Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1952, Síða 1

Fálkinn - 20.06.1952, Síða 1
24. ReyTcjavík, föstudaginn 20. júní 1952. XXV. Við Tiörnina í Reykjavík Fuglalífið á Tjörninni í Reykjavík liefir löngum verið augnayndi Reykvíkinga, og það er orðinn fastur liður lijá mörgum að fara með börnin niður að Tjörn á góðviðrisdögum á sumrin til þess að sýna þeim fuglana. Einkum er farið niður í krikann við Oddfellowliúsið, þar sem krökkt er af dúfum á bakkanum, en andir synda með ungahópa upp við land. Mynd þessi er einmitt tekin á þessum stað, þó að dúfurnar sjáist ekki. Myndin er úr bókinni „tsland“ eftir Hans Malmberg.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.