Fálkinn - 19.09.1952, Qupperneq 5
Ekki eins og aðrir menn
Louis Pasteur sóttist ekki eftir frægð. Eina ánægja hans var að gleðja aðra.
ar en biðu þeirra aldrei bætur.
Þau flýðu út á eyðimerkur og
afskekkta staði, lifðu þar við
eymd og harðrétti öld eftir öld,
en glötuðu samt ekki tungu sinni
og siðum eða trúarbrögðum.
Fornfræðingarnir eru flestir
þeirrar skoðunar að indíánar
hafi í fyrstu komið í landið yfir
Beringssund og séu því uppruna-
lega ættaðir úr Asíu. Er ætlað
að þeir hafi komið í Vesturheim
fyrir 15 til 20 þúsund árum. Þeir
eru mongólaættar, skyldir eski-
móum og ýmsum þjóðflokkum í
Asíu, Finnum, Magyörum og
Löppum. 1 hinni nýju álfu kom-
ust þeir á hærra menningarstig
en áður. Þeir ræktuðu fyrstir
manna maís, kartöflur, ananas,
jarðhnetur, grasker, jarðarber,
kakó, tóbak, kínín, kókaín,
gúmmí og margt fleira, sem
maður þættist illa mega án vera
í dag.
Það var ekki eingögnu púður
og stál hvítu mannanna sem olli
óförum indíána, segir Collier. —
Hitt varð nærri því þyngra á
metunum að þeir gerðu sér ekki
grein fyrir hvað þessir hvítu
gestir vildu. Þeir gátu ekki skilið
valdgræðgi og ágirnd þéirra. Og
þeir skilja þetta ekki einu sinni
enn, þrátt fyrir 450 ára sambúð
við þá hvítu.
Indíánarnir í Norður-Ameríku
hafa aðra sögu að segja. Á því
landssvæði, sem nú nefnist
Bandaríkin , áttu forðum heima
um 600 indíánaþjóðfélög á háu
menningarstigi, með samtals um
einni milljón manna. Nú eiga um
400.000 indiánar heima í Banda-
ríkjunum og Alaska. Meðan hvít-
ir menn voru að dreifast um
landið áttu þeir í erjum og blóðs-
úthellingum við indíána. Gekk
svo allt fram að árinu 1892.
Tawny gamli hefir ekki komið í Indí-
ánaföt í mörg ár, en þykir „overall“
og jakki þægilegri.
Þessar indiánaþjóðir höfðu jafn-
an átt í höggi hver við aðra og
oft orðið fyrir þungum búsifjum
af náttúrunnar hendi, þurrkum,
vatnsflóðum, fellibyljum og pest.
Og svo bættist síðasta plágan
við: hvitu landnemarnir. En þrátt
fyrir allt höfðu þessar þjóðir ekki
látið neinn bilbug á sér finna.
Á 16. öld gerðu fimm helstu
indíánahöfðingjarnir í Norður-
Ameríku, sem áður höfðu átt í sí-
feldum ófriði innbyrðis, með sér
bandalag. Tilgangur þess var að
vinna á móti styrjöldum og verj-
ast í sameiningu öllum fjandsam-
legum árásum utan að. Þetta
bandalag stóð í 200 ár.
Búsifjar þær, sem indíánar í
Norður-Ameríku urðu fyrir af
hvítum mönnum urðu þess vald-
andi að þeim fækkaði og hagur
þeirra versnaði. En á þessari öld
hafa þeir farið að rétta við aftur,
ekki síst vegna þess að heilbrigð-
isástandið meðal þeirra hefir batn-
að stórum. Síðustu 16 árin hefir
meðalævin lengst stórum hjá ind-
íánum. Og búnaðarhættir þeirra
hafa batnað, svo að arðurinn af
búskapnum 'hefir farið vaxardi,
þrátt fyrir að indíánar hafa lak-
ara land og minna landrými en
fyrrum. Colliers telur víst að Ind-
iánar muni geta komið búskap
sínum í það horf, að þeir þurfi
ekki neitt af neinum að þiggja,
og sé þá fenginn grundvöllur fyrir
því að þeir geti lifað áfram sem
þjóð út af fyrir sig og varðveitt
menningu sína og haft samskipti
við. hvíta menn í Bandaríkjunum
sem jafngildur aðili.
