Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1952, Blaðsíða 11

Fálkinn - 18.07.1952, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 Flautusláttur fíflsins Eftir W. Hope Hodgson. FJÓRÐA SAGA CARNACKIS. 3. í þrjár vikur samfleytt hélt ég á- fram rannsóknum á herberginu og allri austurálmu liallarinnar á þenn- an hátt. Eg notaði rneðal annars hljóðnema lil þess að geta aukið hljóið, cf vera mætti, að þannig tæk- ist mér að heyra, hvort l>að væri framleitt með einhvers konar vél. En, — þó að það kunni að þykja ótrúlegt, — hljóðneminn brást mér; hann virtist ekki geta aukið hljóðið. Eg reyndi að koma fyrir grammófón, sem taka skyldi hljóðið á plötu. En gagnvart þessu tæki, var sem hljóðið væri alls ekki til. Þetta þýddi þá það, að þetta andstyggilega flautuhljóð kom hljóðöldunum ekki á hreyfingu, heldur barst það manni á hugrænan liátt. Eg reyndi nú að fella vax í eyrun á mér og margvafði síðan dúk utan um höfuðið á mér. En liljóðið heyrði ég engu að síður og alveg eins skýrt. Eg þóttist nú alveg viss um það, að þetta væri versta tegund af Saiitii. Nótt eftir nótt fór ég á fætur og læddist fram í ganginn á sokka- leistunum, í kolsvarta myrkri. Alltaf gcrðist það sama: Um leið og ég kom fram i ganginn óx hljóðið og kæmi ég að hinum innsigluðu dyrum varð það að djöfullegu argi og væli, eins og sá, sem þessu olli, sæi til ferða minna i myrkrinu, í gegnum múr- veggina og eikarhurðina. Það var eins og „liann“ vissi, að verið væri að stofna til ráðstafana gegn honum. Hann liæddi mig i getuleysi mínu, og jafnan endaði hljóðið á sama hátt, með óhemju argi, — áður en það dó út. Líkamsgervingin, þarna inni í herberginu, virtist vera að ná æ meiri fullkomnun og jafnframt óx bræðin og tryilingurinn. Eina nóttina gekk þetta svo úr hófi, að mér var að verða það alveg ó- bærilegt. „Lagið“ var svo þrungið 'svíðandi háði, að ég réð mér ekki og reif upp dyrnar. Drottinn minn dýri! Það var eins og að eftir mér væri seilst með ótal öngum og rétt innan við þröskuldinn var grenjað framan í mig svo ógurlega og tryll- ingslega að ég flýtti mér að skella hurðinni í lás aftur. Já, þið horfið á mig vegna þess, að ég komst þannig að orði, að seilst liefði verið eftir mér. Að sjálfsögðu var það ímyndun. En ég get ekki skýrt það betur. Eitt kvöldið fékk ég símskeyti um að koma til Lundúna í áriðandi erind- um og varð að sinna þvi morguninn eftir. Klukkan eitt um nóttina var ég á gangi úti í trjágarðinum og rétt í þvi að ég beygði inn í skugga af aust- urálmu hallarinnar byrjuðu ólætin uppi í draugaherbcrginu. Eg nam stað- ar um stund og hlustaði, en heyrði þá allt í einu, að einhver, sem var þar rétt hjá mér, sagði: „Hvað segið þið um þetta, piltar? Ekki myndi ég láta mér til hugar koma að bjóða eiginkonu minni heinúli, þar sem svona tónlist væri!