Fálkinn


Fálkinn - 19.09.1952, Blaðsíða 1

Fálkinn - 19.09.1952, Blaðsíða 1
16 síður. Verð kr. 2.50. Elsta hús Reykjavíkur Á afmælisdegi Reykjavíkurbœjar í sumar, 18. ágúst, lét Reykvíkingafélagið setja minningartöflu á elsta hús Reykjavíkur, verslunar- hús Silla og Valda í Aðalstræti 9. Á töfluna er letrað: „Elsta hús Reykjavíkur, eitt af húsum „innréttinga“ Skúla Magnússonar landfógeta 1752“. Hrn þetta er hið eina af gömlu verksmiðjuhúsunum, sem ennþá stendur, og er það vel, að því skuli hafa verið sómi sýndur einmitt nú, þegar íslenskir iðnaðarmenn hdlda veglega sýningu á framleiðsluvörum sínum til þess að minnast 200 ára afmæli „innréttinganna“. Eins og myndin ber með sér hefir húsið verið fagurlega skreytt í tilefni afmœlisins og dregið að sér athygli vegfarenda. Ljósm.: P. Thomsen.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.