Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1952, Blaðsíða 14

Fálkinn - 20.06.1952, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN KROSSGATA NR. 866 Lárétt skýring: 1. brotlegir, 5. mataráhald, 10. bíl- stjóri, 12. rit, 14. vitleysa, 15. fljótræði, 17. veik, 19. s'kel, 20. lagvopnin, 23. fyjgin sér, 24. fæddi, 26. ílát, 27. gagn- stætt: fjanda, 28. jurtir, 30. ófrjáls manneskja, 31. skálduð, 32. unga út, 34. stórfljót i Asíu, 35. raggeit, 36. ó- heppin, 38. iðkaði, 40. spyrja, 42. spott, 44. bókstafur, 46. svarar, 48. held heit, 49. ólagleg, 51. karlmannsnafn, 52. straumkast, 53. játa syndir sínar, 55. stórhátið, 56. heyfengurinn, 58. vera á fliikti, 59. matbúa, 61. sláni, 63. setja mark, 64. skipar niður, 65. tjón. Lóðrétt skýring: 1. bátíðabúningur, 2. málmtegund, 3. útungun, 4. gangflöt, 6. skst. 7. skort- ur, 8. erl. teyniher (skst.) 9. embættis- maður, 10. svardagar, 11. forlögin, 13. Norðurlandamaður, 14. fallegur, 15. knattspyrnufélag, 16. veru (þf.), 18. skyldur, 21. jarðarmen, 22. veðurátt (skst.), 25. ástæða, 27. kosinna, 29. skapofsi, 31. sól, 33. ósamstæðir, 34. lit í kringum mig, 37. skilyrt loforð, 39. fiskur, 41. leika sér að hættunni, 43. leiknar, 44. gagnstætt: neðri, 45. kippa í sundur, 47. hringlandi vitlausa, 49. keyrði, 50. tveir samliljóðar, 53. gervitútta, 54. úrgangur, 57. vera til leiðinda, 60. áburður, 62. goð, 63. skst. BLÓÐREGNIÐ. Framhald af bls. 5. málmhljóð. En ég einblíndi á hurðar- krókinn og sá þá von bráðar, að hann hreyfðist lítið eitt, eins og ósýnileg hönd væri að iða lionum til, til þess að losa hann úr lykkjunni. Og nú þóttumst við allir vita, livað næst mundi gerast. Það stóð lika heima: Króknum var lyft upp úr lykkjunni með hægð, án þess að við gætum greint að nokkur sýnileg vera snerti á hon- um! Eg flýtti mér nú að setja magnium- sprengju ofan á ljósmyndavélina, lyfti vélinni upp fyrir höfuð mér, lagfærði „linsuna" og hleypti af. Leifturljósið upplýsti skálann allan og hundarnir tóku að gelta heiftarlega. Nú varð mér dimmt fyrir augum í fáeinar sekúndur, en á meðan heyrði ég, að krókurinn dróst með gólfinu. Þegar ég fór aftur að njóta fultrar sjónar, sá ég að hin þunga liurð var að falia að stöfum, og andartaki síð- ar skall hún í lás. Eg leit við og yrti á Wentworth: „Þetta er eiginlega talsvert einkenni- legt.“ Og ég barðist við að sýnast ró- legur. Hann kinkaði kolli og litaðist hálf hikandi um í skálanum. „Já“, livíslaði hann svo, „og hún lokaðist nákvæm- lega á sama hátt síðast. Eg fæ ekki skilið hvernig þetta gerist.“ Lögreglumcnnirnir sátu kyrrir. eins og mýs undir fjalaketti, en ég þóttist skynja, að þeir væru miklum mun skelfdari en Wentwortli. Á sjálfan mig fékk þetta furðulega fyrirbrigði einn- ig mikið,, án þess þó að ég léti félaga mina verða þess vara. Hins vegar gerði ég mér far um að telja i þá kjark, og fullvissaði ég þá um það, enn einu sinni, að ef þeir aðeins héldu sér innan „virkisins", myndi þá ekki saka, jafnvel þó að höll- in léki á reiðiskjálfi, að búast mætti við’að liún liryndi ofan á okkur. Þetta sagði ég með ráðnum liug, því að sann- arlega eru öfl hins ósýnilega heims megnug þess að láta slik fyrirbrigði gerast og þótt meira væri. Orð mín virtust