Fálkinn


Fálkinn - 19.09.1952, Page 1

Fálkinn - 19.09.1952, Page 1
16 síður. Verð kr. 2.50. Elsta hús Reykjavíkur Á afmælisdegi Reykjavíkurbœjar í sumar, 18. ágúst, lét Reykvíkingafélagið setja minningartöflu á elsta hús Reykjavíkur, verslunar- hús Silla og Valda í Aðalstræti 9. Á töfluna er letrað: „Elsta hús Reykjavíkur, eitt af húsum „innréttinga“ Skúla Magnússonar landfógeta 1752“. Hrn þetta er hið eina af gömlu verksmiðjuhúsunum, sem ennþá stendur, og er það vel, að því skuli hafa verið sómi sýndur einmitt nú, þegar íslenskir iðnaðarmenn hdlda veglega sýningu á framleiðsluvörum sínum til þess að minnast 200 ára afmæli „innréttinganna“. Eins og myndin ber með sér hefir húsið verið fagurlega skreytt í tilefni afmœlisins og dregið að sér athygli vegfarenda. Ljósm.: P. Thomsen.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.