Fálkinn - 19.09.1952, Síða 2
2
FÁLKINN
Ný spennandi
af áhuga og með eftirvæntingu,
því að hvort tveggja er, að hún
er spennandi hetjusaga og hrif-
næm ástarsaga. Munu því bæði
karlar og konur lesa hana sér til
ánægju, og óhætt mun að fullyrða
að enginn verður fyrir vonbrigð-
um sem byrjar að fylgjast með
þessari ágætu sögu. — Kaupið og
lesið Fálkann, fjölbreyttasta og
vinsælasta vikublaðið.
Framhaldssagan, sem hefst í
blaðinu í dag er eftir hinn heims-
fræga rithöfund A. W. E. Mason.
Hann var talinn afkastamikill rit-
höfundur og flestar sögur hans
voru þýddar á fjölda mörg tungu-
mál. Flestum ber saman um að
sagan „Fjórar fjaðrir", sem nú
hefst hér í blaðinu, sé vinsælust
af bókum Masons, enda hefir hún
borið nafn hans víðar en nokkur
önnur skáldsagna hans. — Ekki
er að efa að lesendur Fálkans
munu fylgjast með þessari sögu
Sw*UEDuJPe,>s‘ cola BOTllífo5° Vy
^DlR appointment
N^^PEPsi-cotfl COMPANT.
jSfliTÍtas b-f.
Lindargötu 9 — Reykjavík.
Gosdrykkja- og aldinsafagerð.
Stofnsett 1905.
Elsta gosdrykkja-, saft og
'sultugerð landsins.
FR AMLEIÐ SLU V ÖRTJR
Gosdrykkir:
PEPSI-COLA
APPELSÍN
GRAPE-PRUIT
JARÐARBERJA
PÓLÓ
SÍTRÓN
SÓDAVATN
Ávaxtasultur:
JARÐARBERJA-
HINDBERJA-
BL. ÁVAXTASULTA
APPELSÍNU-
MARMELADE
Saftir:
KIRSUBERJA-
BL. ÁVAXTASAFT
SYKURVATN
með kjörnum.
Efnagerðarvörur:
SÓSULITUR
MATARLITUR
EDIK
EDIKSSÝRA
KRYDDV ÖRUR
Biðjið ávallt um
SANITAS-V ÖRUR
TILKYNNING
FÁLKINN - VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM - Afgreiðsla: Bankastræti 3, Reykjavík.
Opin kl. 10-12 og 1-6. Blaðið kemur út á föstudögum. Áskriftir greiðist fyrirfram.
Ritstjóri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested. - HERBERTSprent.
H.f. filÉMsiiiiijdfi firins
Barónsstíg 2 — Reykjavík.
Eramleiðum:
Suðusúkkulaði
„KONSUM“
Átsúkkulaði
„SIRENCIA"
Mj ólkursúkkulaði
Renninga.
MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN
H.F. HMEINN
Barónsstíg 2 - Reykjávík.
Framleiðum:
KRISTALSAPU
STAN GASÁPU
Þvottaduft
„HREINS HVÍTT“ o. fl.
RÆSTIDUFT
GÓLFÁBURÐ
KERTI
margar tegundir
Hreinn er elsta hreinlœtisvöruverksmiðja landsins.
HREINS er best
um innsiglun útvarpstækja
Samkvæmt ákvæðum 34. og 35. greina reglugerðar
Ríkisútvarpsins hefi ég í dag mælt svo fyrir við alla inn-
heimtumenn að þeim sé að 8 dögum liðnum frá birtingu
þessarar auglýsingar heimilt og skylt að taka viðtæki
þeirra manna, er eigi greiði afnotagjöld sín af útvarpi úr
notkun og setja þau undir innsigli.
Athygli skal vakin á því, að viðtæki verða því aðeins
tekin undan innsigli, að útvarpsnotandi hafi greitt afnota-
gjald sitt að fullu auk innsiglunargjalds, er nemur 10%
a fafnotagjaldinu.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Skrifstofa Ríkisutvarpsins, 10. september 1952.
Útvarpsstjórinn.
H.f. Brjðstsykursgerðin HÓI
Barónsstíg 2,
Reykjaví'k.
Framleiðum:
KONFEKT,
KARAMELLUR, 2 tegundir.
BRJÓSTSYKUR, 12 tegundir,
o. fl.
NÓAVÖRUR ERU ALLTAF
FREMSTAR.