sefa þá og nú icið þó nokkur stund svo, að ])að voru aðeins hund- arnir, sem rufu þögnina með hræðslu- ýlfri sinu. En nú slokknaði allt i einu á kert- inu í því horninu, sem fjærst var aðal- dyrunum, og andartaki síðar ljós fyrir framan einar liinna innsigluðu dyra. Eg hafði myndavélina tii taks. En nú slokknuðu ljósin hvert af öðru, svor ört, og hér og þar í skálanum, að engin tök voru á að ná mynd af einstöku atriði. Eg tók því mynd af skálanum öllum. Öll „keðjan“ tók viðbragð, þeg- ar ljósleiftrið blossaði upp, og ég varð á ný að kalla skipun til félaga minna um að róta sér ekki. En ég fann það sjálfur, að röddin titraði af ótta og óróleika. Nú var aðeins eftir eldurinn á arn- inum og rafljóslinan í „virkinu". En ég sá að arineldurinn var að dofna. Það var eins og að sjálfur eldurinn væri að draga andann djúpt, og með hverjum andardrætti soguðust logarn- ir niður. Eldurinn slokknaði alveg, undur hægt og loks var hver einasti neisti kulnaður. Eg hefi aldrei á ævi minni séð neitt jafn óhugnanlegt og óskiljanlegt og þetta. Lögregluþjónarnir byltu sér til i sætum sínum og nokkrir þeirra voru komnir á fremsta lilunn með að rísa á fætur og flýja. Eg kæfði skeifingu mina og yrti enn á þá, rólegri röddu og fullvissaði þá um að öll liætta væri utan varnarhringsins, en þeir væru hins vegar alveg öryggir, ef þeir að- eins héldu sig inan virkisins og sætu kyrrir. Aftur komst ró á hópinn. En ef þeir hefðu vitað, það sem mér var kunnugt um sem sé það, að ekki er til nein algerlega örugg vörn gegn hin- um ósýnilega heimi, ])á befðu þcir orðið trylitir af hræðslu og flúið út i nóttina. í næsta blaði lýkur þessari sögu og er þar sagt frá því hvernig hinn snjalli Carnacki leysir gátuna um „blóðregnið“ o. fl. LAUSN A KR0SSG. NR> 865 Lárétt ráðning: 1. fat, 4. aulaleg, 10. eff, 13. æfar, 15. lifur, 16. eira, 17. rafall, 19. nafn- ar, 21. rita, 22. far, 24. Fram, 26. nauðakostir, 28. fcn, 30. tað, 31. aga, 33. þl, 34. fáa, 36. ann, 38. an, 39. afkasta, 40. afsanna, 41. kú, 42 XVI, 44. Jög, 45. ar, 46. krá, 48. afl, 50. krá, 51. Sigurbergur, 54. Balu, 55. IRA, 56. utan, 58. fakíra, 60. grafin, 62. æran, 63. fagna, 66. raða, 67. rar, 68. slóðinn, 69. nam. Lóðrétt ráðning: 1. fær, 2. afar, 3. tafinn, 5. ull, 6. LI, 7. afsakar, 8. La, 9. ern, 10. ein- ara, 11. Fram, 12. far, 14. rata, 16. efri, 18. Laufásvegur, 20. aftansöng- ur, 22. fat, 23. roð, 25. afþakka, 27. banaráð, 29. elfur, 32. ganar, 34. fax, 35. ati, 36. afl, 37. nag, 43. afbragð, 47. ásakar, 48. Ari, 49. Lea, 50. kraf- an, 52. ilin, 53. utar, 54. bara, 57. niða, 58. fær, 59. afl, 60. gan, 61. nam, 64. aó, 65. ni. Fyrir yður svo þér sjáið betur: Ef þér eigið í erfiðleikum með að fá PUNKTAL-gler, þá vísum vér yður á gleraugnaverslanir, sem selja þau. — ZEISS OPTON umboðið - G. M. BJÖRNSSON Slcólavörðustíg 25 Reykjaví'k «««««««« AC 104 Eftir baðið Nivea Því að þá er húðin sérstaklega viðkvaem. Þess vegna ættuð þér að nudda Nivea* kremi rækilega á hörundið frá hvirfli til ilja. Nivea-krem hefir inni að halda euzerit, og þessvegna gætir strax hinna hollu áhrifa þess á húðina. 'Bað með Nivea * kremi" gerir húðina mjúka og eykur hreysti hennar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.