Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1952, Page 1

Fálkinn - 30.05.1952, Page 1
Þrastarhreiður í birkitré Um þetta leyti er mikið að gera hjá fuglunum. Þeir hafa verið önnum kafnir við hreiðurgerð og aðdrcetti ýmiss konar. Hjá sumum fugl- um er varptíminn byrjaður, en hjá öðrum er hann framundan. Varptími fuglanna hefir ætið verið skemmtUegur timi fyrir börnin, eink- um til sveita. Fátt þykir þeim meira gaman en að fylgjast með þvi sem gerist í fuglahreiðrunum og tilhlökkunin og eftirvœntingin vex, eftir þvi sem nær dregur því, að ungar komi i hreiðrin. Flest börn eru þannig gerð, að þau forðast að válda of miklu ónæði, þegar fuglar liggja á eggjum og undantekning ef nokkurt þeirra skemmir smáfuglahreiður af ásettu ráði, enda bæri slíkt vott um vont innræti. Ljósm.: Þorsteinn Jósefsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.