en á 2 til 3 ára fresti og fer það eftir stærð og vaxtarhraða jurtarinnar i hlutfalli við moldarmagn pottsins, live lengi moldin „endist“. Ákjósanlegt er að blanda dálitlu af búfjáráburði sam- an við pottamold. Annars má fóðra inniblóm einvörð ungu á tilbúnum áburði. Það verður að teljast æskilegt, að hann innihaldi tiltölulega mikið af fosforsýru og kalí miðað við köfnunarefni, og að öll þessi næringarefni séu vatnsleysan- leg, svo að vökva megi með áburðar- upplausn. Nokkuð er af ,blómaáburði‘ á markaði í Reykjavík, en fólk ætti að athuga efnahlutföll áburðarins áður en kaup eru gerð og gjalda varhuga við þeim „tegundum", sem ekkert gefa upp um efnainnihald. Rósmálaður veggskápur. Framhald af bls. 11. leg líka. — Já maður fer að verða gamall. Þú ert þá ekki gift? —. Ónei, sagði hún og leit niður. — Og þú? Sekúndurnar urðu að eilífð áður en hann svaraði. — Jú-ú, og ég kom hingað til gamla landsins fyrir nokkrum dögum með fjölskylduna. í stutta heimsókn, sérðu. Eg keypti veggskápinn — það er gaman að hafa liann með sér til Ameriku. Eg veit ekki hvort þú manst eftir skápnum, Elín? — Hún hélt að sér misheyrðist. Hvort hún mundi? Hún sem hafði hugsað um skápinn hvern einasta dag. Bifreiðin lieyrðist blása niðri á veginum. — Fólkið mitt vilJ víst halda á- fram, sagði hann afsakandi og gaut augunum til skápsins, sem hann hafði sett við dyrnar. — Hefir þú nokkuð á móti að ég keypti skáp- inn? —Hvernig dettur þér það i hug? Þetta er eiginlega þinn skápur. Nei, öllu fremur er hann nú þinn. Hún gat engu svarað. Skápurinn var hvorki hennar né hans — þau KROSSGÁTA NR. 859 Lárétt: skýring: 1. Hægindi, 5. visa, 10. skemma, 12. forug, 14. uppeldisstofnun, 15. samstæður, 17. lokur, 19. reglur, 20. maurapúki, 23. dygg, 24. smjör- Hkistegund, 26. hrópa, 27. eyðisvæði, 28. skeglt, 30. laut, 31. tröllkarl, 32. ishröngl, 34. óánægjukliður, 35. deil- an, 36. vellauðug, 38. skelin, 40. farargreiði, 42. hófdýrið, 44. tók, 46. málspartur, 48. meðfæddur eig- inleiki, 49. ílát (flt.), 51. klakaspang- ir, 52. liðamót, 53, veiðiskip, 55. skal, 56. lirópa, 58. skel>, 59. forn- fræg höfuðborg, 61. svalla, 63. fóta- búnaðinn, 64. tapa, 65. svað, Lóðrétt, skýring: 1. Þjóðþrifafélagsskapur, 2. ginn- ing, 3. reimin, 4. fimmtíu og einn, 6. á fæti, 7. bjálfi, 8. knæpa, 9. þýsk þjóð, 10. hallandi, 11. dottin, 13. girðingar, 14. limlesta, 15. höfuðborg i Mið-Evröpu, 16. svall, 18. fornt letur, 21. rikjasamband skst., 22. æðsti guð Forn-Egypta, 25. einræðið, 27. fiskur, 29. stærðartáknið, 31. óvota, 33. skógarguðinn, 34. selsunga, 37. fegurðartilfinningu, 39. mælti, 41. húnbjörn, 43. heilsuhraustar þrátt fyrir háan aldur, 44. bita, 45. farg, 47. endurgreiða, 49. upphafsstafir, gO. sbr. 22. lóðrétt, 53. ómissandi á föt, 54. skeggsnyrta, 57. þrír sam- hljóðar eins, 60. norrænt goð, 62. glíma, 63. alg. skst. áttu hann bæði —• en það skildi hann víst ickki. —< En ég held ég skilji liann nú eftir samt, sagði hann. — Hann er fremur þinn en minn. Svo kvaddi hann og fór. Hún sá að hann flýtti sér niður að bilnum. Nú var varla nokkur maður eftir á hlaðinu. Þegar dimmt væri orðið ætlaði hún að taka fataböggulinn sinn og ganga upp i elliheimilið. Skápurinn gæti beðið þangað til einhver yrði á ferðinni með kerru. — Æjá, stund- um er lífið skrítið. Hann liafði farið til Ameríku til að leita hamingjunn- ar og það var svo að sjá sem hann hefði fundið liana. En jiað skrítna var að ekkert af þeirri gæfu féll i hennar hlut .... KÝRIN IÍIGNAÐIST FJÓRBURA. Hjá Lund bónda í Sellerup við Vejle gerðust þau tíðindi í vetur að ein kýrin lijá honum eignaðist fjóra bolakálfa. Þeir vógu að með- altali 20 kg. er þeir fæddust og jirífast ágætlega. LAII8N A KR0SSG. NR. 858 Lárélt. ráðning: 1. Zeus, 3. þjapp, 7. fall, 9. Óp^l, 11. óasi, 13. stíf, 15. rusl, 17. nót, 19. paradís, 22. ess. 24. dós, 26. Rúfus, 27. agn, 28. væður, 30. mal, 31. skaut, 33. il, 34. kýr. 36. far, 37. ðv, 38. ekran, 39. bifar, 40. ná, 42. sag, 44. mín, 45. VI, 46. aðför, 48. Óla. 50. refir, 52. arm, 53. slark, 55. sek, 56. kná, 57. ólukkan, 59. sam, 61. ræsi, 63. lakt, 65. ragn, 67. Alma, 68. sæma, 69. anaði, 70 rjóð. Lóðrétt, ráðning: 1. Zion, 2. sót, 3. þefar, 4. jl, 5. Pó. 6. Paris, 7. fis, 8. ljós, 10. píp, 12. SUS, 13. stóð, 14. nafar, 16. lega, 18. ódæl, 20. rúm, 21. dul, 23. snuð, 25. sukksöm, 27. Akranes, 28. vinna, 29. rýrar, 31. safir, 32. tveir, 35. rag, 36. fim, 41. áðan, 43. slaka, 45. vika, 47. frár. 48. ólu, 49. ark, 51. fest, 53. sliga, 54. kalli, 56. koss, 57. ósa, 58. nam, 60. morð, 62. æra, 64. kar, 66. NN, 67. að. FLÓRA selur yður fræið

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.