“ Mér varð ósjálfrátt á að hreyfa mig eitthvað. Mennirnir heyrðu til mín og )Knv3 V?AI A-Nri AxNíW ÍA I XA/M wé c iÁrzóFC áví| urðu felmtraðir, og ég heyrði að þeir hlupu á brott sém fætur toguðu. Þetta var þá allur draugagangurinn. Þegar öll kurl komu til grafar þá voru það meðbiðlar Tassocs, sem stóðu fyr- ir þessu og koniu siðan að næturlagi heim að höllinni til þess að skemmta sér yfir árangrinum af hrekkjabrögð- um sínum. Eg rifjaði nú upp fyrir mér í huganum málið allt, enn einu sinni, og þóttist nú sjá ótal smáatriði, sem staðfest gætu það, að draugagaugur- inn ætti sér náttúrulegar orsakir. En sjálfsagt var að rannsaka þetta til botns, livort heldur var. Eg gekk þegar upp til Tassoc og skýrði honum frá því, sem fyrir mig liafði borið og hann ’lofaði því, að hann skyldi láta hafa vörð um allan trjágarðinn á hverri nóttu, á meðan ég væri fjarverandi. Ennfremur lofaði hann mér því, að viðlögðum dreng- skap, að hann skyldi ekki koma inn fyrir dyr í draugaherberginu, iivorki dag né nótt, og hvað sem á gengi. Þetta taldi ég nauðsynlega varúðar- ráðstöfun vegna þess, að enn var ég í algerðri óvissu, og ef þetta væri Saiitii, þá hefði Tassoc verið betra að skjóta sig, heldur en fara inn fyrir dyr í herberginu. Jæja, þetta er nú sagan, svo langt sem hún nær að svo komnu. Mig lang- aði til að rifja hana upp í heyranda lújóði, áður en ég hverf aftur til ír- lands, og ég vænti þess, að þið skiijið efasemdir rnínar, eða er ekki svo? Annars vegar eru Írlendingarnir, keppinautar Tassocs. En hins vegar segir skynsemi mín mér, að þetta sé Saiitii, og fyrst og fremst fæ ég ekki skilið, að liljóðið skuli engin áhrif hafa á hljóðnemann eða grammófón plötuna, en heyrist þá undir öllum kringumstæðum. En hvað sem um það er, þá vænti ég þess. að innan liálfs mánaðar muni ég hafa fullráðið gátuna, og læt ég ykk- ur þá vita. Þið getið nú hugsað um þetta þangað til og reynt að skýra það. Eg get ekki skýrt það, svo núkið er vist, — að svo stöddu. Nákvæmlega hálfum mánuði síðar kom skeyti frá Carnacki. Við komum allir á tilsettum tíma, og að loknum miðdegisverði liélt hann áfram frá- sögn sinni. „Jæja, — þá er málinu lokið. Eg lagði af stað liéðan morguninn eftir að ég var hér með ykkur síðast. Eg hafði ekki gert Tassoc aðvart um komu •núna, þar eð ég hafði hugsað mér að koma til Iastrae svo að litið bæri á. Eg kom þangað að næturlagi og lædd- ist inn í trjágarðinn. Eg varð livorki var við Tassoc né bróður hans, og taldi þvi sennilegt, að þeir hefðu ver- ið orðnir þreyttir á varðmennskunni og væru háttaðir. Þelta var mánabjarta nótt og þegar ég beygði að austurálmunni, glamp- aði tunglsskinið á gafl liennar. En það brást ekki, að í draugaherberginu voru hljómleikarnir í fullum gangi, en nú var allt annar hljómur í „flautunni“ en áður hafði verið. Nú var engin bræði eða trýllingur í tónunum, held- ur lýstu þeir öllu fremur eftirvænt- ingarfullri ró og fullvissu. Mér varð innanbrjósts svipað og mér hafði orð- ið eitt sinn áður. Sá, sem þarna var að verki, Iiafði tímann fyrir sér og hafði ekki annað að gera, en að bíða eftir bráð sinni, sem vissulega myndi koma í færi, fyrr eða síðar. Mér datt nú í hug að útvega mér stiga og reyna að skyggnast inn í herbergið um glugg- ann. í þessu bjarta tungtsskini, hlaut að vera albjart í herberginu, og ég myndi þá sjá það, sem þar væri að sjá, ef nokkuð værið. Eg fann langan stiga lijá einu útihúsinu og dró hann aneð erfiðismunum upp að hallar- veggnum og reisti Ivann upp. Skröngl- aðist ég nú upp þrepin og gægðist inn um gluggann. í fyrstu gat ég ekkert greint inni i herberginu. Eg hyerði aðeins lágt og tilbreytingarlaust