Árið 1949 kom út önnur bók um
indíána í Ameriku, heitir hún
„Amerca Divided“ og er eftir há-
skólakennarana Arnold og Caro-
line Rose. Þar er meðal annars
lögð áhersla á, að Bandaríkja-
menn verði að gera hreint fyrir
sínum dyrum að því er snerti svert
ingja og indíána, áður en þeir
gerist umvandarar við aðrar þjóð-
ir út af meðferð þeirra á minni-
hlutaþjóðernum.
Á árunum 1825 til 1840 voru
indíánar í austurfylkjum Banda-
ríkjanna reknir eins og kvikfén-
aður vestur til Arkansas og Okla-
homa, úr sveitum þeim, sem þeir
höfðu átt heima í mann fram af
manni. T. d. var Cherokee-þjóð-
flokkurinn rekinn vestur af vopn-
uðum hermönnum og f jórði hver
maður dó á leiðinni. Hinir fengu
ekki einu sinni að vera í friði í
þessu nýja landi, sem þeim hafði
verið úthlutað, því að hvítir menn
hirtu úr því bestu skákirnar.
Nú stafar engum hætta af Ind-
íánum framar og síðan eru hvítir
menn farnir að hefja þá til skýj-
anna. Mörg hvíta f jölskyldan mikl-
ast af að hafa indíánablóð í æðum.
Hit er samt vafamál, segir höf.
/CJ.ATAN í franska þorpinu Arbois
var að lieita mátti mannlaus, enda
var þetta um miðjan dag í steikjandi
hita. Allt í einu heyrSist neySaróp,
ungur drengur kemur hlaupandi og
skyrtuermin hans er gauSrifin. And-
litiS afmyndaS af kvölum, augun tútn-
andi af 'skelfingu.
Einhver kemur hlaupandi og hjálp-
ar Gaston, ^rengnum, til smiðsins. Og
hrátt vissu allir hvað gerst hafði. ÓSur
hundur hafSi bitiS Gaston. Smiðurinn
bar glóandi 'járn að sárinu, „til aS
svæla út djöfulinn", en allir vissu aS
Gaston var dauðadæmdur. Þvi að gegn
rabies — hundaæðinu — var engin
vörn til.
Meðal þe’irra, sem þarna bar að
smiðjunni, var Louis Pasteur, níu ára
gamall drengur, sonur sútarans. Hann
grét af meðaumkvun með drengnum.
Og hann strengdi þess heit, að þegar
■hann yrði stór, skyldi liann finna ráð
við hundaæðinu. Þetta var 1831. Tutt-
ugu árum siðar var Pastcur orðinn
heimsfrægur, m. a. fyrir að finna upp
blóðvatn gegn hundaæði.
Pasteur kom til Parísar 23 ára. Hann
hafði aldrei komið þangað áður, en
honum fannst fátt lil um storborgina.
Hins vegar sótti liann efnafræðifyrir-
lestra prófessorsin's J. Dumas af kappi
á Sorbonneháskóla. Farareyririnn að
heiman fór að mestu leyti í rannsókn-
arglös, leigu á smásjá og fyrir lán á
efnafræðibókum.
Til þessa höfðu fáir sýnt áhuga á
gerlunum, liinum örsmáu verum, sem
valda svo margvislegum sjúkdómum.
Flesta lærða nienn rak í roga'stans er
efnafræðistúdentinn Pasteur stað-
hæfði að gerlarnir eða sýklarnir gætu
valdið sjúkdómum. Hann var hræddur
og spottaður fyrir að halda því fram,
að þeir kæmu í mannslíkamann utan-
frá.
Pasteur sauð kjötseyði í suðuglasi,
innsiglaði glasið og setti það inn i
skáp. Gátu alli rséð að seyðið var gerla
laust. Það súrnaði ekki né úldnaði. •—-
Þetta þótti læknisfræðingunum skrítið.
