Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1952, Blaðsíða 1

Fálkinn - 18.07.1952, Blaðsíða 1
16 síður. Verð kr. 2.50. Olympíuleikarnir að hefjast mnn 19. júlí verður hvert sæti og stæði skipað á Helsinki Stadion, sem hér sést dálítill hluti af. Því að þann dag verða Ólympíuleik- arnir settir af forseta Finnlands að viðstöddum þátttakendum frá fleiri þjóðum en nokkurn tíma áður. — Á Stadion verður keppt í öllum greinum frjálsra íþrótta tvisvar á dag fyrstu 8 daga leikanna, fimm knattspyrnuleikir verða háðir þar og íþróttahópsýn- ing tvö kvöld og loks verður leikunum slitið þar sunnudagskvöldið 3. ágúst. — Ef „húsfyUir“ yrði í hvert sinn ættu um 1.890.000 aðgöngumiðar að ganga út að Stadion meðan á leikunum stendur, því að 70.000 manns komast fyrir þar í einu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.