Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1952, Blaðsíða 1

Fálkinn - 20.06.1952, Blaðsíða 1
24. ReyTcjavík, föstudaginn 20. júní 1952. XXV. Við Tiörnina í Reykjavík Fuglalífið á Tjörninni í Reykjavík liefir löngum verið augnayndi Reykvíkinga, og það er orðinn fastur liður lijá mörgum að fara með börnin niður að Tjörn á góðviðrisdögum á sumrin til þess að sýna þeim fuglana. Einkum er farið niður í krikann við Oddfellowliúsið, þar sem krökkt er af dúfum á bakkanum, en andir synda með ungahópa upp við land. Mynd þessi er einmitt tekin á þessum stað, þó að dúfurnar sjáist ekki. Myndin er úr bókinni „tsland“ eftir Hans Malmberg.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.