Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1952, Blaðsíða 1

Fálkinn - 30.05.1952, Blaðsíða 1
Þrastarhreiður í birkitré Um þetta leyti er mikið að gera hjá fuglunum. Þeir hafa verið önnum kafnir við hreiðurgerð og aðdrcetti ýmiss konar. Hjá sumum fugl- um er varptíminn byrjaður, en hjá öðrum er hann framundan. Varptími fuglanna hefir ætið verið skemmtUegur timi fyrir börnin, eink- um til sveita. Fátt þykir þeim meira gaman en að fylgjast með þvi sem gerist í fuglahreiðrunum og tilhlökkunin og eftirvœntingin vex, eftir þvi sem nær dregur því, að ungar komi i hreiðrin. Flest börn eru þannig gerð, að þau forðast að válda of miklu ónæði, þegar fuglar liggja á eggjum og undantekning ef nokkurt þeirra skemmir smáfuglahreiður af ásettu ráði, enda bæri slíkt vott um vont innræti. Ljósm.: Þorsteinn Jósefsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.