Pasteur hélt áfram tilraununum. —
Vinnuþrek hans var feiknamikið og
■fræðaþorsinn óslökkvandi. Þegar fé-
lagar lians vildu fá liann með sér út að
hvort það mundi vekja gleði í
fjölskyldunni ef eitthvert barnið
giftist óblönduðum Indíána.
Nú er tilvera indíána aðallega
f járhagsmál hjá Bandaríkjastjórn.
Þangað til New Deál Roosevelts
kom til framkvæmda voru þeir
flestir bláfátækir, og enn ríkir
fátækt meðal þeirra og fæstir
hafa efni á að menntast. En nú
virðist sú stefna uppi í þinginu að
bæta kjör þeirra, bæði efnalega
og menningarlega. Og það er í
ráði að afhenda þeim meira land
svo að þeir geti rekið búskap í
stórum stíl og á samvinnugrund-
velli. En þetta land er vandfengið.
Og þess vegna hallast sumir að
þvi að betra sé að Indíánar verði
teknir í verksmiðjurnar og bland-
ist hvítum mönnum. En þá eru
litlar horfur á að menning þeirra
geti haldist við lýði.
skemmta sér hristi hann höfuðið og
sagðist ekki hafa tíma til þess. Fyrir
honum var ekkert til nema vinnan.
Hann skeytti ekkert um klæðaburð
sinn. Fötin voru velkt og hárið oft
mikið og úfið. — Engin stúlka kærði
'sig um mann eins og mig, sagði hann
einu sinni. En svo fór að einn góðan
veðúrdag giftist hann Marie-Marguer-
ite, sem varð ókunn hetja sem veröld-
in stendur í þakkarskuld við. Hann las
henni fyrir nær allar visindaritgerðir
lians — og þær skipta hundruðum —
og hún skrifaði þær á nóttinni.
Pasteur leitaði orsakanna að skarlat-
sótt, berklaveiki, barnaveiki, svefn-
sýki, kóleru, sára'sótt og taugaveiki.
Aðrir fundu að vísu berklasýkilinn og
svéfnsýkilinn, en Pasteur átti upptókin
Hann gleymdi ekki Gaston i Arbois.
Hann varð að finna lyf gegn hundaæði,
sem þá var algengur sjúkdómur. Við
þær tilraunir lamaðist hann í rann-
sóknarstofunni sinni einn daginn. —
Ilann varð máttlaus og gat ekki hreyft
sig, hafði fengið heilablæðing. En
liann vildi ekki deyja. Og hann hjarn-
aði við. Rannsakaði kóleru, barnsfara-
isótt og hundaæði og átti i útistöðum
við læknana, sem virtu sótthreinsun-
ina að vettugi. Eitt sinn var liann beð-
inn að koma til drengs, sem áður
hundur hafði bitið. Og nú fór hann
að rannsaka þessa hunda. Hafði margá
i búri við rannsóknarstofuna. 'Fólk
hafði beyg af þessu og vildi láta lög-
regluna banna hundahaldið. En nú
var liann orðinn svo frægur, að liann
fékk að halda áfram. Hann tók siím
úr kjafti hundanna, bjó til blóðvatn
og dældi í heila og mænu liundanna.
Og honum tókst að lækna þá! En dugði
þetta blóðvatn við menn?
Hinn 6. júli 1885 kom sveitakona frá
Elisas á ranhsóknarstofuna hans og
hrópaði: „Hjálpið þér honum Jupillé,
drengnum mínum! Gerið þér hvað sem
þér viljið við hann. Hann deyr hvort
sem er!“
Pasteur steig skrefið. Hann dældi
blóðvatni í drenginn. Hvernig mundi
þetta fara? Pasteur vakti yfir honum
alla nóttina eftir. Drengurinn sefaðist
og fékk svefn og var orðinn aiheil-
brigður eftir nokkra daga! Pasteur
hafði sigrað á ægilegum sjúkdómi.
Og nú flaug hróður hans um lönd
og álfur. Og fjársöfnun var hafin til
þess að koma upp visindástofnuninni,
sem nú ber nafn lians.
Margaret Englandsprinsessa vígði ný-
lega hermannaheimili í Plymouth og
kostaði það 400 þúsund sterlingspund.
Hér stendur prinsessan og dáist að
hve fljót stúlkan er að smyrja brauðið.