flautulag, sem lýsti ró, en var þó mengað, undir niðri, sársauka og gremju. Það var enginn efi á því, að það var einhver persónu- leiki, sem liafði aðsetur í þessu her- bergi, einhver yfirnáttúrulegur og ó- náttúrulegur persónuleiki, sem beið — en eftir hverjum eða tiverju? En svo sá ég „hann“ allt i einu. í miðju hinu stóra herbergi virtist gólfið hafa bólgnað upp og myndaðist þar einkennilega, mjúk dyngja, sem hreyfðist, skipti sér, liækkaði og lækk- aði, alveg eins og ferlegur munnur, scm dró andann og blés frá sér með einkennilegu flautuhljóði, þar sem vottaði fyrir lagmynd. Eg starði og rýndi: Ó-jú, þetta voru tvær ferlegar varir, — varir Itifandi veru. En allt í einu tók þetta fyrirbrigði á sig ægilega mynd, — svo hryllilegá, að ekki verður með orðuni lýst. Það stækkaði og hækkaði í mannshæð frá gólfi. Eg sá að hinar svarbtáu varir opnuðust, og i kolsvörtu gininu þótt- ist ég geta greint tvær tannaraðir. Þetta voru oddhvassar, beittar tennur. Úr gininu lieyrðist niér hást, dýrslegt öskur, svo ægilegt að við sjálft lá, að ég hrapaði ofan úr stiganum af skelf- ingu. Eg þreifaði fyrir mér eftir hand- festu og greip dauðahaldi í skreyt- ingar á gluggaumgerðinni. En sýn þessi hvarf samstundis. Eg sá nú ekki annað en slétt, tiglað steingólfið og glampaði á það í tunglsljósinu, en hljóðið var þagnað. Eg reyndi nú að komast niður stig- ann, en mér fannst ég ekki geta hreyft legg eða lið. Eg hélt mér dauðalialdi í gluggaumgerðina og reyndi að kom- ast í jafnvægi. En nú heyrði ég neyð- aróp inni i herberginu: „Hjálp, hjálp!“ var kallað ,og þetta var rödd Tassocs! Hann hafði þá, sarnt sem áður, geng- ið á bak orða sinna við mig, og liætt sér inn í berbergið. Og nú flaug mér i hug sú fjarstæðuhugsun, að allt það, sem ég hefði séð, hefði ekki verið ann- að en sjónblekking, og að ráðist hefði verið á Tassoc í herberignu, — að þar væru hinir írsku óvinir hans að verki. Aftur heyrði ég neyðarópið og í einu vetfangi braust ég inn í herbergið og hljóp að hinum stóra arni, því að það- an heyrði óg ópin. „Tassoc, Tassoc,“ kallaði ég, „hvar eruð þér?“ Röddin bergmálaði á milli steinveggjanna i herberginu og mér var svarað nieð urri, eins og þar væri óargadýr, sem væri að búa sig til á- rásar á bráð sina. Samstundis varð mér það ljóst, að ég hafði verið gintur í gildru. Eg æddi eins og óður maður út að gluggaum, einhvers staðar i her- TÍSKUMYNDIR Þetta er ekki kjóll heldur sumarfrakki fró Pierre Balmain úr hvítu pique með frönsku mynstri. Bolurinn er aðskor- inn og frakkinn hnepptur að framan með útábrotnum kraga og 3/4 löng- um ermum með litluin uppslögum. Neðan mittis er frakkinn þétt rykkt- ur, eikum að ofan. Stjörnu-kjóll. — Hvítur með örstuttum svörtum stjörnum, valinn af Manguin sem kvöldkjóll. Treyjan er þröng með rikktu stykki um herðar og á brjóstinu. Pilsið er vítt úr mörgum sólplyseruð- urn dúkum. Mjótt svart belti er um mittið og hanskarnir svartir. — berginu var öskrað af ægilegri grimmd og tryllingi. Veggurinn á milli eldstæð- isins og gluggans virtist nú bólgna gegnt mér, á sama hátt og gólfið, og tæpum metra frá andliti mínu göptu nú hinar andstyggilegu varir og svo Frh. á bls. Í4.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.